3.2.2018 | 21:55
Þegar RÚV fer úr vitsmunalegu sambandi við raunveruleikann.
Stundum velti ég því fyrir mér hvort það eitt að nafn Donald Trump sé nefnt leiði til þess að fréttastofa Ríkisútvarpsins fari úr vitsmunalegu sambandi við raunveruleikann. Eða hvort allt of margir sem þar starfa kunni ekki að skilja aðalatriði frá aukaatriðum eða einfaldlega svo pólitískt siðblindir að þeim sé fyrirmunað að segja hlutlausar fréttir.
Í gær var almenningi leyft að lesa minnisblað sem nefnd Devin Nunes þingmanns og formanns "House Intelligence Committee" um rannsókn alríkislögreglunnar þ.á.m. símhleranir í kosningamiðstöð Trump á grundvelli upplýsinga sem aðilar á vegum Demókrataflokksins útveguðu, borguðu fyrir og lugu að lögreglunni að væri heilagur sannleikur til að koma höggi á Trump. Þetta er hneyksli sem kemur sér illa fyrir Hillary Clinton og Barrack Obama auk ýmissa annarra af sama sauðahúsi.
RÚV skilur þetta hins vegar þannig að þarna sé kominn enn einn naglinn í líkkistu Trump. Talað er um hvað Demókratar í Bandaríkjunum segja um málið og hversu hneykslaðir þeir eru á því að lögleysa þeirra skuli vera opinberuð. RÚV getur ekki greint aðalatriði frá aukaatriðum í málinu og sagt hlustendum sínum um hvað málið snýst. Það er byrjað á öfugum enda og mikilvægustu upplýsingarnar skila sér aldrei til hlustenda og var e.t.v. aldrei ætlað að gera það.
Þetta hneykslismál Demókrata er með sama hætti og Watergate þar sem menn úr endurkjörsteymi Nixons forseta brustust inn í kosningamiðstöð Demókrata í Watergate byggingunni margfrægu og fengu makleg málagjöld. Þau málagjöld hefðu þeir ekki fengið ef fréttamiðlar allir sem RÚV hefðu endalaust talað við Nixon og Repúblikana um málið og engin hefði fengið að vita hvað gerðist.
Þegar skýrsla er birt sem sýnir fram á að rangar upplýsingar frá kosningastjórn Hillary Clinton leiðir til þess að virkjuð er aðgerðaráætlun gegn kosningamiðstöð Trump og brotist inn í hana með hlerunum og rannsóknum þá er það alvarlegt mál í lýðræðisríki. Það minnir á Erdogan og aðferðir hans. En þegar Demókratar og Hillary eiga í hlut þá sér RÚV ekki hneykslið eða samhengi hlutana en telur, að nú þurfi Trump að taka pokann sinn.
Aumingja við sem þurfum að borga fyrir þetta lið sem eru áskrifendur að laununum sínum við að uppdikta rangar og lélegar fréttir. Finnst íslenskum stjórnmálamönnum og alvöru fréttafólki það boðlegt hvernig RÚV hagar sér?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Spaugilegt, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 247
- Sl. sólarhring: 778
- Sl. viku: 4068
- Frá upphafi: 2427868
Annað
- Innlit í dag: 230
- Innlit sl. viku: 3766
- Gestir í dag: 226
- IP-tölur í dag: 219
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég vissi um leið og uppáhalds orðatiltæki fréttastofu RÚV að Idolin þeirra væru æf af reiði,yfir ehv,t.d.,að Trump hefði leyft almenningi að lesa minnisblöð nefndar Devin Nunes,væri maðkur í mysunni.- Það sama er hérna heima þessi samkunda Krata er upp til hópa frek og alltaf æf, ef þeir hafa ekki völdin nægir að horfa á útsendingar frá Alþingi.
Helga Kristjánsdóttir, 3.2.2018 kl. 22:46
Hlustaði á þessa frétt og hugsaði það sama. Held að RÚV fái sínar fréttir beint úr Huffington Post svo bjagaðar eru þær.
Ragnhildur Kolka, 4.2.2018 kl. 00:53
Sæll Jón
Ég held að óþarfi sé að kenna Rúv um vanhæfni í bandarískrum stjórnmálum og er þar sama í hvora áttina er horft. Trump hefur innleitt einhverskonar echo-stjórnun í gegnum Twitter. Niðurstaðan er að engin vil vinna yfir miðjuna. Sem sé, fulltrúalýðræði sem er að stöðvast vegna heiftar.
Eftir að þetta skjal kom fram varð til stormur á fréttastofum BNA, þar sem báðir fylkingar tala um að nú gæti mögulega komið upp stjórnarskrárkrísa frá báðum hliðum þ.e. hægri og vinstri.
Ég er ánægður með fréttaflutning Rúv af málinu, þeir hafa staðið sig með ágætum að skýra út þessa trúðasýningu sem staðið hefur linnulaust síðan Yfirtrúðurinn settist í stólinn. Það sem Rúv er að gera er að þeir eru að reyna túlka raunveruleika trúðsins eins og allir góðir sirkusunnendur gera. Vandamálið virðist þó helst vera að aðrir virðast hafa annað um þessa hluti að segja og segja þeir sumir að raunveruleikinn sé ekki svona heldur hinsegin. Það sem verra er að Yfirtrúðurinn vil ekki gefa upp áform sín og meiningar nema þá í besta falli með afstæðum hætti, þannig að sirkusaðdáendur túlka herlegheitin með sínu nefinu hvor.
Allt er þetta hin versta dilemma fyrir fólk í fleyri þúsund km. fjarlægð. Án nokkurs vafa hlýtur þetta að teljast besta sýning í heimi!
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 4.2.2018 kl. 02:33
Eiður Guðnason sagði eitt sinn við fréttamann, "Þú átt að segja fréttir, ekki búa þær til."
Það er með ólíkindum að hlusta og bera saman fréttir frá Ruv og erlendum miðlum...þegar kemur að Trump...
Davos ráðstefnan, gott dæmi, erlendir miðlar sögðu að Trump hefði verið ákaft fagnað...Rúv segir frá því að: Baulað hafi verið á Trump. Sorglegt að þetta heiti: Ríkisútvarp íslendinga.
Kristinn Ásgrímsson, 4.2.2018 kl. 16:47
Nákvæmlega, Jón Magnússon, þú ert með aðalatriðið hér alveg á hreinu. Rúvið kallar hins vegar til vinstri manninn Jóhann Hlíðar Harðarson, lætur hasnn búa til fréttina og mæta svo á sérfræðingaborðið til að gefa eigin fréttatilbúningi meintan trúverðugleika, sem er þó ámóta mikill og gömlu tindabikkjunnar Nancy Pelosi.
Jón Valur Jensson, 4.2.2018 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.