Leita í fréttum mbl.is

Dagar hinna löngu hnífa

Fyrir rúmum 80 árum var talađ um nótt hinna löngu hnífa, ţegar forusta ţýska ţjóđernissósíalistaflokksins lét taka af lífi helstu forustumenn vígsveita flokksins.

Fyrir rúmum 10 árum kvartađi ţáverandi ţingmađur Framsóknarflokksins Guđjón Jónsson yfir ţví ađ bakiđ á honum vćri alsett hnífum eftir bakstungur fjandvinar síns í Framsóknarflokknum hann lifiđ ţađ ţó af ţó pólitískt líf hans yrđi ekki lengra. 

Nú hafa Framsóknarmenn dregiđ hnífana úr baki Guđjóns og nota ţá óspart á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur borgarfulltrúa og gengur ţar hart fram sá borgarfulltrúi Framsóknar sem er hinn fulltrúi ţessa litla flokks í borgarstjórn Reykjavíkur. 

Ađrir fylgja á eftir, en ţó verđur ekki séđ hvort ţeir gera ţađ tilneydir. 

Eftir ađ Sveinbjörg Birna benti réttilega á annmarka á skólakerfinu, sem veldur ţví ađ ţađ gagnast í mörgum tilvikum hvorki íslenskum börnum né börnum hćlisleitenda og kostar of fjár,  fór fjölmiđlaelíltan úr öllum límingum einkum ţeir sem ţiggja laun sín frá skattgreiđendum, en međ í för var einnig liđtćkur sporgöngumađur, eiginmađur ađstođarkonu forsćtisráđherra. 

Fréttin um ummćli Sveinbjargar varđ helsta ekki fréttin alla verslunarmannahelgina og fréttaelítan á RÚV var međ ţessa ekki frétt í öllum fréttatímum nema e.t.v. í einhverjum morgunfréttatímum kl. 6 á morgnana. 

Fréttamenn RÚV drógu fram hvern forustumann Framsóknar af öđrum til ađ fá ţá til ađ fjalla um og fordćma ummćli Sveinbjargar og gerđu ţeir ţađ svikalaust međ mismiklum ţunga samt. Nú síđast ályktađi stjórn ungra Framsóknarmanna um máliđ. Kom ţađ nokkuđ á óvart, ţar sem ţjóđin hafđi ekki vitađ af tilvist ţeirra. 

Atgangur ríkisfréttamanna var slíkur ađ ţađ minnti á ţekkt kvćđi eftir Stein Steinar um Jón Kristófer og samneyti hans viđ Hjálprćđisherinn en ţar orti Steinn;

"Jón Kristófer kadett í hernum

 í kvöld verđur samkundan háđ 

 og lautinant Valgerđur vitnar 

 um veginn ađ Drottins náđ

 Og svo verđur sungiđ og spilađ

 á sítar og mandólín tvö

 ó komdu og höndlađu herrann 

 ţađ hefst klukkan rúmlega sjö"

 

Eins og í kvćđinu vitnađi fréttaelítan međ sama hćtti og lautinant Valgerđur í kvćđinu um veginn ađ Drottins náđ og sungu á sinn sítar og mandólín tvö ţangađ til ađ flokksforusta Framsónar áttađi sig á hvađ ţyrfti til ađ höndla herrann og brást viđ eins og fréttaelítan vildi.

Eftir situr framsóknarmaddaman Sveinbjörg Birna óverđskuldađ međ mörg hnífasett í bakinu og ekki sú fyrsta af forustufólki Framsóknar sem öđlast ţađ hlutskipti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jón. Ţađ er umhugsunarvert hvernig pólitíska stríđiđ virkar í raunveruleikanum, fyrir framan varnarlausra leiksoppanna leiksviđiđ baktjaldastýrđa.

Varnarlaus framvarđarsveit liđhlaupa er látin taka viđ skotárásunum, sem ţeir varnarlausir liđhlaupar stríđsins fá engu um ráđiđ.

Ráđgjafar bónusbankanna glćpsamlegu af lćrđa og viskusnauđa skólaveginum blekkjandi, eru eins og mýs sem skjótast međ feitan og "verđmćtan" mettandi aftökueitrađan ost á milli fjölmiđlamanna og fleiri manna.

Ţví miđur virđast ţessir eiturostberar lćrđu skólanna ekki hafa lćrt neitt ađ gagni um raunveruleg og vönduđ vinnubrögđ, og mikilvćg nauđsynleg heilindi í orđi og verki. Og skilja ađ ţví er virđist frekar lítiđ um raunveruleg mannleg og siđmenntuđ verđmćtagildi, í tilverunni á lífsins skólagöngu jarđarinnar?

Ég tek ekki vísvitandi né viljandi ţátt í ađ útskúfa og niđurlćgja einstaklinga á ađfarar/eineltis-hátt. Hvorki Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur né nokkurn annan. Ég er oft stóryrt ţegar ég reiđist yfir óréttlćti, en meiningin er aldri ađ sćra eđa útskúfa. Stóra skapiđ er bara stundum torvelt ađ temja.

Ef mér verđur sú skammarlega eineltishegđun óvart og umhugsunarlaust á, ţá vona ég ađ ađrir mér vitrari í samfélaginu bendi mér á mína vegferđarvillu, og geri sitt besta til ađ stöđva mig á villuveginum. 

En viđbjóđurinn sem ég fyllist ţegar svona net og fjölmiđla eineltisaftökur í illum tilgangi í pólitíkinni hefjast, er ólýsanlegur mikill.

Gagn-rýni (sem stundum er kannski óheppilega orđuđ en eiginlega réttmćt og vel meint) er hugsuđ og sögđ til gagns. En opinbert illt umtal og net/fjölmiđla-einelti í pólitískum aftökuofsóknum gegn einstaklingum á ekkert skylt viđ gagn-rýni til góđs fyrir neinn.

Ţessi árás á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur virđist mér vera gerđ í ţeim eina tilgangi ađ koma henni frá í borgarstjórn? Til ađ koma öđrum ađ!

Hver skyldi ţađ nú vera sem á ađ koma ađ, međ svona skrímslagangi?

Svona ađferđir gagnvart einstaklingum eiga ekkert skylt viđ málefnalega gagn-rýni og raunverulegt umrćđunnar fjölmiđlaupplýst og réttlátt lýđrćđi.

Mér verđur hreinlega flökurt, ţegar svona árásir byrja úr öllum áttum samtímis á varnarlausa einstaklinga. Ég er líklega ekki nógu tilfinningalaus og kaldrifjuđ.

Ég velti ţví fyrir mér hvort almenningi hafi liđiđ svipađ hér áđur fyrr, ţegar fólk var tekiđ og líkamlega afhausađ í gálgarennu í Reykjavík fyrir allra augum, fyrir ekki svo mörgum áratugum/öldum síđan?

Fólkiđ sem horfđi á ţćr aftökur fyrri áratuga og alda hlýtur ađ hafa fyllst viđbjóđi á villimennskunni? Alla vega ţeir sem ekki ţjáđust af helsjúkri hefnigirni, aftökugirnd og annarri sjúklega ómannúđlegri grimmd.

Í dag eru aftökurnar ekki jafn augljósar eins og fyrr á tímum.

En ţćr eru einmitt ţess vegna miklu grimmari og ómannúđlegri, ţví ekkert er í raun almenningsins augljóst af viđbjóđs niđurlćgingunum og aftökunum. Aftökurnar og pyntingarnar í dag eru svo "siđmenntađar", blekkingar-fjölmiđlanna opinberlega réttlćttar, og andlega/félagslega/samfélagslega útskúfandi!

Í dag er allt svo árásar-fjölmiđla/netheima-réttlćtt, og einnar pólitískt leyfđrar skođunar "siđmenntađ"?

"Siđmenntuđu" upplýsinga-ađferđirnar í dag eru fóđrađar laumulegum, óheiđarlegum og svikulum hálfsannleikslygum og blekkingum. Og réttlátar heildarmyndar-stađreyndir eru faldar fyrir almenningi!

Kvölin er erfiđust og verst í hótandi/kúgandi lyginnar/hálfsannleikans seindrepandi og opinberlega neteima/fjölmiđluđum óverjandi árásum.

Andlegt ofbeldi á einstaklingi er miklu skađlegra og erfiđara fyrir einstaklinga og fjölskyldur, heldur en líkamlegt ofbeldi!

Algjör viđbjóđur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.8.2017 kl. 00:14

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Nú vantar bara ađ forysta Framsóknar lýsi ţví yfir í öllum fjölmiđlum hinns pólitíska rétttrúnađar ađ flokkurinn lýsi yfir ţví ađ ţeir styđji ESB ađild eins og allir hinir Samfylkingarflokkarnir !

Gunnlaugur I., 9.8.2017 kl. 02:29

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Sú ágćta kona Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, vill bćta skólana og stingur upp á sérkennslu fyrir ţá sem kunna ekki íslensku.

Ţađ er sjálfsagt ađ kenna innflytjendum íslensku, svo ađ ţeir geti lćrt sín frćđi í íslensku skólunum

Er ţetta samskonar árás og var gerđ á Sigmund Davíđ Gunnlaugsson?

Hann hafđi byrjađ ađ reyna ađ fćra eignirnar aftur til fólksins, og tókst ţađ ađ hluta.

Viđ ţurfum ađ reyna ađ skýra ţessi málefni fyrir okkur öllum, svo ađ viđ stöndum stađföst međ besta fólkinu okkar.

Egilsstađir, 09.08.2017  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 9.8.2017 kl. 11:41

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Held ađ maddaman fagni sigri í ţessari óréttlátu og heimskulegu ađför.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.8.2017 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband