Leita frttum mbl.is

jarsjur

Formaur Sjlfstisflokksins og fjrmlarherra skrifar grein Morgunblai dag ar sem hann lsir svonefndum jarsji sem meiningin er a setja laggirnar me framlgum fr skattgreiendum me millilendingu rkissji. Svo virist sem essi jarsjur eigi a vera eins konar vogunarsjur til a takmarka httu slands komi til vntra nttruhamfara ea einhvers sem jafna m til slks.

Fjrmlarherra lsir v a fjrmunir jarsjsins veri vaxtair erlendis. Rksemdirnar fyrir v eru vgast sagt veikar og andstu vi hugmyndafri sem t.d. Eyjlfur Konr Jnsson fyrrum ingmaur flokksins og ritstjri Morgunblasins boai snum tma.

Ekki verur s a essi vogunarsjur rkisins bti miklu vi varandi hagsmuni almennings landinu.

a er hins vegar til sjur sem gerir a og a er sjur ba Alaska sem heitir "The Permanent Fund" s sjur ntur vaxta nttruaulinda Alaska aallega olunnar og eftir a fjrmunir hafa veri teknir fr til rekstrar og ntturlegs vihalds er v sem eftir er dreift til ba Alaska. Ekki skiptir ar mli hvor ert 90 ra ea eins rs.

ri 2015 voru greiddar USD 2.072 til hvers ba Alaska r sjnum ea kr. 257.000 hvern ba. Hver fjgurra manna fjlskylda fr annig rma milljn skattfrjlst. Vri ekki meira vit a stofna slkan sj og deila t ari af jaraulindunum eins og t.d. fiskimiunum o.fl. til flksins landinu. a vri bbt fyrir vsitlufjlskylduna a f um milljn r jarsjnum og a mundi leia til mun meira ryggis en a stofna vogunarsj til a leika sr me peninga almennings landinu vegna ess a ef til vill gti eitthva vont gerst einhvern tmann.

M minna a lfeyrissjirnir tpuu rmlega 500 milljrum ri 2008 a hluta til vegna fjrfestinga sem vogunarsjir.

Sjlfstisflokkurinn hafi einu sinni skoun a almenningur gti betur vaxta sitt pund sjlfur. Vri ekki r a hverfa til eirrar stefnu aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

Vri ekki nr a hkka skattleysismrkin og laun hjkrunarkvenna?

Jlus Valsson, 12.12.2018 kl. 20:03

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Hafu kk fyrir gan pistil, Jn Magnsson. Fri betur a stir stli formanns Sjlfstisflokksins, en s er ar situr n. a er ekkert anna en sorglegt a sj kratismann kristallast orum nverandi formanns Sjlfstisflokksins. nnur eins flokksleysa hefur aldrei fengi a hampa flokksskrteini flokksins sem g eitt sinn taldi mig til. "jarsjur", ja hvur fjandinn nst? Brsnef hefi ekki einu sinni dotti svona della hug.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 12.12.2018 kl. 23:38

3 Smmynd: Benedikt Halldrsson

g er sammla r Halldr Egill um a Jn Magnsson vri gur formaur Sjlfsstisflokksins.

Benedikt Halldrsson, 13.12.2018 kl. 11:11

4 Smmynd: Hrlfur Hraundal

g tek undir or n Halldr Egill og gef mr bessaleyfi til a gera au a mnum.

Hrlfur Hraundal, 13.12.2018 kl. 19:48

5 Smmynd: Hrlfur Hraundal

g tek undir or n Halldr Egill og gef mr bessaleyfi til a gera au a mnum.

Hi skalda mat Bjarna B. Var a mat sem okkur slendinga vantai ekki eim tma. En svo kom og kom, takk fyrir, a vantar ekki meira af slku.

Hrlfur Hraundal, 13.12.2018 kl. 20:54

6 Smmynd: Hrlfur Hraundal

egar menn tta sig a eir eru me allt niurumsig, kemur fyrir a eir bregast vi og Sigurur Ingi tlar a sma eftirlitsakerfi til a fylgjast me umfer og mynda blnmer til a innheimta veggjld.

Veggjld eru innheimt me mun einfaldari og drari hti n egar, en rki stelur meirihluta eirra veggjalda og notar anna. a myndi varla breytast miki a innheimtu aferum vri breitt.

a er varla sta til a mynda jarsj handa misvitrum embttismnnum a rta ar sem rkissjur er til og ef hann sti illa yru jarsjur notaur jafnt sem arir peningar sem til vru til a rtta hann af.

Hrlfur Hraundal, 14.12.2018 kl. 11:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.11.): 4
 • Sl. slarhring: 40
 • Sl. viku: 926
 • Fr upphafi: 1550386

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 834
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband