Leita í fréttum mbl.is

Tass hefđi ekki gert ţađ betur.

Fréttastofa Ríkisútvarpsins á sennilega heimsmet opinberra fréttastofa í lýđrćđisríki í ţjónkun sinni viđ ríkisstjórnina í anda pólitískrar rétthugsunar Samfylkingarinnar.

Athyglivert hefur veriđ ađ sjá međ hvađa hćtti ţessi arftaki Tass fréttastofu Sovétríkjanna matreiđir fréttir eftir ţví sem hentar valdhöfum.

Í kvöld fjallađi fréttastofan um málefni Sparisjóđs Keflavíkur og Sp/Kef. Ţar var ţađ merkilegasta ađ mati ríkisfréttastofunnar ađ fjalla um risnureikning sparisjóđsstjórans og meinta misnotkun hans upp á nokkrar milljónir.  Ekki var fjallađ um ţađ hver ber ábyrgđina á 25 milljarđa reikningnum sem skattgreiđendur verđa ađ greiđa vegna rangra ákvarđana Steingríms J. Sigfússonar eđa hvernig á ţví stóđ ađ Fjármálaeftirlitiđ veitti Sparisjóđnum undanţágu til starfa í eitt ár ţó ađ stađreyndir lćgju fyrir. Af hverju er ekki fjallađ um merg málsins. Nei risnureikningar upp á nokkrar milljónir skal ţađ vera.

Mörg dćmi má rekja um galna fréttamennsku RÚV í sambandi viđ ţetta Sp/Kef mál ţar sem hlífiskildi er haldiđ yfir vondri stjórnsýslu, stjórnmálalegri spillingu og röngum ákvörđunum Steingríms J. Sigfússonar. 

Hvađ skyldi valda ţví ađ fréttamat fréttastjóra RÚV er jafn galiđ og vilhalt ríkisstjórninni og raun ber vitni?  1. Vanţekking 2. Pólitísk spilling  3. Leti  4. Eitthvađ annađ ţá hvađ?

Loks ein rússína sem kemur Sp/Kef málinu ekki viđ en sýnir á hvađa róli fréttastofa RÚV er, einnig í öđrum gćluverkefnum Samfylkingarinnar.

Fyrir nokkru komu hingađ ólöglegir innflytjendur sem sögđust vera börn. Bragi Guđbrandsson fyrrum ađstođarmađur Jóhönnu Sig og Baldur Kristjánsson erkiklerkur í Ţorlákshöfn fóru mikin yfir ţví ađ ţessi börn skyldu dćmd til fangelsisvistar fyrir ađ ljúga ađ réttvísinni.  Fréttastofa RÚV birti ummćli ţeirra skilmerkilega og fjallađi mikiđ um hvađ viđ vćrum vond viđ ţessi börn. Ţegar í ljós kom ađ ţetta voru ekki börn heldur fullorđnir menn ađ ljúga. Hvađ sagđi fréttastofan ţá: Jú ađalatriđiđ var gagnrýni á stjórnvöld fyrir ţađ hvađ aldursgreiningin tćki langan tíma eins og ţeir sem voru ađ ljúga hefđu ekki vitađ ţađ allann tímann. 

ţađ er ekki furđa ađ fréttastofa RÚV skuli ţurfa marga tugi fréttamanna til ađ matreiđa pólitísku rétthugsunina.  Ţannig var ţađ líka hjá Tass í Sovétríkjunum sálugu og ţannig er ţađ hjá kommúnistastjórninni  á Kúbu. 

Gylfi mótmćlandi Magnússon, sá sem einu sinni var viđskiptaráđherra og stjórnađi árás á íslenska bankakerfiđ međ góđum árangri í október 2008 sagđi ađ viđ yrđum Kúba norđursins ef viđ samţykktum ekki Icesave.  Ţađ var ađ vísu rangt hjá honum. En  fréttastofa RÚV hefur hins vegar tekiđ upp svipađa starfshćtti í matreiđslu frétta ţannig ađ ţćr séu ţóknanlegar stjórnvöldum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Verđtrygging á hámárksávöxtum á einn geira í ţágu ríkisins gerđi Ísland ađ Kúpu Norđursins ađ mínu mati. Líka ađ fjármagna ríkis samneyslu međ gróđa af ţeim sem leigja sér húsnćđi eđa kaupa ţađ veđskuldarbréfi.  Ţarna er ekki veriđ ađ undanskilja ţá ríkust. Hlutfallslega jafnir beinir skattar sem mismuna ekki, einstaklingum, lögađilum eđa geirum, er algenast í markđríkjum erlendis.  Óbein skattheimta í gegnum ekki sölskattsskylda starfsemi sjá allir í gegnum.  Alţjóđasamfélagiđ tekur ekki veđ ţví sem stendur ekki undir söluskatti hingađ til ţađ hefur ekkert raunvirđi.

RUV er skattabyrđi sem mismunar hlustendum í fréttafluttningi, flytur ţađ sumir vilja heyra. Tass sagđi allt verra en í Sovét. Ţar var mesta vöru úrvaliđ og ţar áttu verkmenn ţvottvélar og margt annađ sem almenningur á Vesturlöndum átti ekki. Ţetta var hlćgilegt hér á Íslandi. Hinvegar eru RúV fréttir, í dag, eins í grunni, en leiđinlegar.

Júlíus Björnsson, 14.6.2012 kl. 02:34

2 identicon

Sćll Jón

Mér finnst menn gleyma hver framdi "glćpinn" - Hver setti bankann á hausinn? Skođum ţađ áđur en viđ deilum um hvernig hugsanlega hefđi veriđ hćgt ađ draga úr skađanum. Hvor ákvarđanir SJS haf veriđ réttar eđa rangar verđur ađ skođa í ljósi sögunnar. Setning neyđarlaganna og hvernig menn fóru međ fé í ţessum sparisjóđi. Svo skulum viđ skođa ađgerđir SJS til bjargar. Ekki stökkva upp á pall og taka menn af lífi sem ţó reyndu ađ bjarga ţví sem bjargađ var. 

PS er ekki sérstakur ađdáandi SJS.

Kv - Björn S. Lár. 

Björn S. Lárusson (IP-tala skráđ) 14.6.2012 kl. 08:57

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur er ţađ rétt hjá ţér Júlíus ađ međ verđtryggingunni erum viđ á leiđinni í ţađ ađ vera Kúba norđursins hvađ ţađ varđar ađ venjulegt fólk á ekki neitt.

Jón Magnússon, 14.6.2012 kl. 10:12

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Björn ţitt innlegg. Ég er ekki ađ gleyma ţví frekar en í bankahruninu í október 2008. En ađgerđir Steingríms J. má skođa í ljósi sögunnar en hann verđur ađ bera ábyrgđ gerđa sinna í núinu. Hann hefur sjálfur krafist ţess ađ ađrir axli ábyrgđ fyrir minni sakir.  Athugađu ţađ Björn ađ Ţegar Steingrímurinn og crime buster Ţorvaldar Gylfasonar í FME ákváđu ađ gefa Sparisjóđi Keflavíkur undanţágu til áframhaldandi starfsemi ţá lá fyrir kolsvört skýrsla um starfsemi hans og stjórnun sem hefđí átt ađ leiđa til annarar ákvörunar ţeirra. Ţađ sem ég er ađ benda á er ađ mergurinn málsins er ađ Steingrímur J. ber ábyrgđ á hvernig fór og ţví ađ skattgreiđendur ţurfa ađ borga yfir 20 milljarđa og hann á ađ axla ábyrgđ. Hafi hann ekki vit á ţví verđa m.a. heiđarlegir fréttamenn og álitsgjafar ađ gera honum ţađ ljóst. Í ţví efni er fréttamennska RÚV vćgast sagt kjánaleg og óafsakanleg.

Jón Magnússon, 14.6.2012 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 446
  • Sl. sólarhring: 461
  • Sl. viku: 4236
  • Frá upphafi: 2295971

Annađ

  • Innlit í dag: 418
  • Innlit sl. viku: 3884
  • Gestir í dag: 392
  • IP-tölur í dag: 386

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband