Leita í fréttum mbl.is

Dögun ađ kvöldi komin

Brćđingurinn sem nefnir sig Dögun virđist búinn ađ vera. Lýđur Árnason sem hefur veriđ fyrirliđi í ţessum hópi hefur gefst upp og ţá er lítiđ eftir.

Ađ Dögun standa Borgarahreyfingin, Hreyfingin og Frjálslyndi flokkurinn. Ţrátt fyrir ţađ hefur brćđingurinn aldrei náđ neinu fylgi samkvćmt skođanakönnunum og eftir ţví sem forsvarsmenn Dögunar hafa kynnt sig meir ţá hefur fylgiđ dvínađ í réttu hlutfalli. 

Ţeir sem hafa veriđ hvađ mest áberandi talsmenn Dögunar eru ćstustu stjórnlagaráđsliđarnir eins og Ţorvaldur Gylfason, Lýđur Árnason og  Gísli Tryggvason sem sóma sér vel í samfélagi viđ Ţór Saari sem hefur fjallađ um stjórnarskrána af álíka skörpum skilningi og ţeir.  Ţorvaldur mun hafa gengist inn á ţađ ađ bjóđa sig fram fyrir Dögun en horfiđ frá ţví ţegar hann sá ađ fylgiđ dvínađi jafnt og ţétt og nú stendur Gísli Tryggvason einn eftir og ćtlar enn í frambođ  í Norđ Austur kjördćmi ţó ađ Dögun sé ađ kvöldi komin. 

Fróđlegt verđur ađ sjá hvađ verđur um ţennan brćđing sem hangir helst saman á nokkrum tugum milljóna sem Borgarahreyfingin á í sjóđi, sem hefur ađallega veriđ notađur til ađ greiđa framkvćmdastjóranum Andreu Ólafsdóttur launin sín ásamt auglýsingum um fundarhöld hennar og nokkurra annarra sem ćtla í frambođ.

Talađ er um ađ Kristinn H. Gunnarsson sem gefur kost á sér í Norđ-Vesturkjördćmi fyrir Dögun muni flytja líkrćđuna yfir  Dögun enda er hann á móti öllum helstu stefnumálum Dögunar,  en ćtlar samt ađ bjóđa sig fram til Alţingis fyrir brćđinginn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Óhjákvćmilega fylgist mađur úr fjarlćgđ, međ fólki sem eitt sinn töldust til samferđamanna í pólítik, en ţar á ég viđ restina af FF, en viđskilnađurinn viđ ţann flokk af minni hálfu var vegna ţess ađ eitt like á fésbókinni ţér til handa Jón er ţú varst farinn úr flokk ţeim, varđ til ţess ţáverandi formađur og ráđ og nefndir funduđu til ţess ađ koma mér burt af lista á Suđurlandi, og formađur, ţingmađur og ráđabruggiđ allt var međ ólíkindum en ţess má geta ađ ţá hafđi ég bođađ frambođ til formanns í flokk ţessum.

Ţvílík og önnur eins sápuópera er vandfundin í íslenskri pólítík einkum og sér í lagi í smáflokki í stjórnarandstöđu á ţeim tíma en átti sér samt stađ.

Trúverđugleiki ţeirra sem ţar stóđu eftir fór í mínum huga fyrir lítiđ fyrir vikiđ.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.1.2013 kl. 01:03

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er alveg rétt Guđrún María ţađ var ótrúlegt ađ kynnast ţessu fólki og vinnubrögđunum.

Jón Magnússon, 23.1.2013 kl. 09:53

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Held ţađ verđi einhvern tíma skrifuđ skemmtilega 'sápa' um ţessa famelíu & fylgifiska.

Steingrímur Helgason, 23.1.2013 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 690
  • Sl. sólarhring: 931
  • Sl. viku: 6426
  • Frá upphafi: 2473096

Annađ

  • Innlit í dag: 627
  • Innlit sl. viku: 5855
  • Gestir í dag: 602
  • IP-tölur í dag: 589

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband