26.9.2018 | 09:12
Öfgamenn með skrýtnar jaðarskoðanir
Guðmundur Andri Þórsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði í ræðu á Alþingi í gær að öfgamenn með skrýtnar jaðarskoðanir ættu ekki að ráða ferð þegar málefni Ríkisútvarpsins væru til umræðu. Lýðræðishugmyndir þingmannsins eru því þær að aðeins útvaldir með ásættanlegar skoðanir megi hafa skoðun og þeir í Samfylkingunni séu þeir einir sem hafi dómsvald í málinu.
Þessi ummæli þingmannsins eru í samræmi við þá skoðun forustufólks Samfylkingarinnar, að þeir einir séu með ásættanlegar skoðanir og geti því talað úr háhæðum og dæmt alla aðra sem taka þátt í pólitískri umræðu. Samfylkingarfólk telur sig almennt þess umkomið að tala úr hásætum heilagleikans niður til annarra vegna skoðana þeirra.
Ummælin lét þingmaðurinn falla þegar rætt var um frjálsa fjölmiðlun gagnvart ofurvaldi Ríkisútvarpsins. Þingmaðurinn telur ófært, að frjáls samkeppni fái að ríkja á fjölmiðlamarkaði, en skylda skuli alla borgara landsins til að greiða til RÚV.
Spurning er hvort það eru ekki einmitt öfgamenn með skrýtnar jaðarskoðanir sem afneita frjálsu markaðshagkerfi og heimta að fólk borgi fyrir fjölmiðlun, sem það hefur engan áhuga á og stuðli þannig að fákeppni á fjölmiðlamarkaði.
Í máli þingmannsins kom líka fram, að mikill meirihluti þjóðarinnar styddi Ríkisútvarpið og vildi hag þess hinn mestan. Liggur fyrir einhver nýleg könnun á því. En sé svo er þá nokkuð vandamál að veita fólki fjölmiðlafrelsi? Þeir sem vilja greiða fyrir áskrift að RÚV geri það, en þeir sem hafa ekki áhuga á því verði þá lausir undan því oki. Miðað við þróun á fjölmiðlamarkaði er það þá ekki hið eðlilega en frávikin skrýtnar jaðarskoðanir.
Er ekki valfrelsi, frjáls samkeppni og lýðræði það sem almennt er talið hefðbundnar skoðanir í lýðræðisþjóðfélagi? Sé svo þá má spyrja hvort að þingmaðurinn hafi ekki verið að sneiða að sjálfum sér þegar hann talar um öfgamenn með skrýtnar sérskoðanir.
En þó svo sé, þá á slíkt fólk eins og Guðmundur Andri Þórsson sama rétt og aðrir til að halda fram sínum sérskoðunum hversu svo galnar sem einhverjum öðrum kann að finnast þær og reyna að vinna þeim fylgi með lýðræðislegum hætti. Mikið ósköp væri æskilegt að Samfylkingarfólk færi að tileinka sér þessar grunnhugmyndir lýðræðisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 295
- Sl. sólarhring: 703
- Sl. viku: 4116
- Frá upphafi: 2427916
Annað
- Innlit í dag: 271
- Innlit sl. viku: 3807
- Gestir í dag: 263
- IP-tölur í dag: 252
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Flestir vilja að ríkið eigi ríkisútvarp;
en það er ekki þar með sagt að það sé á réttri leið í dag.
78% af dagskránni á rúv er bara innihaldslaus vitleyisgangur.
Spurningin er hvort að almenningur þurfi ekki að hafa val um eitthvað hjá ruv, hvort sem að útvarpsstjorinn yrði kosinn af almenningi á 4 ára fresti, að almenningur gæti valið um einhverjar þáttaraðir til sýningar fyrifram með kosningum.
Eða hvað?
Jón Þórhallsson, 26.9.2018 kl. 09:31
Jón, af hverju kallarðu G. Andra Þórsson? Veistu ekki að hann sonur Thors Vilhjálmssonar rithöfundar? Nafn hans var aldrei borið fram sem Þór, enda var hann barnabarn Thors Jensen.
Og meðan ég man, þá heitir franska skopblaðið sem ráðist var á Charlie Hebdo, ekki Hedbo eins og þú skrifar alltaf. Þetta er stytting á Hebdomadaire=vikublað. Orðið kemur úr grísku, en Frakkar sækja talsvert þangað; hebdomas=vika.
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 26.9.2018 kl. 19:41
Samkvæmt Samfylkingunni og skoðanabræðrum þeirra er lýðræði það sama og valdboð.
Þorsteinn Siglaugsson, 26.9.2018 kl. 23:00
Mér finnst allt í lagi að þeir sem vilja hafa ríkisútvarp hafi það og greiði til þess. Einnig að ríkið geri þjónustusamning við þá stofnun um öryggistengda þjónustu og menningartengda og það sama ætti að eiga við um aðra fjölmiðla og við sem viljum hafa frelsi getum þá greitt til RÚV eða sótt fjölmiðlun annað og þá sleptt að borga til RÚV. Ég er ekki að tala um neitt annað en valfrelsi borgarans Jón minn góður.
Jón Magnússon, 26.9.2018 kl. 23:06
Ég hélt satt að segja að hann kallaði sig það sjálfur af því að hann vill vera svo alþýðlegur. Ef það er rangt þá er sjálfsagt að taka tillit til þess.
Varðandi Charlie Hebdoe þá er sú athugasemd þín algjörlega réttmætt. Biðst forláts á þessu. Skal reyna að muna það næst þegar ég nefni það fyrrum merka tímarit Charlie Hebdoe.
Jón Magnússon, 26.9.2018 kl. 23:08
Góður Þorsteinn og þeir færast stöðugt í aukana með einokun á rétthugsun og pólitísku nýmáli. Þeir eru að líkjast gömlu arfakóngunum meira og meira. "Vér einir vitum."
Jón Magnússon, 26.9.2018 kl. 23:10
Mér finnst alltaf skrítið að verið sé að fetta fingur ut i jaðarskoðanir, þvi nær allar framfarir og stórstígar jakvæðar breytingar í lífi mannskepnunnar, hefur alltaf byrjað sem jaðarskoðun og alla jafna mætt mikilli mótstöðu ráðandi afla i þjóðfélaginu, enda oft ógnað bæði valdi og fjárhagslegum yfirburðum þeirra sem eru “mainstreem”.
Hér áður kölluðu vinstri menn slíkar skoðanir róttækar og vildu gjarna kalla sig róttæklinga og kölluðu andstæðinga sinna jaðarskoðana argasta íhald og eða auðvaldssinna
Öðru Vísi mér áður brá
Brynjólfur Hauksson (IP-tala skráð) 27.9.2018 kl. 12:08
Í mínum huga snýst málið mest um stefnu/dagskrárval
útvarpsstjórans (ábyrgð hans er mikil)
frekar en að stofnun yrði seld á einu bretti
til einhverra kapítalista.
Aðal spurningin ætti að vera hvort að sitjandi menntamálaráðherra sé 100% sátt við stefnu rúv?
Ef ekki hverju myndi menntamálaráðherra vilja breyta í stefnu rúv?
Jón Þórhallsson, 27.9.2018 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.