Leita í fréttum mbl.is

Ný stjórnmálasamtök í burđarliđnum

Ţorvaldur Gylfason hagfrćđiprófessor sem heldur ađ alţjóđlega fjármálakreppan sé íslensku stjórnarskránni ađ kenna, ćtlar ađ stofna ný stjórnmálasamtök á morgun.

Stofnfundurinn verđur í leyndum. Jafn fínt fólk og Ţorvaldur og félagar vilja ađ sjálfsögđu ekki fá hvern sem er svo ađ ekki verđi komiđ frekara óorđi á stjórnmálasamtökin.

Ţeir sem helst eru nefndir međ Ţorvaldi sem sporgöngumenn eru nokkrir stjórnlagaráđsliđar. Ţar fara fremstir ţeir Lýđur Árnason, Örn Báđur Jónsson og Pétur Gunnlaugsson allt flóttamenn úr Dögun eins og Ţorvaldur, en hann tók ţátt í rútuferđ um landiđ fyrir nokkru til ađ fá fólk til ađ kjósa Dögun. 

Svo skildu leiđir međ Dögn og Ţorvaldi,  ţegar Ţorvaldur ákvađ ađ standa vörđ um verđtrygginguna.

Auk stjórnlagaráđsliđanna sem nefndir eru til sögunnar sem stofnendur nýju stjórnmálasamtakanna eru  Kristinn H. Gunnarsson sem má ekki heyra góđs frambođs getiđ án ţess ađ tilkynna frambođ sitt fyrir ţađ og Grétar Mar Jónsson sagđir vera međ. Óvíst er ţó ađ Ţorvaldi finnist ţeir Grétar Mar og Kristinn nógu fínir til ađ mćta á stofnfundinn í svona flottum klúbb ţó hafa megi af ţeim gagn síđar.

Ţjóđin bíđur spennt eftir ţví ađ ţeir endurlausnarar og snillingar sem ţarna koma viđ sögu geti haldiđ áfram ađ telja ţjóđínni trú um ađ fall bankans Lehman Brothers hafi veriđ íslensku stjórnarskránni ađ kenna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eina sem gerist viđ ţetta ađ Pétur blessađur uppgötvar allt í einu ađ hann er staddur í útibúi nr. 2 frá Samfylkingunni! Margt gott í stjórnlagaráđinu en ađal flugumađur ESB ađildar og 111 greinarinnar (auđvitađ held ég ţađ bara, hef enga sönnun) Ţorvaldur Gylfa!!!!

Hruniđ hér varđ trúlega ađ jafn litlu leiti vegna stjórnarskrárinnar og alţjóđlegu fjármálakreppunnar!  Hćgt ađ fynna tengingar en ekkert sem skiftir megin máli!

Hruniđ var fyrst og fremst heimatilbúin heimska frjálshyggjuóra og eftirlitsleysis byggđ á óvanalega auđveldu ađgengi ađ lánsfé erlendis frá!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.2.2013 kl. 08:07

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Ţađ er líka möguleiki ađ alţjóđlega bankakreppan sé ísslensku símaskránni ađ kenna  t.d.  2000 árgerđinni:
Lausnin er ţá sú ađ semja nýja símsrká fyrir áriđ 2000 og koma ţannig í veg fyrir ađra alţjóđlega bankakreppu - - ţannig...   
 

Kristinn Pétursson, 16.2.2013 kl. 13:56

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég fagna ţessu frambođi ákaflega.Eins og öllum nýjum frambođum sérvitringa. Ţú ert sjálfsagt búinn ađ lćra ţađ Jón minn ađ alltaf er hann bestur Blái Borđinn eins og hann afi minn sálugi sagđi.

Halldór Jónsson, 17.2.2013 kl. 21:27

4 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Bjarni hruniđ var alţjóđlegt og hefur kostađ skattgreiđendur í Bandaríkjunum, Írlandi og Englandi meir en hér.  Ef til vill sér Pétur ađ hann hefur tjaldađ til einnar nćgur tjaldi ţar sem hvorki er botn né toppur á.

Jón Magnússon, 18.2.2013 kl. 14:51

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála Kristinn. Ég held ađ símaskráin hafi ráđiđ jafn miklu ef ekki meiru en stjórnarskráin.

Jón Magnússon, 18.2.2013 kl. 14:51

6 Smámynd: Jón Magnússon

Aldrei veriđ spurning í mínum huga Halldór ađ Sjálfstćđisflokkurinn er međ besta vörumerkiđ. Ţađ má  ţess vegna ekki framleiđa Stalín Kóla ţegar menn eru međ "The real thing".

Jón Magnússon, 18.2.2013 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 214
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4430
  • Frá upphafi: 2450128

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 4124
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband