13.4.2007 | 21:51
Stuðningur við Frjálslynda er forsenda breytinga
Ég tek undir það með Magnúsi Þór Hafsteinssyni varaformanni Frjálslynda flokksins að lykillinn að breytingum í stjórnumálum á Íslandi er gott gengi Frjálslynda flokksins í kosningunum eftir mánuð. Framsókn og Sjálfstæðifslokkurinn munu starfa saman áfram og það breytist ekkert nema til hins verra á kjörtímabilinu nái þeir flokkar áfram meirihluta. Til þess að koma á breytingum fyrir fólk. Burt með lánaokrið. Burt með okrið á nauðsynjavörum. Burt með skattaokrið. Burt með kvótann. Burt með báknið. Frjálslyndi flokkurinn er lykillinn að því að venjulegt fólk fái raunverulegar kjarabætur. Það er nauðsynlegt að styrkja Frjálslyndan flokk gegn afturhaldi, sérhagsmunum og sósíalisma.
Magnús Þór: Erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 28
- Sl. sólarhring: 432
- Sl. viku: 4244
- Frá upphafi: 2449942
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 3955
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það teljast varla fréttir að þú sért sammála Magnúsi Þór Hafsteinssyni.
Ekki vænlegt til árangurs að segja bara "burt" með þetta og hitt. Ykkur væri nær að sýna fram á hvernig þið ætlið ykkur að gera það. Svo gleymdir þú líklega viljandi að segja "burt með útlendinga"
Heiða B. Heiðars, 13.4.2007 kl. 21:59
Nei ég gleymdi því ekki Heiða. Ég hef aldrei sagt það eða haft þá skoðun. Það sem ég hef sagt er: Að við eigum að hafa stjórn á innstreymi útlendinga við landið og miða það við getu þjóðfélagsins og velferðarkerfisins til að taka á móti þeim og veita þeim þau réttindi sem þeir eiga skilið og aðlögun að íslensku samfélagi ef þeir ætla að setjast hér að. Fyrir þessari sjálfsögðu stefnu berst ég í þessu efni. Varðandi hin málefnin sem ég nefni þá mun ég ræða þau öll á málefnafundum okkar Frjálslyndra í kosningamiðstöð okkar í Skeifunni 7 fram að kosningum og þú ert velkomin.
Jón Magnússon, 13.4.2007 kl. 22:08
Heiða.
Ég flokka mig ekki sem stuðningsmann Frjálslynda flokksins en ég hef aldrei heyrt þá segja að útlendingarnir eigi að fara burt. Það sem þeir eru að tala um varðandi útlendingana hefur ekkert með kynþáttahatur að gera heldur sérstöðu okkar sem þjóðar.
Það er alveg ótrúlegt að þetta sem þeir eru að tala um skuli ekki komast inn í ferkantaðan hausinn á sumum.
Ég túlka þessi viðbrögð, að væna þennan flokk um kynþáttahatur, sem hræðslu og aumingjaskap á að taka á þessum málum.
Dante, 13.4.2007 kl. 22:08
Talsmáti Magnúsar Þórs á kaffihúsinu á Bifröst nýlega snerist um að blanda okkar hreina kynstofn og óhreinka blóð þjóðarinnar ef þetta er ekki rasískur talsmáti þá veit ég ekki hvað. Mig langaði til að gubba.
Bestu kveðjur Jóhann.
Jóhann Einarsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 22:17
Heiða! Var að skoða bloggið þitt. Þú segir á einum stað að þú hafir svo mikið kaup. Það er gott ef rétt er. Því miður hafa flestir svo mikið að greiða um hver mánaðarmót að þeir ná varla endum saman. Stór hluti útgjalda venjulegrar fjölskyldu er tilkominn vegna vaxtaokurs á húsnæðislánum og heimildar lánastofnana að hækka stöðugt höfuðstól lána, þannig að flestir eru nánast eins og læstir í skuldafangelsi. Því segjum við "burt" með lánaokrið.
Kjartan Eggertsson, 13.4.2007 kl. 22:17
Jóhann.
Hvað er að “óhreinka blóð þjóðarinnar” og hvað er "blóð þjóðarinnar"?
Það er hægt að túlka þessi orð á margan hátt.
Veist þú hvernig Svíar segja flugmaður?
Pilot er orðið sem Svíar nota. Hvaða orð nota Englendingar?
Pilot, líka. Við notum orðið flugmaður.
Þetta flokka ég undir sérstöðu og "blóð þjóðarinnar". Þessu verðum við að halda hreinu. Þetta hefur ekkert með kynþáttahatur að gera. Bara virðingu fyrir arfleið okkar sem þjóðar.
Dante, 13.4.2007 kl. 22:38
Það er blátt áfram raunalegt vinur minn Jón að lesa hvað þú skrifar
um efnahagsmál, hversu kolrangan skilning þú hefur á eðli vaxta og verðtryggingar þrátt fyrir allt sem ég hef reynt að skýra út fyrir þér. Ég er farinn að halda að að þú sért í raun að stríða mér, þú veizt auðvitað betur en þetta, maður með svo skarpan skilning á eiginlega öllu öðru seins og komið hefur fram í pistlum þínum á Sögu. KveHa
Halldór Jónsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 23:11
Halldór við erum sammála um að lánsfé megi ekki brenna upp í verðbólgu. Við erum líka sammála um að fjármagnseigendur eigi að hafa eðlilega rentu af lánsfé sínu. Vandamálið er gjaldmiðillinn sem er með þeim hætti að hann þarf að hafa þessa viðbjóðslegu hækju sem verðtryggingin er. Það þarf því að taka upp aðra viðmiðun varðandi gjaldmiðilinn þannig að hann sé viðmiðunin í öllum viðskiptum. En ég vil fá þig í heimsókn á kosningaskrifstofuna í Skeifunni 7 í næstu viku. Þar getum við tekið góða snerru um þessi mál. En þakka þér að öðru leyti fyrir góð orð.
Jón Magnússon, 13.4.2007 kl. 23:26
Kjartan: Ég nefndi ekki einu orði hvort ég væri með hátt kaup... ég sagði að pabba mínum þætti launin mín há
Heiða B. Heiðars, 14.4.2007 kl. 00:07
Ég kannast ekki við að hafa viðhaft þennan talsmáta sem Jóhann Einarsson (ef hann heitir þá það) hefur eftir mér frá Bifröst. Kem satt best að segja af fjöllum og var þó á fundinum. Hér hlýtur einhver misskilningur að vera á ferðinni.
Magnús Þór Hafsteinsson, 14.4.2007 kl. 00:49
Ég ráðlegg fólki að lesa Moggan í dag. Þar eru tvær mjög góðar greinar um málefni tengd innflytjendum. Ein eftir formann Frjálslynda flokksins - hin eftir Lýð Árnason lækni.
Magnús Þór Hafsteinsson, 14.4.2007 kl. 11:20
Magnús. Það er gott að þú skulir rengja nafn mitt, segir meira en mörg orð um Paranojuna sem umlykur þig. Ég var á þessum fundi sem og fleiri samnemendur, þarna eru vitni að þessum ótrúlega talsmáta. Það getur vel verið að þú hafir meint eitthvað annað, en þá hefðir þú átt að taka það fram, ég ætla ekki að gera þér skrök upp, en kanski bara manstu ekki alveg hvað þú sagðir. Vinsamlegast ekki gera mér skrök upp þá á móti.
Kveðjur Jóhann Einarsson
Jóhann Einarsson (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.