4.6.2017 | 22:09
Nú er nóg komið
Theresa May forsætisráðherra Bretlands sagði í ávarpi sínu til bresku þjóðarinnar í kjölfar hryðjuverkaárásanna á London Bridge, að nú vær nóg komið (enough is enough) Raunar er þetta vígorð hollenska stjórnmálamannsins Geert Wilders,sem bannað var að koma til Bretlands í innanríkisráðherratíð Theresu May fyrir hatursáróður, þó ekki næðist að framfylgja því banni.
En það er fyrir löngu nóg komið. Frá því að fólk var keyrt niður af íslamistum við Westminster til dagsins í dag eftir Manchester vígin og nú hryðjuverkin á og við London Bridge hefur breska lögreglan komið í veg fyrir 5 fyrirhugaðar hryðjuverkaárásir. Væri breska lögreglan ekki eins frábær og hún er þá lægju nú hundruðir til viðbótar í valnum bara í þessum og síðasta mánuði.
Það er ekki hægt annað en hrósa Lundúnarlögreglunni fyrir frábæran viðbúnað og aðgerðir í kjölfar hryðjuverkaárásanna. Frá því að árásirnar hófust þangað til Íslamistarnir höfðu verið skotnir liðu aðeins 8 mínútur. Sjúkralið og hjálparstarfsfólk stóð sig líka frábærlega vel. Þetta segir manni, að hefði varnarviðbúnaður lögreglu og hjálparstarfsfólks ekki verið svona gott þá hefðu Íslamistarnir fengið lengri tíma til að drepa og særa fleiri.
Enska lögreglan lét ekki staðar numið eftir að kennsl höfðu verið borin á hryðjuverkamennina og safnaði gögnum, gerði húsleitir hjá þeim og nágrönnum þeirra áður en dagur rann í morgun. Flott hjá þeim.
Það er nóg komið fyrir löngu. Stjórnunarelítan í Evrópu hefur neitað að horfast í augu við staðreyndir og forseti lýðveldisins Íslands er þar engin undantekning. Forveri hans gerði sér hins vegar góða grein fyrir að nú væri nóg komið- Enough is Enough.
Því miður held ég að íslenska lögreglan sé mjög svo vanbúin til að bregðast við og fást við hryðjuverk Íslamista. Í fyrsta lagi skortir á að nauðsynleg viðbragðsáætlun og góð stjórnun sé fyrir hendi. Í öðru lagði er þjálfun ábótavant og í þriðja lagi þá hafa íslensk stjórnvöld neitað að líta á hugsanlega hryðjuverkaárás sem möguleika og hafa vanrækt nauðsynlegan viðbúnað.
Sem dæmi um viðbúnað og vinnubrögð ensku lögreglunnar og þeirrar íslensku má minna á, að þegar árás var gerð á breskt stjórnerfi árið 2008 af skríl sem m.a.rændi verslanir auk annars, þá var lögreglan búin að skrásetja alla sem sáust á öryggismyndavélum nokkrum dögum síðar og búin að handtaka þá yfirheyra og gefa út ákærur viku síðar. Þegar skríll réðist á Alþingi í lok árs 2008 tók það íslensku lögregluna mánuði að ná saman haldbærum gögnum og síðan tók það meir en ár að gefa út ákærur.
Sigríður Andersen dómsmála- og lögreglumálaráðherra er sennilega sá stjórnmálamaður íslenskur í dag sem best er treystandi til að taka á þessum málum af alvöru og þeirri festu sem er nauðsynleg til að búa lögregluna þannig að hún eigi þess kost að bregðst til að vernda íslenska borgara með því að koma í veg fyrir hryðjuverk, en takmarka þau ella.
Ég skora á dómsmálaráðherra að setja þegar í stað vinnu í gang til að tryggja öryggi borgaranna með viðeigandi hætti og búa til öfluga viðbragðsáætlun þar sem lögregla, sjúkralið og aðrir sem geta aðstoðað fá nauðsynlega samfæingu og þjálfun.
Eftir allt saman þá voru varnaðarorð Geert Wilders hins hollenska og fleiri svonefndra "pópúlista" og "hægri öfgamanna" varnaðarorð, en ekki öfgar. Varnaðarorð í tíma töluð þó elítan hafi skellt sínum löngu skollaeyrum við þeim.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annað
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón Magnússon
Þetta er góður grein, takk fyrir það. Það er kominn tími fyrir Ísland að fá lögreglumönnum þeirra reynslu sem þeir þurfa, til að geta gert eins gott starf og bresk lögregluþörf á tímum þarfir.
Hugmynd er að senda lögreglumenn til að læra þetta beint frá breskum.
Merry, 4.6.2017 kl. 22:37
Sæll Jón,
Flottur texti hjá þér. Til hamingju.
bestu kveðjur
Stefán Einarsson
Stefán Einarsson (IP-tala skráð) 4.6.2017 kl. 22:52
Já, kannski hefði ekki átt að flýta sér svona að skila norku byssunum?
Halldór Jónsson, 4.6.2017 kl. 23:29
Vel mælt, nafni, snilldarvel skrifað.
Jón Valur Jensson, 5.6.2017 kl. 05:45
Þakka ykkur fyrir ykkar innlegg. Ég leyfði mér að hafna birtingu á skrifum manns sem telur Mossad ísraelsku leyniþjónustuna stnda á bakvið þessar hryðjuverkaárásir, sem ÍSIS hefur viðurkennt ábyrgð á. Fannst sú langloka einhvesstaðar í nánd við villtustu geimvísindi.
Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 07:46
Ég er sammála ályktunum þínum í þessum pistli, Jón. Það var sláandi yfirlýsingin, sem gefin var út af íslenzkum lögregluyfirvöldum eftir hvítasunnuódæðin í Lundúnum 2017, en hún var á þá leið, að "verklagsregla hefði verið virkjuð". Skyldi sú virkjun hafa falið í sér að kalla einhvern búrókrata úr helgarfríi ? Það er brýnt að taka viðbúnaðarmál gegn hryðjuverkum á Íslandi föstum tökum, og afar hjálplegt held ég yrði að fá kunnáttumenn á þessu sviði frá Englandi til að skipuleggja varnarviðbúnað og viðbrögð. Það er löngu nóg komið hér í næsta nágrenni við okkur. Moskurnar eru gróðrarstía ofbeldisáróðurs í nafni Islam, og nú verður sennilega tekið á þeim, en hér hefur borgarstjórn veitt leyfi til byggingar einnar. Er það ekki einum um of einfeldningslegt ?
Bjarni Jónsson, 5.6.2017 kl. 08:19
Er það ekki á vakt núverandi valdhafa á Bretlandi sem fækkað hefur verið í lögregluliðinu í sparnaðarskyni. Og það líklega mest á ábyrgð Theresu May sem innanríkisráðherra. Sök bítur sekan.
Gísli Sigurðsson, 5.6.2017 kl. 10:44
Takk fyrir það Bjarni og fyrir innleggið.
Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 14:27
Það er hárrétt Gísli að þau fækkuðu í lögreglunni og formaður Verkamannaflokksins var ekki lengi að benda á það. Samt sem áður er lögreglan í London að vinna þrekvirki. En hér á landi hefur lögreglan verið svelt um árabil og jafnvel neitað um eðlilegan varnarviðbúnað.
Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 14:28
Evrópumenn hafa lengi álasað Bandaríkjamönnum fyrir að eyða allt of miklu til hernaðarmála (varnaðar). Hins vegar vita fæstir að bandaríski flotinn hafi haldið opnum siglingaleiðum til áratuga öllum til hagnaðar .
Íbuar Evrópu hafa sjálfir ofast ekki áttað sig á hversu mikið þeir hafa notið þess. Evrópuþjóðir, alla vega þær sem eru meðlimir í Nató, hafa lengst til ekki eytt til varnarmála eins og til er ætlast. Sá sparnaður hefur væntanlega verið notaður í eitthvað annað. Nú þegar Trump forseti segist vera orðinn langþreyttur á að bandarískir skattgreiðendur borgi brúsann, kreppir skóinn að á tvo vegu. Hvernig ætlar Evrópa að verjast utanaðkomandi og innanað steðjandi hættu? Hvaðan eiga þeir fjármunir að koma? Hvað á að skera? Hvernig á að samrýma fjölmennings hugsunina við raunveruleikann sem er óðum að verða ljós? Um þetta ættu stjórnmálin að snúast en það er miklu auðveldara að einblína á hlýnun jarðar og að senda bara tíst í hvert sinn þegar svona hlutir gerast.
Frakkar eru sennilega búnir að panta ljós í öllum fánalitum Evrópu til að geta lýst upp Eiffel turninn og eru þar með búnir að skila sínu.
Sigurður Finnsson (IP-tala skráð) 5.6.2017 kl. 15:56
Bandaríkjamenn bera ansi mikla ábyrgð á ásandinu eins og það er. Í fyrsta lagi Írak í öðru lagi Afganistan í þriðja lagi Líbýa. Þeir átta sig ekki sjálfir á því hvílíkt skaðræði þeir hafa verið á þessari öld. Hverjir vígvæddu Osama bin Laden, hvaðan fengu ISIS menn vopnin og áfram mætti lengi halda Sigurður.
Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 20:48
Masterminder Lundúnaódæðanna fékk sínu framgengt með að ná fram pólitískum glundroða og sundrungu í breskum stjórnmálum á síðustu metrum kosninganna. Sem segir að skipuleggjendurnir skarpir skipuleggjendur og mjög hættulegir samfélaginu í heild sinni í von sinni sem rætist þegar íslamska samfélagið í Bretlandi verður fyrir hefndarárásum í kjölfar nýliðinna ódæða í Manchester og London.
Th (IP-tala skráð) 5.6.2017 kl. 21:27
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 5.6.2017 kl. 23:38
Hverjir vígvæddu Osama bin Laden, nafni? Með hvaða vopnum felldi hann Tvíburaturnana? Ekki vopnum úr vopnaverksmiðjum Bandaríkjanna, heldur með farþegaflugvélum. Og nú eru notuð "vopn" í formi bifreiða og trukka til að skaða Verturlandamenn, sem og gömlu hnífarnir (viðbjóður, en ekki fjármagnaður af Bandaríkjunum).
Já, hvaðan fengu ISIS-menn vopnin? Keypt kannski af vopnasölum, evrópskum ekki síður en bandarískum, en hugsanlega fyrir fé sem þeir hafa fengið frá Tyrkjum fyrir kaup á olíu af hernámssvæðum ISIS í Norður-Írak?
Ekki veit ég til þess, að Bandaríkin hafi verið í viðskiptum við Osama bin-Laden, ekki öðrum en vopna"viðskiptum", þ.e. bardögum og árásum. Ekki var vitað til þess, að talibanar myndu ráðast á Vesturlönd, þegar Bandaríkin miðluðu vopnum til Afganistans að berjast gegn hernámsliði Sovétríkjanna í Afganistan (þeir voru þar frá 1979 til 1989).
Það voru Sameinuðu þjóðirnar sem löghelguðu innrás fjölþjóðahersins í Afganistan árið 2001 vegna árásarinnar á Tvíburaturnana og vegna þess að saudi-arabíski talíbaninn Mohammad Omar og félagar hans, sem fóru með ríkisstjórn í Khabúl, neituðu að afhenda al-Qaída-liðana sem önnuðust þjálfun hryðjuverkamanna í æfingabúðum þar í landi og voru ábyrgir fyrir þeirri sveit Mohammads Attah, sem stýrði flugvélaránunum 11. sept. 2001. Sjá ennfremur grein mína Um vanhugsaða gagnrýni á nauðsynlega stríðsaðgerð (um innrás fjölþjóðahersins í Afganistan 2001, um viðbrögð MFÍK, um harðstjórn talibana og fyrri stríðsatburði), Mbl. 24. nóvember 2001.
Svo er ég mjög sammála Bjarna verkfræðingi Jónssyni hér ofar um að lögreglan á Íslandi þarf að skipuleggja betur varnarviðbúnað og viðbrögð. Ennfremur þarf að koma í veg fyrir að moskurnar verði "gróðrarstía ofbeldisáróðurs í nafni Islam," en litla trú hef ég á því, að borgarstjórn Dags reyni það eða setji hugmyndafræðileg skilyrði fyrir starfsleyfi moskanna. Já, vissulega var það "einum um of einfeldningslegt" að veita leyfi til byggingar nýrrar mosku, en við hverju búast menn af þessum sofandi og sjálfsefjuðu vinstrimönnum?
Jón Valur Jensson, 6.6.2017 kl. 11:10
Bandaríkin studdu Mújahedíana sem börðust við Rússa í Afganistan. Osama var einn þeirra.
Jón Magnússon, 6.6.2017 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.