14.11.2013 | 10:02
Úrelt skólakerfi
Skólamál á Íslandi eru í ólestri. Nemendur koma illa út úr samanburđarprófum ár eftir ár og standa langt ađ baki jafnöldrum sínum í nágrannalöndum okkar. Formađur skólameistarafélags Íslands segir ađ framhaldsskólakerfiđ sé ekki lengur í takt viđ tímann
Ţessar stađreyndir hafa legiđ fyrir í mörg ár. Ţrátt fyrir ţađ hefur lítiđ veriđ gert og pólitíska forustu og stefnumótun hefur algerlega skort. Ţađ var ekki góđur minnisvarđi sem Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri Grćnna reisti sér sem menntamálaráđherra, en ţar fóru 4 ár undir hennar stjórn algjörlega í súginn. Er til efs ađ áđur hafi setiđ jafn starfslítill menntamálaráđherra á ţeim ráđherrastól.
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra ţarf ţví heldur betur ađ láta hendur standa fram úr ermum og vinna hratt og vel ađ endurskipulagningu skólakerfisins. Meginmarkmiđin hljóta ađ vera ađ skólinn sé í takt viđ tímann og kenni ţađ sem mestu skiptir fyrir fólk til ađ takast á viđ áskoranir daglegs lífs. Í annan stađ ţá ţurfa gćđi námsins ađ vera slík ađ íslenskir nemendur standi jafnfćtis jafnöldrum sínum í nágrannalöndunum. Almennt á fólk ađ útskrifast međ stúdentspróf eđa sambćrilegt próf 18 ára en ekki 20 ára eins og nú er.
Viđ endurskipulagningu skólakerfisins skiptir miklu ađ nýta ţá kosti sem nýjasta tćkni býđur upp á. Međ ţví mćtti ná mun betri árangri en nú er. Bćta gćđi kennslunnar og á sama tíma ná fram verulegum sparnađi í skólakerfinu.
Menntamálaráđherra hefur sýnt fram ađ ţessu ađ hann hefur hug á ađ reisa sér annarskonar og veglegri bautastein en forveri hans í menntamálaráđuneytinu. Vonandi tekst honum ţađ. Oft var ţörf á ţví ađ gera hluti í skólamálum en nú er brýn nauđsyn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 501
- Sl. sólarhring: 763
- Sl. viku: 1988
- Frá upphafi: 2504635
Annađ
- Innlit í dag: 483
- Innlit sl. viku: 1874
- Gestir í dag: 470
- IP-tölur í dag: 461
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvađ er ţađ nákvćmlega sem mćtti leggja meiri áherslu á
og hvađ er ţađ sem mćtti skera niđur?
Jón Ţórhallsson, 14.11.2013 kl. 10:40
Sćll Jón
Alhćfingar eru alltaf varasamar. Ég hef fylgt nemendum mínum frá Menntaskólanum í Reykjavík á vetfang nemenda frá einum 70 löndum víđsvegar ađ úr heiminum. Ţau hafa ţreytt keppni viđ ţessa nemendur í efnafrćđi og stóđu sig vel í ţeirri samkeppnii. Hvađ er ţá ađ í skólakerfinu ? Brottfall ? Af hverju stafar ţađ ? Of mikilli vinnu nemenda utan skólans ? Eru kröfur um ákveđin lífstíl um ađ kenna ? Eiga foreldrar og uppeldiđ einhverja sök ? Er nemendum tamin hófsemi af foreldrum sínum ? Ekki er víst ađ sökin liggi í skólakerfinu ef eitthvađ er ađ. Foreldrar, horfiđ ykkur nćr. Nám í framhaldsskóla er full vinna en ekki hlutastarf. Ţorgerđur Katrín stóđ vaktina á sínum tíma. Hvađa vinnu skilađi hún í sínu starfi ? Jón, hvernig vćri ađ temja sér hófsemi í rćđu og riti, eđa er til of mikils mćlst ?
bestu kveđjur
Skarphéđinn sem sem hefur stađiđ vaktina í 40 ár
Skarphéđinn P. Óskarsson (IP-tala skráđ) 14.11.2013 kl. 11:17
Góđ grein Jón. Hér virđist vera lagt meiri vinna í próf og ađ prófa skólafólk hendur en ađ skapa áhuga og kenna nemendum ađ lćra og velja efni eftir áhuga. Sumir strákar hafa gaman ađ smíđa ađrir á íţróttum og svo koma leshestarnir. Val námsefnis er númer eitt,tvö og ţrjú. Viđ erum búinn ađ missa heila kynslóđ út vegna setu yfir tölvuleikjum sem hefir ekkert ađ gera vegna lćrdóms. Ţóra var međ viđtal viđ frćđslu ađila frá Afríku og spurđi hvort ţeim vantađi ekki tölvur í skólanna en hún var skjót ađ svara. Nei, nei, bćkur bćkur bćkur ţađ vantar okkur.
Valdimar Samúelsson, 14.11.2013 kl. 12:51
Sćll Jón.
Ég minnist ţess ađ ţegar ég var í GG í gamladaga var hćgt ađ taka nokkur fög á framhaldsskólastigi í gaggó. Á svipuđum tíma var veriđ ađ reyna, međ stofnun fjölbrautaskóla, ađ brjóta upp fastmótađ bóknám og búa til menntaleiđ sem átti ađ bjóđa upp á blöndu af iđnskóla og menntaskóla.
Í stuttumáli ţá gekk ţađ ekki alveg eftir og í dag eru fjölbrautaskólarnir menntaskólar og iđnskólar fjölbrautaskólar, ađ sjálfsögđu frá mínum bćjardyrum séđ.
Ţađ er miđur, ţví ađ bóknám er hćgt ađ stunda heima í stofu en verknám ekki.
Persónulega get ég ekki begint ţađ ađ lenging skólaársins sé ađ gera nokkuđ annađ en ađ búa til ákveđiđ uppţot í skólastarfi, ég mćli hiklaust međ ţví ađ taka ţá samlíkingu ađ ţjálfa hund og kenna barni. Ţađ er ekki hćgt ađ ţjálfa upp góđan hund međ ţví ađ nota sömu kennsluađferđir og notađar eru í grunnskólum í dag! Ţú segir ekki hundi ađ ţetta má í dag og annađ á morgun og fćrđ út úr ţví vel mótađan "einstakling".
Ţađ ađ fela kjör kennara međ ţeirri ađgerđ ađ lengja skólaáriđ og búa til hina ýmsu ţemadaga s.s., vetrarfrí osfrv. (sem reyndar eru vikur ţegar allt er taliđ saman), ţar sem eiginlegt nám fer ekki fram er óásćttanlegt. Bćđi fyrir heimili og ekki síst ómótađa einstaklinga.
Varđandi einsetningu skóla og ţau rök sem notuđ eru og hljóma á ţá leiđ ađ; foreldrar séu ađ vinna úti og ađ skólar séu nokkurskonar geymslustofnun fyrir börn, eru hjákátleg. Foreldrar verđa einfaldlega ađ leysa úr ţeirri flćkju, ef ţau líta á ţetta sem eitthvađ vandamál, ekki skólarnir.
Ţađ er margt fleira í mínum brunni og ţađ fćr ađ bíđa um sinn en ţađ er alveg ljóst ađ okkar skólakerfi var breytt upp úr árunum 1990 algerlega ađ óţörfu og reyndar, ađ mínu mati, til hins verra. Menn eiga annađ hvort ađ fara alla leiđ og stytta skólaáriđ, eins og tilefniđ var međ kjarasamingnum kennara á sínum tíma, eđa fara aftur í gamla kerfiđ.
Ţetta sem er í gangi núna er ekki ađ skila okkar börnum í gegnum námiđ á ásćttanlegan hátt.
Sindri Karl Sigurđsson, 14.11.2013 kl. 22:53
"..og standa langt ađ baki jafnöldrum sínum í nágrannalöndum okkar." Ţetta er stór fullyrđing sem gaman vćri ađ fá nánari upplýsingar um. Í hvađ ertu ađ vitna ţarna? Samkvćmt PISA könnun frá 2009 ţar sem 8 ţćttir voru kannađir var Ísland međ 6 ţćtti yfir međallagi, einn undir og einn í međallagi. Ef viđ tökum t.d. Svíţjóđ til samanburđar voru ţar 2 ţćttir yfir međallagi, fimm í međallagi og einn undir.
Frá dönskum tćkniskólum koma útsendarar á hverju ári til ađ kynna nám sitt íslendingum í ţeirri von ađ ţeir sćki ţangađ nám. Er ţađ af ţví ţeir eru svo slakir?
Baldvin (IP-tala skráđ) 15.11.2013 kl. 08:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.