Leita í fréttum mbl.is

Ţróunarađstođ, kapítalismi, fátćkt og framfarir.

Jóhanna Sigurđardóttir sagđi ţegar hún varđ forsćtisráđherra ađ ósigur kapítalismans vćri algjör og Steingrímur J. tók undir. Fullyrđingar Jóhönnu og Steingríms um andlát kapítalismans var röng.  Vinstra fólk básúnar oft fullyrđingar eins og ţessar, en skođar ekki samtímaheimildir hvađ ţá söguna.

Frá ţví ađ Kína tók upp markađshagkerfi hafa 300 milljónir manna komist frá fátćkt til bjargálna á rúmum áratug. Allan tímann sem Maó og hans nótar ríktu dóu milljónir Kínverja úr hungri og skorti á brýnustu lífsnauđsynjum öđrum. Fátćkt var landlćg.

Í grein sem Fraser Nelson skrifađi í Daily Telegraph annan í jólum "Capitalism is another good news story at Christmas" bendir hann á auglýsingar um ađ malaría drepi einn einstakling á mínútu í Afríku og áskorun til fólks ađ hjálpa. Nelson segir m.a. ađ ţađ sem auglýsingarnar segi ekki sé hvernig Afríkubúar séu ađ hjálpa sér sjálf. Malaría sé á hrađara undanhaldi en nokkru sinni áđur og dauđsföll af hennar völdum helmingur ţess sem var í byrjun aldarinnar. Sömu sögu er ađ segja um  vannćringu. Vannćring hefur aldrei veriđ minni í Afríku.

Áriđ 2015 hefur veriđ sérstakt ár fyrir Afríku. Engin nýgengni lömunarveiki hefur veriđ tilkynnt í ár. Aids smit eru helmingi fćrri en fyrir 15 árum. Stuđningur erlendis frá hefur haft mikla ţýđingu en ţađ gleymist, ađ mikilvćgasta afliđ á bak viđ ţessa jákvćđu ţróun er aukin markađshyggja. Viđskipti fćra mun meiri peninga, velmegun og hreinlćti til Afríku en ţróunarađstođ.

Viđskipti milli landa Afríku hefur fimmfaldast á 15 árum, farsímar eru eins algengir í Nígeríu og Suđur-Afríku og í Bretlandi. Velgjörđarađilar og ţróunarstofnanir segja ekki ţessa sögu og hafa ekki sömu sýn á nútímann og t.d. Bill Gates sem segir ađ ţróist hlutirnir međ sama hćtti nćstu 20 árin og frjálst markađshagkerfi ríki og frjáls viđskipti ţá verđi engin fátćk lönd lengur í heiminum. Leiđin til bćtra kjara er međ sjálfshjálp og frjálsum viđskiptum á grunvelli markađshyggjunnar ekki sósíalismans, sem Evrópuríki eru svo upptekin viđ ađ gera ađ sínum veruleika í dag.

Margir geta sagt ađ Bill Gates sé full bjartsýnn, en séu skođađar hagtölur ţá benda ţćr allar til ţess ađ hann hafi rétt fyrir sér. Eđa eins og Nelson segir í lok greinar sinnar:

"Ţetta er saga sem ekki er sögđ mjög oft. Hún er samt saga aldarinnar. Alţjóđavćđing dreifir hugmyndum, lyfjum og auđi. Hún dregur úr misrétti og fćrir fólk nćr hvert öđru. Međ aukinni markađshyggju gćti fátćkt heyrt sögunni til eftir allt saman."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 675
  • Sl. sólarhring: 925
  • Sl. viku: 6411
  • Frá upphafi: 2473081

Annađ

  • Innlit í dag: 612
  • Innlit sl. viku: 5840
  • Gestir í dag: 587
  • IP-tölur í dag: 574

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband