Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerir Sérstakur í Seđlabankamálinu?

Fyrri nokkru ákvađ ţáverandi bankaráđsformađur Seđlabanka Íslands í samráđi viđ bankastjórann,ađ greiđa bankastjóranum kostnađ hans vegna málaferla sem hann fór í á hendur Seđlabankanum og tapađi. Ţannig greiddi Seđlabankinn samkvćmt laumuspili bankaráđsformannsins ţáverandi og bankastjórans allan kostnađ vegna málsins líka málskostnađinn sem bankastjórinn var dćmdur til ađ greiđa Seđlabankanum.

Ţegar ţetta lá fyrir var ljóst ađ um mál var ađ rćđa sem vísa átti til Sérstakt saksóknara og/eđa Sérstakur ađ taka upp og rannsaka af eigin frumkvćđi samanber starfshćtti hans í málum annarra fjármálafyrirtćkja. En hér sannast enn hiđ nýkveđna úr "Animal Farml" ađ öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafnari en önnur.  Ţess vegna hefur Sérstakur ekkert gert. Bankaráđ Seđlabankans tók síđan ţá röngu ákvörđun ađ vísa málinu til Ríkisendurskođunar.  Nú hefur ríkisendurskođun kynnt ţá niđurstöđu sína ađ:  

"út­gjöld í til­efni tengsl­um viđ fjár­hags­lega hags­muni seđlabanka­stjóra verđi ađ bera upp í bankaráđinu til samţykkt­ar áđur en greiđsla er innt af hendi eđa ađ bankaráđiđ veiti for­manni ţess form­lega heim­ild til ţess ađ stofna til ţeirra." 

Nú er spurning hvađ Óli Sérstaki gerir. 

Er betra ađ greiđa án umbođs frá bankaráđi SÍ en lánanefnd í viđskiptabanka?  Ţá hefur jafnvel veriđ taliđ ađ eftir á samţykki lánanefndar sé ekki nóg. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúleg međferđ á opinberu fé í skjóli ónógra upplýsinga. Ţrátt fyrir óánćgju međ laun ţá sćkir Már um aftur ? Sérstakur Saksóknari hlýtur ađ tryggja ađ allir séu jafnir fyrir lögum.

Magnus Magnusson (IP-tala skráđ) 3.7.2014 kl. 13:11

2 Smámynd: Magnús Magnússon

Ótrúlega fariđ međ opinbert fé og allt í skjóli ónógra upplýsinga. Málsókn á hendur bankanum bendir til óánćgju í launum. Samt sćkir Már um aftur ? Sérstakur saksóknari hlýtur ađ tryggja ađ allir séu jafnir fyrir lögum.

Magnús Magnússon, 3.7.2014 kl. 14:53

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Forstjóri almenningsstofnunar stelur frá almenningi og ţjófurinn biđur um framlengingu á starfi forstjóra um fimm ár.

Hvar í veröldinni gerist ţetta?

Í Nígeríu?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.7.2014 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 189
  • Sl. sólarhring: 200
  • Sl. viku: 2855
  • Frá upphafi: 2298380

Annađ

  • Innlit í dag: 165
  • Innlit sl. viku: 2661
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 145

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband