Leita frttum mbl.is

Svik svik ofan meira en 100 r.

lok fyrri heimstyrjaldar ri 1918 lagi verandi Bandarkjaforseti Woodrow Wilson fram nokkur grundvallaratrii, sem hann talai um a vru frvkjanleg varandi friarsamninga. Meal eirra var a tryggja jum og jarbrotum landa sem Bandamenn hfu teki sjlfsti og jernisleg viurkenning.

Heimsveldi Ottmana riai til falls. Bandamenn nu yfirrum llu landi fr Sesskuri til landamra nverandi Tyrklands. Strsta jin essu svi fyrir utan Araba voru Krdar. Mia vi tillgur Wilson ttu Krdar a f yfirr yfir eigin landi og sjlfsti nju landi Krdistan.

Samt fr svo a gmlu heimsveldin Frakkland og Bretland nu snu fram og kvu a skipta milli sn v landi sem teki var fr gamla Ottmanveldinu. eir teiknuu upp landamri a eigin getta og komu til valda strsherrum, sem voru eim knanlegir. Krdar voru sviknir af Vesturlndum og eir dreifust milli ran, rak,Srland og Tyrklands kjlfar friarsamninganna.

etta voru fyrstu svik Vesturlanda vi Krda. essi stolta j urfti enn einu sinni a stta sig vi a eir ttu enga vini nema fjllin, ar sem eir gtu leynst fyrir vgasveitum vinveittra stjrnvalda.

Enn sviku Vesturlndin Krda treka og au svik uru san llum augljs fyrir og kjlfar Flastrsins sem h var til a koma aftur til valda gjrspilltri furstafjlskyldu Kvt. Saddam Hussein hefndi sn sem fyrr Krdum vegna stunings eirra vi Vesturlnd og beitti hernum af llu afli gegn eim m.a. me trekuum eiturvopnarsum. Vesturlnd geru ekkert fyrr en a lokum a eir bnnuu flug herflugvla Saddams Hussein yfir landsvi Krda. hfu mrg sund eirra falli valinn.

N hafa Krdar um nokkurra ra skei barist hetjulegri barttu gegn vgaveitum ISIS. N sast vi hli Bandarkjamanna, ar sem Krdar hafa beitt mannafla, en Bandarkjamenn lagt til nokkurn hp hermanna og njustu og bestu vopnin sem vl hefur veri . Krdar eru taldir hafa misst um ellefusund hermenn og herkonur essum tkum mean mannfall annarra hefur veri mjg takmarka.

sama tma sat Erdogan Tyrkjasoldn beggja megin borsins samskiptum vi SIS og vgamenn lei til eirra ttu greia lei gegnum Tyrkland og oluviskipti vi ISIS lia voru arvnleg fyrir Tyrki snum tma.

Ef til vill muna einhverjir enn eftir Krdska orpinu Kobane, sem sveitir SIS stu um mnuum saman, en orpi er vi landamri Tyrklands. Tyrkir komu veg fyrir a nokkur asto brist lengi vel og tlmuu fr herflks Krda til a gta ess a flki eirra Kobane yri ekki drepi ea selt rldm essvegna kynlfsnau.

N egar fullnaarsigur Krda me asto Bandarkjanna er augsn ltur Trump Bandarkjaforseti undan krfu Erdgans Tyrkjasoldns um a hann megi rast essa bandamenn Bandarkjanna annig a enn n mundu Bandarkjamenn og Vesturlnd svkja j, sem rtt til sjlfstis, fullveldis.

Erdgan fer ekki leynt me a a hann tli a rast vopnabrur Bandarkjanna strinu vi SIS og Trump kva gr a auvelda honum leikinn me v a draga hersveitir snar fr lklegum takasvum. Hann hefur a vsu dregi nokku land nna eftir hatrammar rsir m.a. eigin flokksmanna essar flskulegu agerir hans. essi afstaa Trump er murleg og eitthva anna en bast hefi mtt vi eftir rttmta gagnrni hans forvera sinn Barrack Obama vegna aulagangs hans barttunni vi ISIS.

Fullnaarsigur SIS er ekki hfn og Bandarkjamenn og Krdar eiga enn verk fyrir hndum. ar til vibtar eru annan tug sunda vgamanna SIS haldi Krda, hva verur um egar Krdar eiga hendur snar a verja fyrir Tyrkjum.

Hva gera svo hin aumu Evrpulnd mlinu. Koma au Krudum til hjlpar ori ea verki? Nei heldur betur ekki. au halda fram aildarvirum vi Tyrki um aild eirra a Evrpusambandinu. eir borga eim milljara milljara Evrur ofan til a hann passi upp a sem Evrpubar eiga sjlfir a passa upp , a svonefndir flttamenn fli ekki yfir landamri Tyrklands inn Evrpu.

Evrpa geri ekkert mean vgamenn landa eirra flyktust til lis vi SIS og rkisstjrnir Evrpu horfu upp hvernig mannrttindi voru ftum troin. Kirkjur voru brenndar og kristnum sfnuum var eitt og rist var Yasida og Krda. Fjldamor voru framin og konur seldar kynlfsnau ar sem almennir uppbosmarkair konum sem kynlfsrlum voru haldnir svum SIS. Kristnir sfnuir jkirkna Vesturlanda hfu enga dngun sr til a krefjast verndar fyrir trbrur sna hva a sna eim einhvern samhug. eim kom a ekki vi vegna ess a kristnir sfnuir Vesturlanda voru uppteknir vi vinstri sinnaa flagslega boun og hfu hvorki tma til a sinna heimatrboi n til a gta hagsmuna kristins flks heiminum.

N standa essir aumu leitogar Vesturveldanna frammi fyrir v a horfa upp rs bandamanns sns Tyrkja flk sem a hafa fengi frelsi og sjlfsti fyrir lngu. Evrpuri mun halda fram aildarvirum vi Tyrki og halda fram a fylla rkiskassann til a halda eim gum af v a ramenn vesturhluta Evrpu eru rofnir r llum tengslum vi menningarlega og sifrilega hva kristna arfleif lfunnar.

Trump veldur stuningsmnnum snum sem og mrgum rum algjrum vonbrigum og snir me eirri gjr a svkja bandamenn sna Krda, a honum er ekki treystandi. Krdarnir sem fgnuu kjri Trump eftir murlega stjrn Obama klra sr n hfinu og velta fyrir sr hvort Trump s sama pissudkkan og leitogar Vestur-Evrpu sem og Obama ur.

Er virkilega ekkert eftir af sirnni og kristilegri rttltiskennd hj jum Evrpu og Bandarkjanna og barttuanda fyrir rttlti, svo r eitt skipti fyrir ll klri a verk sem tti a klrast me friarsamningunum fyrir einni ld. annig a Krdska jin fi sjlfsti eigin fullvalda rki og tryggingu fyrir v a rki eirra muni njta verndar gagnvart rsargjrnum ngrnnum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk fyrir frlega lesningu

Ekkert skotleyfi hefur veri gefi Krda, Jn. Og Trump hefur seinka brottfrinni um tv r.

En mli er nttrlega ekki einfalt. svo a Krdar hafi geta astoa vi a ra niurlgum Rkis slams, geta eir ekki haldi Rsslandi skk og mt heimshlutanum. eir eru heldur ekki v landsvi sem haldi getur Rsslandi fr v a taka Svartahafi alveg yfir. a er Tyrkland.

Bandarkin geta ekki frna sambandi snu vi Tyrki fyrir samband sitt vi Krda, sem eru ekki rki. Aeins Tyrkland getur haldi Rsslandi skk og mt arna. Bandarkjunum er ess utan banna a hafa fast stjrnmlasamband vi samtk sem eru ekki rki.

En a er meira. Krdar hafa ekki enn sem komi er geta teki sig saman og mynda rki. a er einfaldlega ekki ng jarsamstaa meal eirra. Kannski geta eir a sar. En g efast um a, v eir eru bi Sunni og Shiita mslmar sem lka berjast innbyris. eir eru ekki samstga eins og vi slendingar. Og ef a er eitthva sem er a sprengja ennan heimshluta loft upp er a valdabarttan milli Sunni og Shiita. a geta Bandarkin ekki lkna.

a eru bara rj alvru rki essum heimshluta: srael, Tyrkland og ran. Restin er landmassi gervirkja sem rkisstjrnir hafa ekki stjrn . etta er purtunnan mikla.

etta ir alls ekki a g hafi ekki sam me Krdum. En jir fast ekki af frjlsum vilja n innri samstu. Og a er ekki hgt a ba r til, erlendis fr. a hefur veri reynt, eins og sst. r vera a berjast fyrir sjlfsti snu sjlfar og gir bandamenn eru afar mikilvgir. Krdar vilja ekki undir Rssa.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 8.10.2019 kl. 10:04

2 Smmynd: Lrus Ingi Gumundsson

ISIS eru seinustu 4 stafirnir af enska oribu CRISIS.

a vita alkir hva or yir.

6 ar stanslaust a nai ISIS a solsa ybdir sig heila vorg i syrlandi.. ALepo 450.000ans voeu stradrepnir.

A sama tima var USA heribn a stanum og GERI NAKVMLEGA EKKI NEITT A ESSU 6 ARA TIMABILI til a stova ISIS i syrlandi.

Af hverju skyldi hsfa veri??

Lrus Ingi Gumundsson, 8.10.2019 kl. 16:38

3 Smmynd: Kolbrn Hilmars

NAT er varnarbandalag norur-atlantshafsrkja. Hva tyrkir eru a gera ar er spurning, srstaklega egar svo er komi a s j gerist rsaraili. A vsu ara tt - en hvernig skpunum getum vi samykkt slkt?

Kolbrn Hilmars, 9.10.2019 kl. 17:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Des. 2020
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.12.): 41
  • Sl. slarhring: 697
  • Sl. viku: 3949
  • Fr upphafi: 1667813

Anna

  • Innlit dag: 36
  • Innlit sl. viku: 3464
  • Gestir dag: 36
  • IP-tlur dag: 31

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband