29.1.2013 | 17:34
Steingrímur J. kostar margfalt meira en Icesave
Steingrímur J. Sigfússon hefur kostað þjóðina margfalt meira en Icesave.
Nefna má má dæmi sem eitt og sér kostar þjóðina meira en Icesave, en það er meðferð Steingríms J á málum Sparisjóðs Keflavíkur.
Sparisjóður Keflavíkur átti rúma 5 milljarða í eigið fé samkvæmt ársreikningi sem kom út í apríl 2009 þar sem tekið hafði verið tillit til Hrunsins. Eiginfjárhlutfallið var undir lögbundnu lágmarki og því fékk Sparisjóður Keflavíkur undanþágu til að lagfæra eiginfjárhlutfallið. Sparisjóðurinn starfaði síðan á undanþágu í eitt ár með stórtapi.
Í apríl 2010 stofnaði Seingrímur J. nýjan sparisjóð SpKef, sem var að öllu leyti í eigu ríkisins. Fjármálaráðherrann Steingrímur J var eini stofnfjáreigandinn og fór með öllu völd. Eignir sem færðar voru í þetta nýja fjármálafyrirtæki Steingríms J. áttu að vera umfram skuldir.
SpKef sparisjóður Steingríms J starfaði í 11 mánuði án þess að uppfylla kröfur um lögbundið eiginfjárhlutfall, en slíkt er augljóst lagabrot. SpKef tapaði stórfé á þessu tæpa ári sem Steingrímur J rak sparisjóðinn.
Kostnaður ríkisins vegna SpKef var rúmir 25 milljarðar en þá er eftir að telja nokkra kostnaðarliði.
Með því að reka Sparisjóð Keflavíkur og SpKef í 2 ár olli Steingrímur J ríkissjóði tjóni sem nemur að lágmarki 25 milljarða króna. Auk þess varð þetta brölt Steingríms J til mismuna samkeppnisaðilum á fjármálamarkaðinum.
Er ekki kominn tími til að stjórnarandstaðan leggi fram vantrausttillögu á þennan ráðherra. Þetta er bara eitt dæmi sem sýnir að Steingrímur er okkur dýrari en Icesave. Þrátt fyrir að þjóðinni hafi tekist að koma í veg fyrir að hann velti yfir á þjóðina hundruðum milljarða skuldbindingum vegna Icesave sem þjóðin bar aldrei ábyrgð á.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 690
- Sl. sólarhring: 931
- Sl. viku: 6426
- Frá upphafi: 2473096
Annað
- Innlit í dag: 627
- Innlit sl. viku: 5855
- Gestir í dag: 602
- IP-tölur í dag: 589
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þjóðin hefur sýnt Steinrími of mikla þolinmæði.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2013 kl. 20:09
Þarna ert þú að hafa Steingrím fyrir rangri sök. Ástæðan fyrir því að bókhaldlegt virði Sparisjóðs Keflavíkur lækkaði um þessa upphæð var ekki sú að einhver rýrnun hafi orðið á verðmæti hans heldur voru eignirnar einfalelega ofmetnar í upphafi. Þetta tap var því til komið vegna endurmats á virði eignanna. Eigið fé sparisjóðsins var því neikvætt um þessa 25 milljarða þegar Steingrímur tók við honum. Þessa milljarða hefði ríkið alltaf þurft að greiða vegna ákvæða neyðarlaganna um tryggingu á innistæðum.
Sökin á þessu tapi ríkisins liggur alfarið hjá stjórnarmönnum í Sparísjóði Keflavíkur sem ollu því með mikilli óstjórn með peninga hans og að virðist jafnvel glæpsamlegri hegðan. Allavega hafa menn skoðað það að kæra þá. Þessir menn eru hátt settir í Sjálfstæðisflokknum sem er sá flokkur sem hefur valdið okkur Íslendingum meira tjóni en allir aðrir stjórnmálaflokkar til samans.
Það er ekki stórmannlegt hjá þér að reyna að klína þessu klúðri samflokksmanmna þinna á Steingrím.
Sigurður M Grétarsson, 29.1.2013 kl. 20:45
Sæll Jón,
Þetta er góð og rétt færsla hjá þér en þú minnist ekkert á það að Steingrímur J tók SpKef í tveim hlutum á okkur skattborgarana. Fyrst henti hann ca 20 mKr. þar inn úr ríkissjóði, svo henti hann SpKef inn í Landsbankann og lét hann borga um 10 mKr fyrir að yfirtaka hann. Þar sem íslenskir skattgreiðendur eiga ca 83% í Landsbankanum, þurftu þeir að bæta við um 8,3 mKr, svo alls nær 30 mKr. Steingrímur talar aldrei um hlut Landsbankans í þessu dæmi endar smámunir að hans "viti".
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 22:43
Skrýtið Heimir að það skuli ekki vera komin fram vantrausttillaga á hann á Alþingi.
Jón Magnússon, 29.1.2013 kl. 23:46
Nei Sigurður ég er ekki að hafa Steingrím fyrir rangri sök. Ég geri hlut hans raunar betri en raunin er sbr. athugasemd Arnar Johnson hér fyrir neðan. Þetta kúður skrifast algjörlega á Steingrím sem stóð fyrir því að Gunnar Andersen í FME veitti undanþágu til að Sparisjóður Keflavíkur héldi áfram starfsemi og síðan aftur og tók sparisjóðinn síðan sjálfur yfir og á þeim tíma sem hann var eini hluthafinn var SpKef rekinn lóðbeint til andskotans með Steingrím sem stafnbúa.
Jón Magnússon, 29.1.2013 kl. 23:48
Þakka þér fyrir Örn þetta er alveg rétt hjá þér.
Jón Magnússon, 29.1.2013 kl. 23:48
Það hefur enga þýðingu að agnúast út í Jóhönnu, Hrannar og Jóhann stýra hennar talanda. Hún skilur ekki vantrauststillögu á eigin stjórn.
Steingrímur sem kallar menn öllum illum nöfnum á þingi auk þess að leggja hendur á ráðherra, hafnar starfi fjármálastjórastöðu Grikklands ( ;) ) og notar hvert tækifæri fyrir framan myndavélar og hljóðnema að tíunda "afrek" sín skilur að líkindum alvöru málsins.
Hann á að hafa döngun í sér til að biðjast lausnar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2013 kl. 08:35
Rétt, Jón, kannski að þú bætir Sjóvá á listann. Framkvæmd þessara þjóðnýtinga skulda er með ólíkindum.
Ívar Pálsson, 30.1.2013 kl. 12:54
Það er nú ansoi langt seilst í ómaklegum ásökunum á Steibngrím að kenna honum um gjaldþrot Sparisjóðs Keflavíkur. Sú sök er alferið á hendi fyrrum stjórnarmanna sprísjósins og þar með talið allt tap ríkisins. Sparisjóðurinn var þegar farinn "lóðbeint til andskotans" fyrir þeirra tilstilli áður en Steingrímur tók við honum og lágnarkaði tjónið. Eins og ég sagði í fyrri athugasemd minni er eina ástæðan fyrir lækkuðu verðmæti eigna í bókhaldi sú að þær voru ofmetnar í upphafi og verðmæti þeirra því leiðrétt. Þar var það sama uppi á teningnum og varðandi mat á eignum peningamarkaðssóða bankanna. Endurskoðunarfyrirtæin sem voru fengin til að verðmeta eignirnar ofmátur þær stórlega.
Það er þannig að þegar illa fer fyrir fyrirtækjum þá verður oft meira tjón með því að láta þau fara í þrot heldur en að halda rekstri áfram þangað til búið er að endurskipuleggja reksturinn. Það var það sem Steigrímur gerði með heimild frá FME og þannig varð tapið af klúðri stjórnarmanna sparisóðsins minna en það hefði ella orðið.
Því er allt það tjón sem ríkissjóður varð fyrir vegna Sparisjóðs Kveflavíkur sjök þeirra stjórnarmanna sem settu hann í þrot með forkastanlegum og jafnvel glæpsamlegum meðförum á fjármunum hans.
Þessir menn eru í sama flokki og þú og því jafnvel kunningjar þínir og því eðlilegt að þú viljir bera af þeim blak. En að klína þeirra sök yfir á annan mann sem enga sök ber í málinu er lítilmannlegt. Getum við ekki lyft pólitískri umræðu á örlítið hærra plan en það?
Sigurður M Grétarsson, 30.1.2013 kl. 14:35
Sennilega er það rétt að Jóhanna skilur þetta ekki. Hún hélt meira að segja blaðamannafund um dóm EFTA dómstólsins án þess að hafa lesið hann eða vita hvað hún var að tala um. Erlendir fréttamenn voru eðlilega hissa á því að forsætisráðherra skyldi leyfa sér að halda blaðamannafund svona gjörsamlega úti á þekju. Íslensku fréttamennirnir urðu ekki hissa en á því eru eðlilegar skýringar.
Jón Magnússon, 30.1.2013 kl. 23:30
Já Ívar ég gerði það í pistlinum sem ég var að setja inn.
Jón Magnússon, 30.1.2013 kl. 23:30
Sigurður vandamál Sparisjóðsins í Keflavík urðu til eftir að hann fékk sérstakt leyfi til að starfa áfram á undanþágu frá FME og síðan ennþá frekar þegar Steingrímur J. var orðinn eini hluthafinn í Sp/Kef. Hann ber alla ábyrgð á því að svona fór hvort sem einhverjum líkar betur eða verr. Það þarf ekkert að flokksgera það. Steingrímur J. stóð í brúnni og stýrði þessu ferli allan tímann síðast sem eini hluthafinn í sparisjóðnum.
Jón Magnússon, 30.1.2013 kl. 23:32
Já Ívar. Tökum Sjóvá fyrir. Þar stóðu stjórnvöld frammi fyrir tveimur kostum. Annað hvort að ríkissjóður hlypi undir bagga með þeim kostnaði sem því fyldi eða að láta það fara í þrot. Það að Sjóvá hefði farið í þrot hefði haft tvær slæmar afleiðingar. Annars vegar hefðu margir sem orðið höfðu fyrir tjóni sem var bótaskyld hjá Sjóvá ogðið fyrir því að fá tjón sitt ekki bætt allavega ekki að fullu þar með talið fólk sem átti kröfur vegna alverlegs líkamstjónr upp á jafnvel tugi milljarða. Hins vegar var það mat manna að það leiddi til þess að endurtryggingarjálag íslenskra tryggingafélaga hækkaði mikið sem leiddi af sér hækkuð tryggingariðgjöld hjá almenningi í talverðan tíma. Það var einfaldlega mat stjórnvalda að það væri skátti kostur að bjarga Sjóvá. Þetta var því ekki klúður stórnfalda á þeim tíma.
Sá kostnaður sem skattgreiðendur lenntu í vegna Sjóvá var sök þeirra sem keyrðu það fyrirtæki í þrot og settu tryggingasjóð þess í áhættufjárfestingar sem töpðust sem er lögbrot því það er ólölgegt að setja tryggingasjóð tryggigafélags í áhættufjárfestingar. Hvað stjórnvöld varðar þá liggur sökin í því máli hjá þeim stjórnvöldum sem létu þessa menn komast upp með að setja tryggingasjóðin í áhættufjárfestingar. Það hefði FME átt að stoppa en gerði ekki enda unnu stjórnvöld á þeim tíma leint og ljóst gegn því að það gæti sinnt hlutverki sínu enda ekki í anda frjálshyggjustefnu þeirra að vera með slíkt eftirlit.
Það var fyrst og fremst sá gjörningur sem Bjarni Benediktsson skrifaði undir í umboði föður síns og frænda sem olli því að tryggingasjóður Sjóvá tapaðist. Það eru þeir sem eiga sökina á því tjóni sem varð vegna gjaldþrots Sóvár.
Sigurður M Grétarsson, 31.1.2013 kl. 10:55
Þvílík þvæla hjá þér Jón. Sparisjóður Keflavíkur var þegar kominn í þrot þegar Steingrímur tók við honum. Eina ástæðan fyrir breyttu eiginfjárhlutfalli í bókhaldi var sú að eignir hans voru ofmetnar þegar hann tók við honum og því þurfti að leiðrétta þær.
Enn og aftur. Það voru fyrrum stjórnarmenn í Sparisjóði Keflavíkur sem eiga alla sökina á tapi ríkisins.Steingrímur tók við þrotabúi og skilaði af sér þrotabúi. Með því að láta sparisjóðinn hætta rekstri hefðí tjónið orðið mun meira. Hann hélt honum því í rekstri þangað til hægt var að koma honum yfir á aðila sem gat tekið við honum án þess að ríkissjóður þyrfti að leggja honum til meira fé umfram neikvæða eiginfjárstöðu til að koma honum í lágmarks eiginfjárstöðu sem krafist er samkvæmt lögum.
Steingrímur kom því í veg fyrir að tapið vegna fjárglæfra fyrrum stjórnarmanna yrði enn meira en það varð.
Sigurður M Grétarsson, 31.1.2013 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.