25.12.2018 | 09:50
Beriđ hvers annars byrđar
Gleđileg jól.
Jesús sagđi viđ mörg tćkifćri viđ lćrisveina sína ađ ţeir skyldu bera hvers annars byrđar til ađ bera vitni trú sinni og fullvissu um réttlćtingu fyrir góđ verk og trú.
Viđ njótum ţess, ađ geta haldiđ heilög jól í friđi og kyrrđ. Fjölskyldur njóta samvista, ţeir sem eldri eru minnast liđinna jóla og horfinna ástvina međ hlýhug og söknuđi. Borđ svigna undan veisluföngum og stórir hlađar af jólagjöfum eru stöđugt ađ verđa mikilvćgari hluti og inntak hátíđarhaldanna.
Beriđ hvers annars byrđar. Viđ mćttum í alsnćgtum okkar minnast ţess, ađ víđa er kristiđ fólk, sem fćr ekki notiđ jólahátíđarinnar. Kristiđ fólk er víđa ofsótt. Meira en 200 milljónir kristins fólks í meira en 50 löndum á í vanda međ ađ iđka trú sína vegna ofsókna á hendur ţeim.
Kristnu löndin bregđast ekki viđ og kirkjudeildir í Evrópu og víđar láta eins og ţeim komi ţetta ekki viđ. Kirkjuleiđtogar á Vesturlöndum hafa almennt sammćlst um ađ bera ekki byrđar ţeirra trúarsystkina okkar sem verđa fyrir ofsóknum eđa er meinađ eđa gert erfitt ađ iđka trú sína. Sumsstađar minnast kristnir ţó erfiđleika og ofsókna trúarsystkina sinna. Í Hong Kong mćttu kirkjugestir s.l. sunnudag svartklćddir til ađ sýna samstöđu međ ofsóttu kristnu fólki.
Á fjórđa ţúsund kristins fólks hefur veriđ drepiđ á árinu 2018 vegna trúar sinnar tvisvar sinnum fleiri en nćstu 12 mánuđi á undan.
Kristni í Miđ-Austurlöndum er ađ verđa útdauđ vegna ofsókna Íslamista. Ţau lönd sem tróna á toppnum af ţeim löndum ţar sem kristiđ fólk verđur helst fyrir ofsóknum og dauđa eru t.d. Norđur Kórea, Líbýa, Egyptaland, Indland. Í Pakistand er kristiđ fólk stöđugt ákćrt fyrir guđlast. Skemmst er ađ minnast konunnar Asia Bibi sem var dćmd til dauđa fyrir guđlast, en dómurinn síđan mildađur. Hún býr samt viđ stöđuga ógn frá Íslamistum og mun týna lífinu fyrr heldur en síđar bregđist vestrćn ríki ekki viđ og nái henni frá Pakistan og veiti henni skjól og griđarstađ svo hún og fjölskylda hennar fái ađ njóta ţess ađ iđka trú sína óttalaus.
Í síđustu viku voru tveir kristnir brćđur dćmdir til dauđa vegna ásakana um guđlast. Ef kristnu ţjóđirnar beittu Múslima sömu viđurlögum og kristiđ fólk verđur ađ ţola t.d. í Pakistan, Saudi-Arabíu og víđar yrđu Múslima ríkin ćf og ţađ réttilega. En af hverju gildir ekki ţađ sama um trúarsystkini okkar. Af hverju eru kristnu ríkin ekki ćf og beita ţau ríki alvarlegustu viđurlögum, sem viđurkenna ekki mannréttindi kristins fólks og ofsćkir ţađ vegna trúar sinnar?
Páfinn sagđi á dögunum ţegar hann minntist ofsókna á hendur kristnu fólki, "ađ nýr Neró fćddist stöđugt til ađ ţjá og ţjaka fólk vegna trúar ţess á Jesús og líkti ţeim ofsóknum sem kristiđ fólk verđur fyrir viđ ţćr ofsóknir sem kristiđ fólk mátti ţola á árdögum kristninnar, ţegar ţađ var rifi á hol af villidýrum á Colosseum leikvanginum í Róm.
Hvađ er til ráđa. Kristiđ fólk ćtti ađ gera kröfu til ríkisstjórna kristinna ríkja, ađ ţau beittu öll ţau ríki harkalegum viđurlögum sem virtu ekki trú- og skođanafrelsi.
Spurning er hvort ekki sé rétt, ađ kristiđ fólk bindist sammćlum um ađ stofna sérstakan sjóđ til hjálpar ofsóttu kristnu fólki. Hvernig vćri ađ slíkur sjóđur yrđi orđinn virkur fyrir nćstu jól og hvetti kristiđ fólk til ađ láta 10% af ţví sem ţađ eyđir til jólagjafa ganga til ţess, ađ létta byrđum af ofsóttum trúarsystkinum okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 276
- Sl. sólarhring: 751
- Sl. viku: 4097
- Frá upphafi: 2427897
Annađ
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 3792
- Gestir í dag: 251
- IP-tölur í dag: 240
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ţakka ţér kćri Jón fyrir ţessa verđugu grein. Sannleikurinn er sá ađ Kirkjan er dofin, hún er mállaus, hefur enga rödd enda ekki hlustađ á hana. Kirkjan ţorir ekki ađ tala, taka afstöđu til grundvallar mála, ţađ má ekki styggja neinn, hann/hún gćti skráđ sig úr Kirkjunni.
Kirkjan er ađ vaxa ţar sem ofsóknir eru á hendur hinna kristnu. Ţau taka undir međ Páli er hann segir: "Lífiđ er mér Kristur og dauđinn ávinningur". Ţetta eru ţeir hinir kristnu einstaklingar sem munu fá ađ sjá og lifa í dýrđ Guđs.
GLEĐILEG JÓL
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.12.2018 kl. 21:35
Takk fyrir virkilega góđa grein.
Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2018 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.