11.2.2018 | 11:17
Afhverju?
Af hverju fćr íslenskt skólakerfi falleinkunn í Pisa könnunum ár eftir ár? Af hverju er ekkert raunhćft gert til ađ breyta ţví.
Ţegar lélegur árangur íslenskra nemenda kom ítrekađ í ljós varđ umrćđan međ ţeim hćtti sem ađ Nóbelsskáldiđ Halldór Laxnes vísar til ađ einkenni íslendinga, orđrćđan einkenndist af orđhengilshćtti og innistćđulausum fullyrđingum.
Í fyrstu var ţví haldiđ fram ađ ţessi slaki árangur stafađi af ţví hve launakjör kennara vćru lág. Í öđru lagi var sagt ađ ţađ vćru fleiri nemendur á hvern kennara en í flestum OECD löndum og loksins var sagt ađ ţessar Pisa kannanir vćru ekki ađ mćla rétt og vćru okkur mótdrćgar.
Áriđ 2017 kom í ljós ađ 15 ára íslenskir grunnskólanemendur eru međ verstu útkomu allra ţjóđa í Pisa könnuninni í lestri, stćrđfrćđi og raungreinum. Ţriđjungur drengja getur ekki lesiđ sér til gagns. Skólakerfiđ fćr algjöra falleinkun.
Áriđ 2015 voru 6.4 nemendur á hvern starfsmann í grunnskólum og 9.5. á hvern kennara skv. tölum frá Hagstofunni. Í hinum OECD löndunum eru ađ jafnađi 13 nemendur á hvern kennara. Ţá liggur líka fyrir skv. sömu tölfrćđilegu heimildum, ađ kostnađur á hvern grunnskólanema hér á landi er t.d. helmingi meiri en í Bretlandi. Falleinkun íslenskra nemenda er ţví ekki ađ kenna fjárskorti né of fáum kennurum.
Hvađ er ţá vandamáliđ? Voru íslendingar svona aftarlega í röđinni ţegar Drottinn útdeildi gáfunum? Eđa er eitthvađ ađ, sem hćgt er ađ lagfćra? Miđađ viđ getu og hćfni sem íslenska ţjóđin hefur ítrekađ sýnt, ţá er nćsta fráleitt ađ halda ţví fram ađ viđ séum miđur gefnir en ţćr ţjóđir sem viđ berum okkur saman viđ. Sú stađreynd stendur samt óhögguđ, ađ íslenskir grunnskólanemendur eru lakastir allra í Pisakönnunum.
Á sínum tíma var horfiđ frá ţví ađ rađa fólki í bekki eftir getu og fćrni. Í stađinn var tekin upp stefna sem byggđi á ţeirri ţá sćnsku óskhyggju ađ öllum ćtti ađ líđa vel í skólunum og skólastarfs ćtti ađ snúast um ţađ. Skólinn sem menntastofnun varđ ţví afgangsstćrđ.
Í framhaldi af ţví var kerfinu breytt í skóla án ađgreiningar ţar sem öllu ćgir saman. Í sömu bekkjardeild er ţví ofurgáfađ fólk og nánast ţroskaheft og allt ţar á milli. Kennari sem fćr ţađ verkefni ađ kenna slíkum bekk hefur ekki möguleika á ađ sinna nemendum eftir ţörfum og getu ţeirra. Kennslan fer fram á forsendum ţeirra sem minnst geta og tímanum eytt til einskis fyrir hina.
Vissulega má halda ţví fram ađ íslensk heimili hafi brugđist nauđsynlegu frćđsluhlutverki sínu. En ţađ á líka viđ mörg heimili í viđmiđunarlöndunum ekkert síđur en hér.
Af lýsingum margra skólastarfsmanna, ţá virđist verulega skorta á viđunandi aga í skólum og fráleitt ađ nemendur geti veriđ međ farsíma eđa leikjatölvur í tímum.
Skipulag grunnskólastarfs á Íslandi virđist ţví vera međ ţeim hćtti, ađ árangur nemenda er óviđunandi. Starfsađstćđur kennara eru óviđunandi og kerfiđ er allt of dýrt.
Hvađ á menntamálaráđhera ađ gera ţegar ţessar stađreyndir blasa viđ? Skipa starfshóp, sem skilar skýrslu um ţađ leyti sem hún lćtur af störfum? Ţađ er hiđ hefđbundna sem vanhćfir gasprarar gera. En hér skal tekiđ fram ađ ég hef meiri vćntingar til Lilju Alfređsdóttur en ţađ.
Menntamálaráđherra ţarf ţví ađ drífa sig heim úr partýinu í Suđur Kóreu ţar sem hún gegnir engu hlutverki öđru en ađ skemmta sjálfri sér. Stjórnmálastarf er ekki bara ađ vera í partýinu og stjórnmálamanna verđur ekki sérstaklega minnst fyrir ţađ. Ástandiđ í skólamálum hér er ţannig ađ menntamálaráđherra gćti tekiđ ţannig til hendinni ađ eftir vćri tekiđ. Ţar er helst ađ nefna ađ íslenskir unglingar stćđu jafnfćtis unglingum í nágrannalöndum ađ fćrni og ţekkingu. Nám til stúdentsprófs yrđi stytt ţannig ađ íslenskir nemendur vćri jafngamlir ţegar ţeir yrđu stúdentar og námsfólk á hinum Norđurlöndunum eđa 18 ára.
Ţar til viđbótar mćtti spara stórfé ef horfiđ yrđi frá ţeirri ruglkenningu ađ hćgt sé ađ reka viđunandi menntastofnun međ bekkjarkerfi án ađgreiningar. Ađalatriđiđ er ađ skólarnir séu menntastofnanir og ţjónusti nemendur sína međ ţeim hćtti ađ ţeir hafi viđunandni kunnáttu til ađ byggja sér farsćla framtíđ sem menntađ fólk og hafi fćrni til ađ takast á viđ verkefni sem koma upp í lífinu í síbreytilegu ţjóđfélagi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 29
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 3139
- Frá upphafi: 2562094
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 2913
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
"EFTIR HÖFĐINU DANSA LMIRNIR". (Segir máltćkiđ).
Beiniđ kastljósinu ađ forseta íslands er hans embćtti ekki ađ ţiggja 300 milljónir á ári fyrir ađ vera í hlutverki hirđarins sem á ađ leiđa hjörđina hinn rétta veg inn í framtíđina?
Jón Ţórhallsson, 11.2.2018 kl. 11:46
Janteloven sem heimta ađ allir fái bikar óháđ frammistöđu og árangri hafa drepiđ allan metnađ og áskorun. Ţau eru í hávegum höfđ á norđurlöndum svo ţađ eitt skýrir ekki af hverju viđ erum afturreka í menntamálum (ekki bara í grunnskólum heldur líka á háskólastigi ţar sem sprengmenntađ fólk er óskrifandi á Íslensku)
Eg hef grun um ađ ţetta sé foreldravandamál. Foreldrar fela skólum alla uppeldisábyrgđ og ađhald og sakast viđ skólana ef allt gengur ekki upp. Lélegur árangur nemenda er ekki flokkađur á ábyrgđ nemenda né foreldra heldur skólakerfisins í heild án ţess ađ nokkur geti bent á ţađ hver pottur sé brotinn. Ţessi umrćđa um Pisa er glöggt sćmi um ţađ hvernig "skólakerfiđ" er gert ađ blóraböggli fyrir sinnuleisi og ađhaldsleysi foreldra.
Ţađ ađ framtaksleysi og slugs sé verlaunađ jafnt góđri frammistöđu vegur sennilega ţungt ţar eins og víđar, en ţetta hugarfar um ađ hiđ opinbera sé ábyrgt í öllu og ađ ađrir séu fórnarlömb ţess ţarf ađ breytast. Ábyrgđin er heimafyrir. Kannski ţarf ađ koma á foreldraskyldu jafnt skólaskyldu.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.2.2018 kl. 16:54
Kannski liggur hnífurinn grafinn í sósíalmarxisma jafnađarstefnunnar ţar sem gengiđ er gegn náttúrulögmálum í nafni jöfnuđar á öllum sviđum. Í ţví draumaríki er skilyrđi ađ allir séu öreigar í efni sem anda. Alrćđi örvitanna samhliđa alrćđi öreiganna. :)
Jón Steinar Ragnarsson, 11.2.2018 kl. 17:01
Falleinkuninn, er vegna ţess ađ í Íslensku ţjóđfélagi (allavega í minni tíđ), ţá tíđkađist ađ menn yrđu ađ lćra og kunna ţetta.
Erlendis ... not so much. Skólakerfi Svíţjóđar, er ekki til fyrirmyndar ... en ţađ skín ábyggilega í gegn, í könnunum. Hér er mönnum hampađ, en kvartanir margra erlendra um ađ "Svíar" komist upp međ kunnáttuleysi, en útlendingar verđi ađ lćra ţetta ... er ekkert á vantleysu reist. Á sér stođ í raunveruleikanum. Í danmörku, var heill bekkur hafinn upp um tvö stig ... ţví föreldrarnir kvörtuđu yfir ađ krakkarnir hefđu ekki lćrt námsefniđ, og kenndi kennurunum um.
Ţađ getur vel veriđ, ađ svona "kennsla" er ćskileg á Íslandi ... međal "góđa fólksins".
Örn Einar Hansen, 11.2.2018 kl. 17:59
Heill og sćll Jón
Ég tek heilshugar undir međ ţér. Ég vil ţó hnykkja á skorti á aga. Ţađ virđist vera ađ skólar og ţar međ kennarar auk foreldra ţori ekki lengur ađ aga börnin ţegar ţess er ţörf.
Annađ sem ég vil nefna er sú árátta ađ vera sí og ć međ alls konar uppákomur og verkefni sem koma kennslu lítiđ eđa ekkert viđ og ţađ oft á skólatíma, ţeim tíma sem á ađ vera tími frćđslu og lćrdóms. Ţađ fer mikill tími og orka í slíkar uppákomur sem skilar engu í aukinni ţekkingu eđa skilningi nemenda. Kennarar eru oft búnir á ţví í lok skóladags.
Ţađ er kominn tími til ađ viđurkenna ađ ţćr breytingar sem gerđar voru á skólakerfinu fyrir einhverjum árum síđan hafa algerlega mislukkast. Ţađ ţarf ađ stokka ţetta kerfi algerlega upp á nýtt og skipuleggja á ţann vega ađ ţađ sé öllum til góđs, skólum, kennurum, nemendum og heimilum, jafnvel ađ hverfa aftur til ţeirra ađferđa sem fyrir voru áđur en núverandi kerfi var tekiđ upp.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.2.2018 kl. 12:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.