Leita í fréttum mbl.is

Blekkingar forseta Alţingis og málfţófiđ.

Steingrímur J. Sigússon forseti Alţingis hefur setiđ lengst allra núverandi ţingmanna á Alţingi. Hann ţekkir ţví vel til ţeirra bragđa sem hćgt er ađ grípa til vilji alţingismenn tefja framgang mála. Sjálfur hefur hann oftar tekiđ ţátt í málţófi á Alţingi en nokkur annar sitjandi ţingmađur. 

Umrćđan um 3.orkupakkann hefur stađiđ um nokkurt skeiđ. Forseti hagar dagskrá ţingsins ţannig ađ áfram skuli endalaust haldiđ ađ rćđa 3.orkupakkann. Síđan ítrekar hann daglega ađ orđrćđur ţingmanna Miđflokksins setji önnur störf ţingsins og framgang mála í uppnám, en ţetta er rangt og ţađ veit forseti fullvel.

Fulltrúi Steingríms ţingfréttaritari Ríkissjónvarpsins hefur ţetta daglega orđrétt eftir honum, en varast ađ greina frá efnisatriđum eđa öđru sem varđar umrćđuna. 

Steigrímur J lćtur eins og hann sé ósjálfbjarga í gíslingu ţingmanna Miđflokksins og öđrum málum verđi ekki fram komiđ vegna málţófsins. Honum er ţó ađ sjálfsögđu ljóst ađ ţetta er rangt. Forseti Alţingis hefur öll ráđ varđandi dagskrá og skipulag ţingstarfa 

Í 1.mgr. 77.gr.laga nr. 55/1991 um ţingsköp Alţingis segir: "Forseti bođar ţingfundi og ákveđur dagskrá hvers fundar."

Í 2.mgr. 77.gr. laganna segir: "Forseti getur breytt röđinni á ţeim málum sem eru á dagskrá og einnig tekiđ mál út af dagskrá."

Forseti hefur ţví skv. ţingskaparlögum allt vald varđandi dagskrá ţingsins. Ţess vegna getur hann tekiđ önnur mál á dagskrá og látiđ afgreiđa ţau. Ástríđa ţingmanna Miđflokksins til ađ rćđa ţriđja orkupakkanum skiptir ţví engu máli í ţví sambandi. 

Af ţessu leiđir ađ ţađ sem haft er eftir Steingrími J. í síbylju á fréttamiđlum er rangt. En međ ţví er fyrst og fremst veriđ ađ vega ađ ţingmönnum Miđflokksins og ţessi framkoma forseta Alţingis gagnvart ţingflokki er vćgast sagt óviđeigandi og í versta falli hreinar rangfćrslur í ţeirra garđ. 

Fallast má á ađ málţóf er hvimleitt, en er hins vegar löglegt úrrćđi ţeirra sem eru á móti málum. Forseti Alţingis og alţingismenn, ćttu ţví ađ hlutast til um, ađ tekin verđi upp ákvćđi í ţingskaparlög og stjórnarskrá ţess efnis, ađ 20% ţingmanna geti vísađ ákveđnum málum til ţjóđarinnar í ţjóđaratkvćđagreiđslu og breyta síđan ţingskaparlögum međ ţeim hćtti, ađ útilokađ verđi ađ hafa frammi endalaust málţóf. 

En međan lögin eru međ ţeim hćtti sem ţau eru nú ţá geta ţingmenn ađ sjálfsögđu nýtt sér lögbundinn rétt sinn til umrćđu um mál til lengri eđa skemmri tíma. Ţađ er síđan kjósend ađ meta hvort ţeim ţykir rétt hafa veriđ ađ málum stađiđ eđa ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góđ tillaga ađ 20% ţingmanna geti vísađ málum til ţjóđarinnar,í umrćđum gćti ţađ e.t.v.lítillega breyst.

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2019 kl. 13:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţörf grein og góđ, nafni, og mjög ljóst af henni allri og ţingskaparlögunum, ađ Steingrímur hefur ástundađ í ţessu máli hráskinnaleik og blekkingar međ sínum daglegu ásökunum á hendur Miđflokksmönnum.

Höfuđábyrgđarmađurinn í málinu öllu heitir Steingrímur J. Sigfússon!

Jón Valur Jensson, 29.5.2019 kl. 15:49

3 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Eru ţau virkilega öll saman í ţessu spurđi M.Bouc forstjóri orient express Poirot, ţar sem hann varđ ć ruglađri eftir ţví sem vitnisburđunum fjölgađi.


Sennilega er ţetta mjög góđ samlíking varđandi Orkupakkana.


Ţađ er búiđ ađ víkka kokiđ á ţeim sem fyrst viđhöfđu mótbárur og höfđu efasemdir og snúa ţeim í trúnni.

Mín tilfinning er ađ orkupakkarnir bođi mér og landsmönnum nánast öllum, fyrir utan "Fat Cats" ekkert gott,bara slćmt. 

Ég horfi á kjötfyrirvarana  og hvernig ţeir urđu ađ engu, sem skýrt dćmi um ađ einungis ţvert feitt nei sé í bođi.

Eiga Landsmenn allir ađ verjast mćlaskiptum međ oddi og egg??

Vonandi Harđneita allir landsmenn, ţegar til kemur ađ ágćtum venjulegum mćlum verđi skipt út fyrir mćla sem mćla markađsverđ á mínútu og ađ sjálfsögđu til ađ rukkađ verđi á nýja mátann!!

Kolbeinn Pálsson, 29.5.2019 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 1550490

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 206
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband