Leita í fréttum mbl.is

Góđćrin eru tekin ađ láni.

Grein sem Víglundur Ţorsteinsson skrifar í Morgunblađiđ í dag um peningastefnuna vekur athygli. Víglundur  hefur lengi veriđ í forustu íslenskra iđnrekenda og víđar og forustumađur í  Sjálfstćđisflokknum. Hann gefur peningastefnunni ţá einkunn ađ hún hvetji til skammsýnna ađgerđa. Góđćrin eru tekin ađ láni. Á sama tíma lenda samkeppnis- og útflutningsgreinar í ađstćđum sem leiđir til samdráttar  hjá ţeim og ţvingađar til spákaupmennsku og erlendrar lántöku til ađ fjármagna viđskiptahallann.

Harđari dóm yfir peningastefnu ríkisstjórnar og Seđlabanka hef ég ekki séđ úr röđum Sjálfstćđismanna. Hvađ sem ţví líđur ţá er allt satt og rétt sem Víglundur Ţorsteinsson segir í ágćtri grein sinni í Morgunblađinu. Fölbleikt sólarlag Geirs og Ingibjargar gćti ţví komiđ fyrr en sumir hafa spáđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Jón, ţú hlýtur ađ hafa sjálfur einhverja sjálfstćđa skođun á ţví hvađ veldur ţessa svokallađa "góđćri" á Íslandi.

Ég hef sjálfur taliđ ađ ţetta sé ađ stćrstum hluta lánsfjársukk, upprunniđ hjá tiltölulega nýeinkavćddum bönkum, sem standa ţarf skil á ţótt síđar verđi. Viđ erum í botnlausri eyđslu framtíđartekna.

Hvar er annars hin eiginlega verđmćtasköpun sem stendur undir ţessu? 

Haukur Nikulásson, 22.5.2007 kl. 14:55

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Jón, ţú hlýtur ađ hafa sjálfur einhverja sjálfstćđa skođun á ţví hvađ veldur ţessa svokallađa "góđćri" á Íslandi. Ég hef sjálfur taliđ ađ ţetta sé ađ stćrstum hluta lánsfjársukk, upprunniđ hjá tiltölulega nýeinkavćddum bönkum, sem standa ţarf skil á ţótt síđar verđi. Viđ erum í botnlausri eyđslu framtíđartekna.

Haukur Nikulásson, 22.5.2007 kl. 14:56

3 identicon

Fjármálaeftirlitiđ brást löngu fyrir einkavćđingu bankanna. Ţađ brást međ tilkomu FBA og sameiningu ţess banka viđ Íslandsbanka. Nú bregst ţađ í nýlegri yfirtöku á Glitni og samruna Byrs (sparistjóđa) viđ Kaupţing. Ţađ er erfitt fyrir son ţinn Jón ađ glíma viđ ţessa ósnertanlegu fjármagnstekjur sirkussjóra sem taka engum sönsum. Vonandi kemur hann samt bráđlega fram međ niđurstöđur upplýsinga sem honum bárust um eignarhaldiđ. Ef ekki ţá eru allir ţessir ţrír stórskuldugu bankar á einni hendi, í einum vasa. Ţá getum viđ flutt til Grćnlands, loksins.

Hef samt grun um ađ Ingibjörg vilji alls ekki sjá ţetta svona og hef einnig grun um ađ fyrir Geir sé ţađ ef til vill of sársaukafullt ađ rćđa ţađ. En ţađ kemur í ljós. 

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 16:00

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ađ sjálfsögđu hef ég skođun á ţessu Haukur og er sammála Víglundi eins og ţú getur lesiđ í pistlinum ţar sem ég segi ađ allt sé satt og rétt sem Víglundur segir. Liggur ţađ ţá ekki ljóst fyrir hver mín skođun er ágćti Ţróttari.

Mál Fjármálaeftirlitsins rćđi ég ekki vegna tengsla. Ég bendi ţér hins vegar á ţađ Jónína ađ ég hef skrifađ oftar en einu sinni um samkeppnismál og bent á ađ of litlar kröfur vćru gerđar hér á landi og samruni heimilađur í of mörgum tilvikum. Ţau mál hafa raunar í flestum tilfellum heyrt undir Samkeppnisstofnun. Ţá hef ég taliđ og tel nauđsynlegt ađ koma fram breytingum á lögum varđandi Samkeppnisstofun og Fjármálaeftirlit til ađ styrkja ţessar stofnanir.

Jón Magnússon, 22.5.2007 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 741
  • Sl. sólarhring: 893
  • Sl. viku: 3776
  • Frá upphafi: 2569880

Annađ

  • Innlit í dag: 707
  • Innlit sl. viku: 3537
  • Gestir í dag: 688
  • IP-tölur í dag: 665

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband