Leita í fréttum mbl.is

Atlagan ađ stjórnarskránni V

Stjórnarskrár eru grundvöllur lagasetningar í flestum lýđrćđisţjóđfélögum. Í ţeim er mćlt fyrir um meginreglur um stjórnskipulagi og ćđstu stjórn ríkja og vernd mannréttinda einstaklinga gegn ofurvaldi ríkisins. Meginreglurnar eru markvissar og skýrar til ađ stjórnarfar sé traust og dómstólar geti beitt ţessum réttindum. Stjórnarskrár eru samdar af fólki međ óskorađ umbođ og reynt er ađ ná víđtćkari sátt um efni ţeirra. 

Ţannig var ekki stađiđ ađ málum ţegar elíta nokkurra vinstri háskólamanna í Reykjavík ákvađ ađ gera atlögu ađ stjórnarskránni og fékk til liđs viđ sig margt gott fólk sem féll fyrir tilhćfulausu orđskrúđi ţeirra um úrelta stjórnarskrá sem hefđi átt ţátt í bankahruni.

Eftir ađ Hćstiréttur, ćđsti dómstóll landsins, hafiđ ógilt kosningu svokallađs stjórnlagaţings, var brotiđ gegn grundvallarreglum réttarríkis, stjórnskipunar og siđferđis og minnihluti Alţingis skipađi svokallađ stjórnlagaráđ. Fólk tók samt skipan í ólögmćtu stjórnlagaráđi - eins og menn sem kaupa ţýfi. Ţađ vefđist ţó fyrir Salvöru Nordal sem kjörinn var formađur Stjórnlagaráđs.

Frá upphafi var ljóst svokallađ stjórnlagaráđ hafđi ekkert umbođ og takmarkađa ţekkingu til ađ vinna ađ gerđ stjórnarskrár. Afrakstur vinnunnar var óskýr, ómarkviss texti sem er fullur af óţarfa og beinlínis skađlegur stjórnskipun landsins. Ef tillögurnar yrđu ađ grundvallarlögum myndi fjöldi ágreiningsmála koma upp og fara fyrir dómstóla.

Hingađ til hefur umbođslausa fólkiđ í stjórnlagaráđi látiđ eins og tillögur ţess vćru tímamótaverk.  Nú er hins vegar brostinn flótti í liđiđ. 

Salvör Nordal hefur viđurkennt ađ skiptar skođanir séu innan stjórnarlagaráđs um hvort ađ tillögur ţess hafi veriđ endanlegar eđa hvort ţćr ţarfnist frekari vinnu!  Hún viđurkennir einnig ađ tillögurnar séu ekki tćkar í ţjóđaratkvćđagreiđslu eins og ţćr eru!      Athyglisvert.

Ţegar formađur stjórnalagaráđs hleypst undan ábyrgđ á tillögum stjórnlagaráđs, eins og formađur stjórnlagaráđs  gerir, ţá geta landsmenn ekki veriđ beđnir um ađ samţykkja ţćr.  Ljóst er af ţví sem kemur fram frá formanni og varaformanni stjórnlagaráđs ađ lagt var út í gjörsamlega ótímabćrar og vanhugsađar kosningar um máliđ. Ţegar svo er, ţá er fráleitt ađ samţykkja slíkan óskapnađ.

Íslendingar ţurfa ađ koma í veg fyrir stórslys og stjórnskipulegri óvissu. 

Til ţess ţarf ađ segja NEI viđ tillögum stjórnlagaráđs.

Ekki ćtlast til ađ ađrir taki ómakiđ af ţér. Mćtiđ öll og segiđ NEI


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Jón. Eru vinstri háskólamenn hćttulegir ? 

Ólafur Th Ólafsson (IP-tala skráđ) 18.10.2012 kl. 18:54

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ólafur ţađ geta bćđi vinstri og hćgri menn veriđ hćttulegir ef ţá skortir dómgreindina.

Jón Magnússon, 19.10.2012 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 577
  • Sl. sólarhring: 1387
  • Sl. viku: 5719
  • Frá upphafi: 2470103

Annađ

  • Innlit í dag: 539
  • Innlit sl. viku: 5247
  • Gestir í dag: 533
  • IP-tölur í dag: 517

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband