12.6.2017 | 08:39
VG telur lögregluna hættulega
Undanfarin ár hafa talsmenn Vinstri grænna amast við hverju því sem gæti orðið til að styðja og efla lögregluna. VG neita að horfast í augu við þann raunveruleika sem vestræn ríki búa við vegna stefnu þeirra og annarra þeirra líka um takmarkaða löggæslu og opin landamæri.
VG voru á móti því að lögreglan fengi rafbyssur. VG var á móti því að öryggisyfirvöld fengju byssur frá norska hernum. VG amaðist við stofnun og starfrækslu sérsveitarinnar og kölluðu þáverandi ráðherra öryggismála Björn Bjarnason ýmsum ónefnum.
Hryðjuverkaárásir í okkar heimshluta eru nánast daglegt brauð. Þrátt fyrir það finnst þingmönnum VG það slæmt að lögregla skuli gæta almannahagsmuna með þeim hætti sem nauðsynlegt er og hafi varnarviðbúnað við hæfi ef á þarf að halda. Þeir tala um að það eitt sé ógn við almannaöryggi.
Þegar lögreglan hafði viðbúnað vegna mannssafnaðar í miðborginni talaði einn þingmaður VG um hallæri í löggæslumálum. Annar sagði að með því að lögreglan væri sýnileg með vopn á almannafæri þá væri verið að skapa hættulegt sýndaröryggi og fráleitt að almenningur fengi ekki upplýsingar um það fyrirfram hvar lögreglan væri með vopn sín og verjur.
Formaður VG Katrín Jakobsdóttir krafðist í framhaldinu fundar í Þjóðaröryggisráði vegna vopnabúnaðar lögreglu. Það gefur tilefni til að ætla að formaður VG og fylgiliðar hennar telji lögregluna helstu ógnina við þjóðaröryggi sérstaklega ef hún sést vopnum búin á almannafæri. Alla vega ef hún lætut ekki vita af því fyrirfram.
Þetta er framhald af amasemi VG gagnvart öryggisyfirvöldum. Í nóvember 2014 lagði formaður VG fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra í 14 liðum varðandi vopnabúnað lögreglunnar og í 9 liðum varðandi vopnabúnað landhelgisgæslunnar.
VG telur lögreglu og önnur öryggisyfirvöld mestu ógn við öryggi almennings og hæðist að þeim sem telja nauðsynlegt að við höfum varnar- og öryggisviðbúnað gagnvart þeirri ógn sem steðjar að almennum borgurum þ.e. hermdarverkum Íslamista.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því þegar Katrín Jakobsdóttir leggur mál sitt fyrir í þjóðaröryggisráðinu. Ræða Katrínar þar gæti verið á þessa leið:
"Góðir hálsar sú vá sem að okkur steðjar getur þetta virðulega ráð ekki látið fram hjá sér fara. Nú er svo komið að vopnaðir lögreglumenn á almannafæri ógna öryggi borgaranna. Bara það eitt að þeir skuli sjást vopnaðir er ógn við öryggi venjulegs fólks. Þá ber lögreglunni að tilkynna fyrirfram hvar lögreglumenn eru að störfum hverju sinni svo að fólk verði ekki hrætt við þennan voðamannskap."
Þeir í þjóðaröryggisráðinu munu vafalaust taka þessum fagnaðarboðskap formanns VG með viðeigandi hætti og án allrar meðvirkni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Löggæsla | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 711
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón heldur þú að allir löggæslumenn séu hæfir til að bera skotvopn. Hvað með fangavörðin sem var dæmdur fyrir að misþyrma fanga og sparka í höfðið á honum og ný frétt um þann sem sprautaði úr slökkvitæki á mann.Væru þessir menn á lífi ef byssur hefðu verið til staðar. Eða eigum við kanski bara að taka upp siði amerískra lögreglumanna sem skjóta 12 ára blökkumenn í bakið að því að þeir eru með innkaupapoka.
Diddi Siggi, 12.6.2017 kl. 15:33
VG telur lögreglu og önnur öryggisyfirvöld mestu ógn við öryggi almennings og hæðist að þeim sem telja nauðsynlegt að við höfum varnar- og öryggisviðbúnað
Já það er óskiljanlegur hugsanagangur. Og Birgitta barðist gegn vopnun lögreglu. Við megum ekki verja okkur samkvæmt þessu, landhelgisgæsla og lögreglumenn verða að verjast með höndunum einum saman. Ættum við nokkuð að vera með landhelgisgæslu og lögreglu?
Elle_, 12.6.2017 kl. 21:04
Snilldarleg greining, nafni, kryfur þessa kjána alveg inn að þeirra innstu, vitlausustu fordómum.
Það er gott að eiga þig að með þína sögulegu þekkingu á birtingarmyndum þessarar naívu hugmyndafræði íslenzks sveitamennsku-pacifisma.
Jón Valur Jensson, 13.6.2017 kl. 03:17
Ég segi það sama. Mér finnst líka makalaust, að svona margir kjósendur skuli styðja slíkan flokk, ef hægt er að marka skoðanakannanir. Þetta er samkvæmt síðustu skoðanakönnun næststærsti flokkur landsins! Sem betur fer er Sjálfstæðisflokkurinn stærstur - enn að minnsta kosti. Svo er að sjá, hvað kemur út úr næstu kosningum. Ég yrði mjög hissa, ef VG myndi fá svona mikið út úr kosningunum á næsta ári - borgar- og sveitastjórnakosningum, enda eru þeir samárbyrgir fyrir ruglinu og vitleysunni, sem hefur viðgengist hér í borginni síðustu átta árin okkur íbúunum til lítils fagnaðar, og enn meiri vitleysa á leiðinni. Þegar Samfó er á útleið, þá virðist þetta vera vonarpeningurinn, samstarfsflokkurinn í borgarstjórn, sem er engu skárri. Sveiattan, segi ég nú bara. Ég vona, að okkur borgarbúum beri gæfa til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn til valda í kosningunum á næsta ári, enda hafa þessir krakkar gott af því að vera í stjórnarandstöðu einu sinni með sína útópíu. Það er kominn tími til að viti borið fólk fari að stjórna borginni. Þetta vinstra lið er gjörsamlega glatað, eins og það er. - Segir gömul vinstri kona, og þá er eitthvað mikið að, þegar gömlu vinsta fólki blöskrar og þykir nóg um.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2017 kl. 10:18
Þakka ykkur fyrir innleggin. Það skortir á að einhver taki upp hanskann hér fyrir VG. Vonandi eru sem fæstir á þeirri línu.
Jón Magnússon, 13.6.2017 kl. 11:14
Sæll Jón
Mér finnst það léttara fyrir hryðjuverkamenn að nota bílar til að keyra á fólk og siðan að nota knivar- svo kallað lágtæknivopn, af því að skotvopn verður erfið að fá á Íslandi.
Mér finnst það mjög gott að lðgreglunn sýna sig með byssur - til að láta hugsanlega hryðjuverkamenn að það verður ekki létt. Annað er að þessi fífl eru alveg sama um þetta - og vilja deyja og komma í blaðið og sjónvarpið.
Merry, 13.6.2017 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.