Leita í fréttum mbl.is

Beriđ hvers annars byrđar

Gleđileg jól.

 

Jesús sagđi viđ mörg tćkifćri viđ lćrisveina sína ađ ţeir skyldu bera hvers annars byrđar til ađ bera vitni trú sinni og fullvissu um réttlćtingu fyrir góđ verk og trú.

Viđ njótum ţess, ađ geta haldiđ heilög jól í friđi og kyrrđ. Fjölskyldur njóta samvista, ţeir sem eldri eru minnast liđinna jóla og horfinna ástvina međ hlýhug og söknuđi. Borđ svigna undan veisluföngum og stórir hlađar af jólagjöfum eru stöđugt ađ verđa mikilvćgari hluti og inntak hátíđarhaldanna. 

Beriđ hvers annars byrđar. Viđ mćttum í alsnćgtum okkar minnast ţess, ađ víđa er kristiđ fólk, sem fćr ekki notiđ jólahátíđarinnar. Kristiđ fólk er víđa ofsótt.  Meira en 200 milljónir kristins fólks í meira en 50 löndum á í vanda međ ađ iđka trú sína vegna ofsókna á hendur ţeim.

Kristnu löndin bregđast ekki viđ og kirkjudeildir í Evrópu og víđar láta eins og ţeim komi ţetta ekki viđ. Kirkjuleiđtogar á Vesturlöndum hafa almennt sammćlst um ađ bera ekki byrđar ţeirra trúarsystkina okkar sem verđa fyrir ofsóknum eđa er meinađ eđa gert erfitt ađ iđka trú sína. Sumsstađar minnast kristnir ţó erfiđleika og ofsókna trúarsystkina sinna. Í Hong Kong mćttu kirkjugestir s.l. sunnudag svartklćddir til ađ sýna samstöđu međ  ofsóttu kristnu fólki. 

Á fjórđa ţúsund kristins fólks hefur veriđ drepiđ á árinu 2018 vegna trúar sinnar tvisvar sinnum fleiri en nćstu 12 mánuđi á undan. 

Kristni í Miđ-Austurlöndum er ađ verđa útdauđ vegna ofsókna Íslamista. Ţau lönd sem tróna á toppnum af ţeim löndum ţar sem kristiđ fólk verđur helst fyrir ofsóknum og dauđa eru t.d. Norđur Kórea, Líbýa, Egyptaland, Indland. Í Pakistand er kristiđ fólk stöđugt ákćrt fyrir guđlast. Skemmst er ađ minnast konunnar Asia Bibi sem var dćmd til dauđa fyrir guđlast, en dómurinn síđan mildađur. Hún býr samt viđ stöđuga ógn frá Íslamistum og mun týna lífinu fyrr heldur en síđar bregđist vestrćn ríki ekki viđ og nái henni frá Pakistan og veiti henni skjól og griđarstađ svo hún og fjölskylda hennar fái ađ njóta ţess ađ iđka trú sína óttalaus.

Í síđustu viku voru tveir kristnir brćđur dćmdir til dauđa vegna ásakana um guđlast. Ef kristnu ţjóđirnar beittu Múslima sömu viđurlögum og kristiđ fólk verđur ađ ţola t.d. í Pakistan, Saudi-Arabíu  og víđar yrđu Múslima ríkin ćf og ţađ réttilega. En af hverju gildir ekki ţađ sama um trúarsystkini okkar. Af hverju eru kristnu ríkin ekki ćf og beita ţau ríki alvarlegustu viđurlögum, sem viđurkenna ekki mannréttindi kristins fólks og ofsćkir ţađ vegna trúar sinnar?

Páfinn sagđi á dögunum ţegar hann minntist ofsókna á hendur kristnu fólki, "ađ nýr Neró  fćddist stöđugt til ađ ţjá og ţjaka fólk vegna trúar ţess á Jesús og líkti ţeim ofsóknum sem kristiđ fólk verđur fyrir viđ ţćr ofsóknir sem kristiđ fólk mátti ţola á árdögum kristninnar, ţegar ţađ var rifi á hol af villidýrum á Colosseum leikvanginum í Róm. 

Hvađ er til ráđa. Kristiđ fólk ćtti ađ gera kröfu til ríkisstjórna kristinna ríkja, ađ ţau beittu öll ţau ríki harkalegum viđurlögum sem virtu ekki trú- og skođanafrelsi. 

Spurning er hvort ekki sé rétt, ađ kristiđ fólk bindist sammćlum um ađ stofna sérstakan sjóđ til hjálpar ofsóttu kristnu fólki. Hvernig vćri ađ slíkur sjóđur yrđi orđinn virkur fyrir nćstu jól og hvetti kristiđ fólk til ađ láta 10% af ţví sem ţađ eyđir til jólagjafa ganga til ţess, ađ létta byrđum af ofsóttum trúarsystkinum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér kćri Jón fyrir ţessa verđugu grein. Sannleikurinn er sá ađ Kirkjan er dofin, hún er mállaus, hefur enga rödd enda ekki hlustađ á hana. Kirkjan ţorir ekki ađ tala, taka afstöđu til grundvallar mála, ţađ má ekki styggja neinn, hann/hún gćti skráđ sig úr Kirkjunni.

Kirkjan er ađ vaxa ţar sem ofsóknir eru á hendur hinna kristnu. Ţau taka undir međ Páli er hann segir: "Lífiđ er mér Kristur og dauđinn ávinningur". Ţetta eru ţeir hinir kristnu einstaklingar sem munu fá ađ sjá og lifa í dýrđ Guđs.

GLEĐILEG JÓL

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.12.2018 kl. 21:35

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir virkilega góđa grein.

Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2018 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 276
  • Sl. sólarhring: 751
  • Sl. viku: 4097
  • Frá upphafi: 2427897

Annađ

  • Innlit í dag: 256
  • Innlit sl. viku: 3792
  • Gestir í dag: 251
  • IP-tölur í dag: 240

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband