Leita í fréttum mbl.is

Stađreyndir málsins

Steingrími J. Sigfússyni flestramálaráđherra tekst ekki ađ bulla sig út úr ábyrgđ á hruni Sp/Kef. Stađreyndir málsins eru einfaldar og sýna ađ ţađ er óumflýjanlegt ađ Steingrímur J. Sigfússon axli ábyrgđ og segi af sér sem ráđherra. Stađreyndir Sp/Kef málsins eru ţessar:

1. Ársreikningur Sparisjóđs Keflavíkur fyrir áriđ 2008 var birtur 3.apríli 2009 ţar var eigiđ fé jákvćtt um 5.4 milljarđa. Ársreikningurinn var gerđur eftir ađ tekiđ hafđi veriđ fullt tillit ábendinga um niđurfćrslu eigna eftir útlánaskođun FME hjá sparisjóđnum í mars 2009. 

2. Ársreikningurinn fyrir áriđ 2008 tók tillit til bankahrunsins í október 2008 og álit endurskođenda var ađ reikningurinn gćfi "glögga mynd af afkomu Sparisjóđsins á árinu 2008, efnahags 31. desember 2008" í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla

3. Eiginfjárhlutfall var jákvćtt um 7.06% en undir 8% lágmarkshlutfalli skv. 84 gr. laga um fjármálafyrirtćki ţess vegna ţurfti ađ taka sparisjóđinn í slitameđferđ eđa reka hann á undanţágu og ákveđiđ var af Steingrími J.

Ţann tíma sem sparisjóđurinn var í gjörgćslu FME og fjármálaráđuneytisins var hagnađi snúiđ í tap og skattgreiđendur og stofnfjáreigendur töpuđu verulegum fjármunum. 

Skattur á venjulega skattfjölskyldu í landinu er um 400 ţúsund vegna ţessara mistaka Steingríms. 

Ţar sem Steingrímur J. virđist rugla saman stađreyndum og hugarórum í ţessu máli ţá mun ég rekja betur síđar stađreyndir ţessa máls međan Sparisjóđur Keflavíkur var rekinn á undanţágu og nýr sjóđur stofnađur Steingrími J til upprifjunar á stađreyndum.

Međ ađgerđum sínum í ţessu máli, ruglađi Steingrímur fjármálamarkađnum og dró peninga frá öđrum fjármálastofnunum til Sparisjóđs Keflavíkur allt á ábyrgđ og kostnađ skattgreiđenda.

Ţetta er athyglivert og til umhugsunar ađ Steingrímur J. tók ţá ákvörđun međ vini sínum Gylfa Magnússyni viđskiptaráđherra ađ fella SPRON og Straum fjárfestingabanka á međan Sparisjóđurinn í Keflavík fékk ţessa sérstöku fyrirgreiđslu af hálfu Steingríms J.

Ţessi kostnađarsömu mistök Steingríms J.  verđa ađ hluta til rakin  til  rangrar stefnu hans í málefnum sparisjóđa en ađ öđru leyti til rangrar ákvarđanatöku og vanhćfni ráđherrans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Trúir ţú ţví Í ALVÖRUNNI ađ ársreikningurinn fyrir 2008 sé réttur??

Skeggi Skaftason, 13.6.2012 kl. 12:29

2 identicon

Ţađ er dćmlaust hvađ hćgt er ađ rugla međ ţetta mál. Hér er yfirlýsing frá Fjármálaráđuneytinu.

http://www.fjarmalaraduneyti.is/forsidufrettir/nr/15540

Ţórhallur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 13.6.2012 kl. 17:53

3 Smámynd: Jón Magnússon

Hefur honum veriđ hnekkt Skeggi. Ekki veit ég til ţess. FME og fjármálaráđherra höfđu Sparisjóđinn lifandi á undanţágu fyrst í 6 mánuđi og framlengdu síđan um ađra 6 og síđan urđu uppskiptin í Sp/Kef allt eftri ađ ţessi ársreikningur kom út.  Ţađ var allt opiđ og ađgengilegt ţannig ađ ţađ er engum um ađ kenna en fjármálaráđherra og starfsfólki hans og FME hvernig fór. Ţannig er nú ţessi napri sannleikur Skeggi.

Jón Magnússon, 14.6.2012 kl. 00:30

4 Smámynd: Jón Magnússon

Rugla međ hvađ Ţórhallur. Yfirlýsing fjármálaráđuneytisins er einhliđa yfirlýsing sem segir m.a. ekki frá ţví af hverju Sparisjóđnum var leyft ađ starfa í 6 mánuđi á undanţágu og síđan ađra 6 og síđan skipt upp. Hver er ađ rugla međ ţetta mál? Annar en Steingrímur J og lagsfólk hans.

Jón Magnússon, 14.6.2012 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 844
  • Sl. sólarhring: 1043
  • Sl. viku: 4497
  • Frá upphafi: 2300592

Annađ

  • Innlit í dag: 783
  • Innlit sl. viku: 4205
  • Gestir í dag: 756
  • IP-tölur í dag: 729

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband