Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem ekki er bannađ er leyfilegt

Í lýđrćđisríki er viđmiđunin sú ađ ţađ sem ekki er bannađ er leyfilegt. Ţađ er ekki bannađ ađ taka myndir af lögreglunni viđ störf eđa ađ vera međ myndavél í garđinum heima hjá sér. Ţess vegna var ţađ kristaltćrt ađ lörgrelumađurinn sem fruntađist viđ Halldór Bragason vegna myndatöku var kominn langt út yfir allt bođvald sem hann hafđi lögum samkvćmt.

Ţess vegna átti lögreglan ađ biđja afsökunar ţegar í stađ en ekki hiksta á ţví í sólarhring.

Svo var einkar gaman ađ hlusta á talsmann Persónuverndar fjalla um máliđ og átta sig ekki á ţeirri grundvallarreglu í lýđrćđisţjóđfélagi ađ ţađ sem ekki er bannađ er leyfilegt. Hvađ sem persónuvernd, lögreglu, sérstökum saksóknara, samkeppniseftirliti, fjármálaeftirliti o.sfrv. o.sfrv. líđur.

Ţessi skipulagsvandi sem mál Halldórs Bragasonar og lögreglumannsins er sprottin af er vegna skipulagsmistaka borgaryfirvalda. Ţađ var ţví viđ fáránlegt hćfi ađ ríkisfjölmiđillinn skyldi draga helstu áhrifavalda misheppnađs miđbćjarskipulags til ađ fjalla um ţetta mál. Ţađ er ekki hćgt ađ setja fullt af hótelum í miđbćinn og miđa viđ ađ ţar geti síđan áfram veriđ róleg íbúđahverfi fyrir venjulegt fólk.

Ţađ gengur ekki ađ stórbílaumferđ trufli borgarana á ţeim tímum sólarhringsins sem fólk á ađ geta notiđ friđsćldar á heimilum sínum og friđhelgis helgidaga ţjóđkirkjunnar svo ţví sé nú haldiđ til haga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Ţetta mál er nú bara stormur í vatnsglasi.

Máliđ var ađ borgari (rútubílstjóri) lenti í vandrćđum.

Löggan mćtti á stađinn til ađ ađstođa

Borgari (Halldór) fer ađ forvitnast og truflar lögguna

Löggan biđur hann ađ hćtta ađ trufla.

Ţađ var nú allt dramađ!..

Ólafur Jóhannsson, 18.5.2015 kl. 22:46

2 Smámynd: Jón Magnússon

Hvađ sem ţví líđur Ólafur ţá hafđi hann leyfi til ađ mynda ţarna og ţađ gat engin sagt neitt viđ ţví.

Jón Magnússon, 18.5.2015 kl. 22:49

3 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Ţađ er nú ekki algilt ađ ţađ megi mynda allt sem lögreglan er ađ gera.

Löggan ţarf stundum ađ takast á viđ ađstćđur ţar sem fólk er í sínum sársaukafyllstu ađstćđum í lifinu, andlega eđa líkamlega. Á hver sem er, sem er ţannig innstilltur, ţá rétt ađ mynda ţćr ađstćđur og setja á netiđ?

Ţađ vona ég allavega ekki

Ólafur Jóhannsson, 18.5.2015 kl. 23:07

4 identicon

Ţar sem allt er leyft nema ţađ sem er bannaţ er mun skemmtilegra ţjóđfélag en ţar sem allt er bannađ annađ en ţađ sem er leyft.

Magnus Magnusson (IP-tala skráđ) 19.5.2015 kl. 10:54

5 Smámynd: Jón Magnússon

En ţannig er ţađ Ólafur. Fólk getur tekiđ myndir á símann sinn eđa međ öđrum hćtti hvar sem ţađ er af hverjum sem er nema ţađ liggi bann viđ, sem ekki gerir almennt í lýđrćđisríkjum.

Jón Magnússon, 19.5.2015 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 1558665

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband