9.7.2014 | 13:40
Bólusetningar og smitsjúkdómar
Um miđja síđustu öld voru ţróuđ bóluefni gegn ýmsum smitsjúkdómum sem herjuđu á ţeim tíma á yngri kynslóđina. Vel tókst til og ţessum sjúkdómum eins og t.d. kíghósta, bólusótt, mislingum og lömunarveiki var nánast útrýmt á Vesturlöndum.
Ţegar váin hverfur ţá minnkar óttinn og skilningurinn á hrćđilegum afleiđingum smitsjúkdóma eins og ţeirra sem bent er á ađ ofan. Ţeir sjúkdómar sem áđur hjuggu mikil skörđ í barnahópa voru ekki sjáanlegir eđa hćttulegir lengur. Afleiđingin af ţví hefur veriđ sú ađ allt of margir sjá ekki ástćđu til ađ vera á varđbergi og láta bólusetja börnin sín. Einnig hafa risiđ upp falsspámenn eins og á öllum tímum sem finna bólusetningum allt til foráttu og hvetja fólk til ađ láta ekki bólusetja börn sín.
Afleiđing af öllu ţessu er ađ smitsjúkdómar eins og ţeir sem ég nefni ađ framan hafa stungiđ sér niđur víđa í okkar heimshluta og í Bandaríkunum. Áriđ 1941 voru kíghóstasmit í Bandaríkjunum 222.000 en voru ekki nema 1000 áriđ 1971 vegna bólusetninga. En á árinu 2010 voru kíghóstasmit í Bandaríkjunum orđin tćp 50.000 og tíu börn dóu úr kíghóstasmiti í Kaliforníu einni saman.
Ţađ er ţví ábyrgđarhluti og getur veriđ dýrkeypt ađ láta ekki bólusetja börnin sín.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Heilbrigđismál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 339
- Sl. sólarhring: 571
- Sl. viku: 4160
- Frá upphafi: 2427960
Annađ
- Innlit í dag: 313
- Innlit sl. viku: 3849
- Gestir í dag: 299
- IP-tölur í dag: 278
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll Jón
Ţessir sjúkdómar er ţú minnist á hérna ţeas. kíghósti, mislingar og lömunarveiki voru farnir ađ minnka eđa nánast sagt hverfa fyrir ţessar bólusetningar gegn ţeim (sjá: Vaccines Did Not Save Us – 2 Centuries Of Official Statistics ), viđ ćttu frekar ađ benda á bćttan ađbúnađ, húsakost og betri nćringu, en bóluefni. Viđ höfđu nánast sagt engar raunverulegar sannanir fyrir ţví ađ bóluefni hafi virkađ í ţessu sambandi. Miđađ viđ allar ţessar bóluefnaeitranir og allt ţetta ofstćki i meira en 50 árum, ţá ćttu allir ţessir sjúkdómar ađ vera löngu horfnir. Viđ höfum hins vega sannanir fyrir ţví ađ bóluefni hafi valdiđ dauđsföllum, lömunum, heilaskemmdum, heilabólgum, taugasjúkdómum og sjálfónćmissjúkdómum eins og t.d. gigt, MS, osfrv.
Brain Inflammation (encephalitis) Post Vaccination http://www.greatergoodmovie.org/learn-more/science/brain-inflammation-encephalitis-post-vaccination/
Chad 50 children paralyzed after vaccination http://www.kla.tv/index.php?a=showportal&keyword=englisch&id=1034
Guillain Barré Syndrome is #1 Side Effect of Vaccine Injury Compensations due to Flu Shots http://www.thelibertybeacon.com/2014/04/06/guillain-barre-syndrome-is-1-side-effect-of-vaccine-injury-compensations-due-to-flu-shots/
The Murdering of Our Daughters http://www.thecommonsenseshow.com/2013/09/17/the-murdering-of-our-daughters/
After 54 Infant Deaths, Gov’t Finally Admits Pentavalent Involved http://www.omsj.org/blogs/after-54-infant-deaths-government-finally-admits-three-deaths-associated-with-pentavalent-vaccination
Five Month-Old Baby Dies Just Days After 8 Vaccinations – Parents Are Charged With Her Murder http://www.fhfn.org/five-month-old-baby-dies-just-days-after-8-vaccinations-parents-are-charged-with-her-murder/
Doctors Against Vaccines: The Other Side of the Story is Not Being Told http://healthimpactnews.com/2014/doctors-against-vaccines-the-other-side-of-the-story-is-not-being-told/
42% of Drug Reactions Are Vaccine Related, Groundbreaking Chinese Study Finds: http://www.greenmedinfo.com/blog/42-drug-reactions-are-vaccine-related-groundbreaking-chinese-study-finds
Silent Epidemic; The Untold Story of Vaccines Movie dire - A Gary Null Production FULL LENGTH VIDEO: http://www.youtube.com/watch?v=K1m3TjokVU4&feature=youtube_gdata_player
Exposed: The Truth About Vaccines (Too Many Links to Count! This is one of the most comprehensive pages on the dangers of vaccines on the internet): http://tradeoutthishatewithlove.wordpress.com/2013/11/10/exposed-the-truth-about-vaccines/
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 10.7.2014 kl. 13:29
http://www.naturalnews.com/gallery/documents/Merck-False-Claims-Act.pdf
United States ofAmerica ex'rcl., Cj Vl 'IA' ction N o. __10
--,-__
43'74
Stephen A Krahling and JOlin A, Wlochowsld,
COMPLAINT FOR VIOLATIONS OF
Plaintiffs, THE FEDERAL FALSE CLAIMS ACT
v, Metcl:c & Co"
-----------------------------------------------
Dangers Associated With Vaccinations Have Been Withheld From Public For 30 Years. Here Are The Documents
http://www.collective-evolution.com/2014/03/01/dangers-associated-with-vaccinations-have-been-withheld-from-public-for-30-years-here-are-the-documents/
For years, a massive amount of advertising has led people to believe that all vaccinations are safe and necessary.
Many individuals continue to promote themselves as believers of science, without actually looking at and examining the science behind vaccinations.
Meanwhile, babies and children are bombarded with a rigorous North American vaccination schedule that more and more parents are choosing to opt out of.
Much of this mistrust has to do with the lies and cover-ups from health authorities and vaccine manufactures, who have been involved in a 30 year scandal.
The documents further reveal that British health authorities have been engaging in these cover-ups of information for the last 30 years.
As a result many children have been vaccinated with their parents not knowing important information about the serious risks and adverse affects associated with multiple vaccines. (1)
“The transcripts of the JCBI meetings also show that some of the Committee members had extensive ties to pharmaceutical companies and that the JCVI frequently co-operated with vaccine manufactures on the strategies aimed at boosting vaccine uptake.
Some of the meetings at which such controversial items were discussed were not intended to be publicly available, as the transcripts were only released later, through the Freedom of Information Act (FOI).
These particular meetings are denoted in the transcripts as “commercial in confidence,” and reveal a clear and disturbing lack of transparency, as some of the information was removed from the text (i.e., the names of the participants) prior to transcript release under the FOI section at the JCVI website.” (1)
In summary, here are what the transcripts appear to show with regards to the JCVI/DH meetings that took place from 1983-2010.
BSEM March 2011
The Health Hazards of Disease Prevention
http://nsnbc.me/wp-content/uploads/2013/05/BSEM-2011.pdf
The vaccination policy and the Code of Practice of the Joint Committee on
Vaccination and Immunisation (JCVI): are they at odds?
Lucija Tomljenovic, PhD
Neural Dynamics Research Group, Dept. of Ophthalmology and Visual Sciences, University of British
Columbia, 828 W. 10th Ave, Vancouver, BC, V5Z 1L8,
http://nsnbc.me/wp-content/uploads/2013/05/BSEM-2011.pdf
30 Year Cover-Up of Vaccine Dangers Exposed in UK Government Transcripts
http://thearrowsoftruth.com/30-year-cover-up-on-vaccine-dangers-exposed-in-uk-government-transcripts/
Agný, 10.7.2014 kl. 15:49
Óneitanlega svolítiđ sérstakt ađ ímynda sér ađ stjórnvöld telji ástćđu til a koma illa fram viđ borgara sína og valda ţeim vandamálum. Ţannig er ţađ ekki.
Jón Magnússon, 10.7.2014 kl. 16:39
Bólusetningarţvingun - Talsett video sem gert var af Ţýskum foreldrum...
https://www.youtube.com/watch?v=-18Ph-Chwvk&list=PLT1opMMvX2gQNlj4MratYiWLcXCXAmVCS
Do Vaccines Save Lives? What Infectious Disease Mortality Graphs Show http://www.vaccinationinformationnetwork.com/do-vaccines-save-lives-what-infectious-disease-mortality-graphs-show/
The Exploding Autoimmune Epidemic - Dr. Tent - It's Not Autoimmune, you have Viruses
https://www.youtube.com/watch?v=r8FCJ_VPyns
Agný, 11.7.2014 kl. 02:36
Sćll aftur Jón
Viđ gott tćkifćri ţá skaltu lesa leiđbeiningar frá framleiđanda bóluefna ( ţeas. Packet insert ), svo og hvađ erlendar leiđbeiningar hjá lyfjaeftirlitum segja, ţví ađ ţar getur ţú séđ minnst á dauđsföll, áhćttur, alvarlegar aukaverkanir og svo aukaverkanir osfrv. Ţó ađ ţađ hafi ekki komiđ upp hér á landi svo vitađ sé ađ greiđa skađabćtur vegna bóluefnaskađa, ţá ţekkist erlendis ađ greiđa skađabćtur í ţví sambandi ţá vildi ég benda ţér á hérna Vaccine Injury Compensation Programs, svo eitthvađ śe nefnt.
Ţađ er nú einu sinni ţannig ađ ţú ţarft ekki ađ leita viđa á heilsugćslustofum og stofnunum, til ađ sjá hvernig yfirvöld koma illa fram viđ borgara sína, ţví ađ ţú finnur ekki hér á landi bćklinga yfir eitt einasta bóluefni yfir innihaldsefni, áhćttur alvarlegar aukaverkanir, aukaverkanir osfrv. á öllum ţessum heilsugćslustöđum, stofnunum eđa eitt eđa neitt, annađ en einhvern ómerkilega myndabćkling međ fáeinum setningum og mjög svo takmörkuđum upplýsingum, ţví ađ eins og ţú veist ţá kemst ţetta lélega Landlćknisembćttinu upp međ allt og ekkert er gert í ţessum málum.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 09:16
Ţađ er í raun glćpsamlegt ađ láta eins og Agný og Ţorsteinn gera; samsćrisţrugl og vitleysa eins og ţau og td Jenny McCarthy bera á borđ hefur orsakađ hörmungar fyrir svo marga og hefur hreinlega enduvakiđ sjúkdóma sem voru svo gott sem horfnir.
DoctorE (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 14:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.