10.12.2018 | 20:58
Gagnrýni refsiverð
Samningurinn um réttindi innflytjenda, sem íslenska ríkisstjórnin ætlar að undirrita á morgun fyrir Íslands hönd felur í sér, að gagnrýni á fólksflutninga sé glæpsamleg. Sú stefnumörkun ein hefði átt að leiða til þess, að ríkisstjórnir lýðræðisríkja segðu nei við getum ekki samþykkt þetta.
Fleira kemur til. Samningurinn felur í sér yfirlýsingar, sem veikja þjóðleg landamæri og lýsir fjölda innflutning á fólki eðlilegan. Línan á milli þess hvað er löglegur innflytjandi og ólöglegur er ómarkviss.
Engin í hinum vestræna heimi bað um svona samning. Þetta er samningur, sem stjórnmálaelítan hefur sýslað með og tilraun Sameinuðu þjóðanna til að ná til sín enn meiri völdum í þessum málum.
Nánast hvergi í Evrópuríkjum hefur samningurinn verið til umræðu og fólk í Evrópu vissi ekki af honum fyrr en kom að því að undirrita samninginn. Þar sem umræða hefur orðið um hann í framhaldi hefur það leitt til þess að ríki hafa neitað að undirrita hann eða hann hefur valdið pólitískri ólgu og deilum.
Hér á landi var þess vandlega gætt, að engin pólitísk umræða færi fram um samninginn. Sú skoðun hefur verið sett fram til að réttlæta þetta, að samningurinn sé viljayfirlýsing og ekki bindandi og það eigi að ræða hann frekar á þingi Sameinuðu þjóðanna. Þetta er ómerkilegt yfirklór og ekki sæmandi fólki sem telur sig vera lýðræðissinna.
Þegar samningurinn hefur verið undirritaður og pólitíska elítan hefur einu sinni enn náð að kúga borgara Evrópu, mun hann fara í farveg elítunnar hjá Sameinuðu þjóðunum og ljóst að yfirstjórn Sameinuðu þjóðanna er mikið í mun að hann verði samþykktur. Það verður ekki gefinn neinn kostur á því að nokkur vitræn pólitísk umræða fari fram um samninginn þá frekar en nú. Almenningur í Evrópu á ekki fulltrúa á þingi Sameinuðu þjóðanna. Þar ríkir alþjóðlega pólitíska elítan nánast öll eins og snýtt út úr sama nefinu.
Undirritun Íslands á morgun þýðir að pólitísk elíta landsins telur ekki þörf á að tala við fólkið í landinu um mikilvæg þjóðréttindi landsins og með hvaða hætti móta eigi framtíðarsýn fyrir landið.
Rikisstjórnarfokkarnir, sem bera ábyrgð á þessu hafa í raun sagt sig frá því að vera marktækir lýðræðisflokkar og gæta hagsmuna íslensku þjóðarinnar.
Þeir eru ekki að setja hagsmuni Íslands í fyrsta sæti.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 671
- Sl. sólarhring: 924
- Sl. viku: 6407
- Frá upphafi: 2473077
Annað
- Innlit í dag: 608
- Innlit sl. viku: 5836
- Gestir í dag: 583
- IP-tölur í dag: 570
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er talað um að "við" eigum að koma í veg fyrir að þær aðstæður skapist í heimalöndunum að fólk leggi land undir fót. Hljómar vel? Nei. Lífskjör og velferðarkerfi vesturlanda hafa gríðarlegt aðdráttarafl, auk góðra laun og mannréttinda.
Á að skera velferðina niður og lækka laun til að koma í veg fyrir að fólk komi nema í brýnustu neyð? Er það markmiðið?
En stjórnvöld munu sjálfsagt fá nákvæmar leiðbeiningar hvað samningurinn þýði í raun, hversu há óútfyllta ávísunin eigi að vera og hverju við þurfum að afsala.
Hvað ef "okkur" tekst ekki að "jafna" kjörin í heiminum? Eigum við þá að taka á móti öllum sem vilja koma af því að það eru mannréttindi þeirra að fá að koma og að sama skapi brot á mannréttindum að veita þeim ekki landvist og húsaskjól.
Hefur samningurinn verið þýddur á íslensku?
Benedikt Halldórsson, 10.12.2018 kl. 21:33
Það er hreint og beint skelfilegt að fylgjast með embættismannaelítunni hrauna yfir lýðræðið þessi dægrin. Þessi undirskrift í Marokkó fer fram án svo mikils sem pústs af umræðu.
Hvort hlandhausinn utanríkisráðherra vor, eða annað kerfislægt embættismannsgerpi skrifar undir svona óværu, skiptir ekki máli.
Samningur þessi felur í sér mjög einfalda hluti. Hingað geta allir komið, til gagns eða ills, því fáráðlingar hafa tekið völdin. Dirfist einhver gagnrýna verknaðinn er sá hinn sami talinn lögbrjótur og tugthúslimur gerður. Gagnrýni er bönnuð með lögum og aumingjum og auðnuleysingum gert kleyft að hola samfélagið að innan sem utan, án athugasemda. Til hamingju "Sjálfstæðisflokkur" sem skreitir sig fölskum fjöðrum þessa dagana. Annað eins fjandans ruslaralið hefur trauðla vaðið uppi í nokkrum stjórnmálaflokki, sem forysta Sjálfstæðisflokksins gerir í dag.
"Ísland mun ekki sækja um aðild að Evrópusambandinu" úr kjafti Þistilfjarðarkúvendingsins, daginn fyrir kosningar 2009, bliknar í samanburði við skæruverk Sjálfstæðisforystunnar dægrin þau síðustu. Annað eins hyski hefur aldrei getað flaggað flokksskírteini Sjálfstæðisflokksins, enda krataskitur með hori og slefi upp til hópa. Afsakaðu orðalagið Jón og hentu mér út í hafsauga ef þú vilt. Það gjörsamlega sýður á mér.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 10.12.2018 kl. 22:52
Sæll Jón
Jaðrar þetta mál og orkupakkamálið ekki við landráð???
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.12.2018 kl. 11:44
Mér finnst nokkuð eftirtektarvert að þegar þessi samningur kom í ljós fóru fjölmiðlar að leggja allan fréttatímann undir Klausturmálið svonefnda. Mótmælamönnum var smalað saman til að baula á Austurtorgi og kæfði þetta í raun alla umræðu um flóttamanna samninginn (sem og orkupakkann) einmitt þegar þurfti að tala um hann.
Nú held ég því ekki fram að Klausturmálið hafi verið tilbúningur, en ég tel það tvímælalaust að það hafi verið notfært grimmt í þessum tilgangi.
Skömmu síðar var farið að tala um hvort landsmenn teldu mikilvægt að koma á nýrri stjórnarskrá. Og menn mega ekki gleyma að í þeirri stjórnarskrá er ekki ákvæði um að Ísland sé fullvalda ríki, enda var hún fundin upp til að troða Íslandi inn í ESB. Hins vegar er þar milill bálki um að ekki megi svipta fólk ríkisfangi og að ekki megi mismuna vegna hvar fólk er upprunnið. Líta skal á þetta í gefnu samhengi flóttamannasamningsins sem kemst væntanlega í gang á næsta kjörtímabili.
Þetta sýnir eftirfarandi:
Egill Vondi, 11.12.2018 kl. 15:46
Yfirgengilegt ábyrgðarleysi óvarkárrar ríkisstjórnar sem lætur SÞ draga sig á asnaeyrunum til að samþykkja þennan samning, sem brýtur á móti stjórnarskrá-vörðu tjáningarfrelsi og fullveldi þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn lætur sig engu varða vilja þjóðarinnar. Orðið Lýðræði er gjaldfellt í hugum þessa fólks. Það að gagnrýna óhefta fólksflutninga og þennan samning sé gert refsivert hefði átt að klyngja viðvörunarbjöllum í hugum þessa fólks. En af einhverri furðulegri ástæðu ákveða þau að vera algerlega auðsveipin undir vilja SP.
Steindór Sigursteinsson, 11.12.2018 kl. 19:12
Úr tíunda kafla almennra hegningarlaga, nr 19/1940, með síðari breytingum:
"X. kafli. Landráð.
86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með [...] svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð, eða að ráða annars einhvern hluta ríkisins undan forræði þess, skal sæta fangelsi ekki skemur en 4 ár eða ævilangt."
Vilja ekki bæði utanríkisráðherrann og varaformaður Sjálfstæðisflokksins framselja bæði framkvæmdavald og dómsvald í orku- og auðlindamálum undir Evrópusambands-stofnanir (ACER og ESB-dómstólinn í Lúxemborg) og þjóna þeirra ("landsreglarann" o.fl.)?
Vilja ekki bæði fyrrverandi dóms- og menntamálaráðherra (núverandi formaður 3ja manna nefndar til að leggja mat á EES-samninginn og áhrif hans) og ritari Sjálfstæðisflokksins framselja framkvæmda- og löggjafarvald yfir landamærum okkar og ríkisborgurum, með því meðal annars að glæpavæða frjálsa tjáningu í töluðu orði og rituðu?
En aftur að grein Jóns Magnússonar. Hér skrifar skarpur maður, sem kann að leggja saman tvo og tvo og álykta rétt og talar ekki úr í bláinn um þessi mál eins og Áslaug Arna, því að ólíkt meiri er yfirsýn og reynsla Jóns en hennar og skilningur á lagatextum og hvernig alþjóðasáttmálar hafa gegnum tíðina mótað löggjöf okkar og dómaframkvæmd.
Ég tek undir allar hans ábendingar og niðurstöður hér.
Jón Valur Jensson, 11.12.2018 kl. 20:02
Halldór Egill er búin að segja það sem ég hefði sagt.
Aldrei í Íslandssögunni, hefur annað eins aumingja og
rusl lið setið á Alþingi.
Þegar þetta hyski reynir svo að reyfa mál um það, að auka
þurfi virðingu Alþingis, þá er bara ein leið fær til
þess að það takist. Hún er sú að allt þetta lið hundskist út
úr þinghúsinu og láti okkur almenning aldrei sjá þeirra
ásjónu meir. Þá er kannski von, að fólk fari að bera
virðingu fyrir þessu Alþingishúsi, sem í dag er hringleika
hús vitleysinga.
Svo einfallt er það.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.12.2018 kl. 20:36
Ríkisstjórninni þótti ekki ástæða til að ræða fyrirhugaða fundarsetu né undirritun samþykktar SÞ og ekki þótti stjórnarandstöðunni tilefni til að kalla eftir umræðum um málið á þingi. Hver skyldi ástæða þess vera??????
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.12.2018 kl. 11:05
Þetta lið hefur þegar gengið fram af okkur,eigum við ekkert ráð til að snúast til varnar? Ég er sjóðandi tryllt og blóð langar að berja lóminn þegar engan annan má berja til þess að trappa mann niður.
Helga Kristjánsdóttir, 12.12.2018 kl. 13:55
Þessi ríkisstjórn kemur okkur stöðugt skemmtilega á óvart.
Júlíus Valsson, 12.12.2018 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.