21.11.2020 | 12:18
Margaret Thatscher sannleikurinn og Crown sagnfræðin
Í dag eru 30 ár síðan Margaret Thatcher lét af embætti sem forsætisráðherra í Bretlandi en hún tók við embætti 1979.
Tíminn er fljótur að líða og fólk að gleyma. Þessvegna skiptir máli að sagnfræðingar segi rétt frá og í sögulegu samhengi. Þegar Thatscher á í hlut,er iðulega hallað réttu máli og reynt að gera hlut hennar sem minnstan og rangfæra staðreyndir.
Ég hef horft á nokkra af vinsælu Netflix þáttunum "Crown", þar sem fjallað er um samskipti Thacher og bresku drottningarinnar og breskt þjóðlíf á níunda áratug síðustu aldar. Þar eru hlutir heldur betur teknir úr samhengi og jafnvel sagt rangt frá.
Þegar Thatcher tók við embætti 1979, hafði verkamannaflokks ríkisstjórn James Callaghan setið að völdum um árabil og ástandið var þannig, að Bretar þurftu að sækja um aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, verkföll og ólga í landinu voru svo mikil, að Callaghan óttaðist um það á tímabili, að hann yrði að kalla á herinn til aðstoðar við að halda uppi röð og reglu. Atvinnuleysi var svo mikið að eitt helsta vígorð Íhaldsmanna í kosningunum 1979 var "Labour is not working". Bretland var veiki maðurinn í Evrópu efnahagslega. Það var við þessar kringumstæður sem Thatscher tók við.
Thatscher tók til óspilltra málanna og gjörbreytti efnahagsstefnunni á grundvelli einstaklingfrelsis og athafnafrelsis. Stjórnkerfið var endurskoðað,mörg ríkisfyrirtæki sem voru rekin með tapi voru lögð niður eða seld ef þess var kostur. Víðtækar skattbreytingar voru gerðar auk ýmiss annars. Thatcher þurfti að heyja harðvítuga baráttu við verkalýðshreyfinguna í Bretlandi sérstaklega námumenn og hafði sigur og sá sigur þýddi það að stjórnvöld náðu aftur að stjórna landinu án þess að eiga stöðugt á hættu verkföll eða lamandi skyndiverkföll.
En aðgerðir Thatscher stjórnarinnar mættu mikilli andstöðu sumra og m.a. árituðu 364 af fremstu hagfræðingum Bretlands mótmælaskjal gegn stefnu ríkisstjórnarinnar árið 1982, sem þeir töldu að stefndi efnahagskerfi Bretlands í stórkostlega hættu og væru af hinu illa. Það segir sitt um stöðu hagfræðinnar á þeim tíma og jafnvel síðar, að í framhaldi af þessari andspyrnu hagfræðinganna tók fjárhagur Breta heldur betur að rétta úr kútnum, vextir lækkuðu og atvinnuleysi minnkaði. Þegar Thatscher lét af störfum var staða Bretlands sem fjármálaveldis sterk og atvinnuleysi hafði dregist gríðarlega saman.
Thatscher naut virðingar og stjórn hennar stóð sig vel í utanríkismálum. Milli hennar og Ronald Reagan Bandaríkjaforseta myndaðist traust samband og vinátta og þau voru áhrifamestu leiðtogarnir til að vinna bug á kommúnismanum í Evrópu. Thatscher var andstæðingur apartheit stefnunnar í Suður-Afríku, en var samt á móti því eins og Reagan að beita landið viðskiptaþvingunum. Það sjónarmið rökfærði hún vel, ég var þeim innilega sammála á þeim tíma og er enn.
Í Crown þáttunum sem ég hef horft á, er reynt að varpa rýrð á Thatscher með ýmsu móti m.a. er látið í veðri vaka að henni sé um að kenna mikið atvinnuleysi, en þess ekki getið að það var búið sem hún tók við af Verkamannaflokknum. Þá er gert mikið úr því, að hún og drottningin hafi lent í mikilli deilu vegna þess, að Thatscher vildi ekki samþykkja viðskiptabann á Suður-Afríku það er gert til að sýna að Elísabet drottning hafi alltaf verið á móti kynþáttaaðskilnaðarstefnunni (apartheit) en Thatscher ekki. Allt er þetta rangt auk þess sem það er rofið úr samhengi. Í þessu sambandi er vert að benda á ummæli Nelson Mandela fyrrum forsætisráðherra Suður-Afríku, sem sagði um Thatscher "She is an enemy of apartheit-. We have much to thank her for."
Margareth Thatcher var tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður síðari hluta síðustu aldar. Breta geta þakkað henni fyrir það að hafa komið Bretlandi upp úr öldudal óstjórnar, verkfalla og efnahagslegrar kyrrstöðu og öngþveitis og komið því til leiðar að Bretland varð aftur efnahagslegt stórveldi þar sem treysta mátti á stöðugleika og öryggi í viðskiptum.
Af sjálfu leiðir, að vinstri menn mega ekki til þess hugsa, að saga Thatscher sé sögð óspjölluð og sannleikanum samkvæmt. Sú saga er sigurganga þar sem stefna frjáls framtaks og takmarkaðra ríkisafskipta sigraði og sýndi fram á þá einu leið, sem þjóðfélög nútímans eiga til að komast frá fátækt til velmegunar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 215
- Sl. sólarhring: 413
- Sl. viku: 4262
- Frá upphafi: 2427106
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 3945
- Gestir í dag: 179
- IP-tölur í dag: 175
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég hef ekki horft - hvað segja þeir um námumennina?
Palme lokaði námum í Svíþjóð
Tacher lokaði námum í Bretlandi
Obama lokaði námum í USA
Allt ofangreint leiddi til langvarandi atvinnuleysisi á staðbundnum landsvæðum en enginn af eftirmönnum þeirra hefur opnað neinar námur aftur (jafnvel ekki Trump)
Séu kol óþverri þá eru brúnkol enn verri en er ekki verið að opna nýjar námur í hjarta miðstýringar ESB Þýzkalandi?
Grímur Kjartansson, 21.11.2020 kl. 18:29
Yfirgangur og lygar vinstra fólksins sem reyna að klína á okkur einhverju huggtaki sem þeir hafa búið til og þeir kalla nýfrjálskyggju sem er ekert annað en soravitleysa úr þeirra sjúka hugskoti eins og fyrirfinnst í Sólveigu Önnu og hinum fyrirlitlega málaliða Gunnari Smára á að nota til að falsa söguna og rangfæra staðreyndir Thatcherismans sem breytti og bjargaði Bretlandi in their darkest hour eftir að Churchill stóð einn.
Viðbjóður, mannhatur og della þessa liðs er með endemum og vonandi fylkir frjálsborið fólk sér gegn þessum skrímslum ofbeldis og kúgunar sem afturgengið frá Stalínstímanum og Pol Pot reynir að kollvarpa okkar vestrænu gildum með lygum og rógi.
Við verðum að hætta að skríða fyrir þessu liði og þora að tala óhikað um það og lygar þess á þeirra eigin máli.
Halldór Jónsson, 22.11.2020 kl. 00:03
Góð samantekt. Mæli með bók Claire Berlinski um Thatcher (There is no alternative). Þar er vel lýst því ástandi sem öfga sósíalisminn var búinn að koma Bretaveldi í og hvernig Thatcher vatt ofan af því.
Í vissum skilningi frestaði hún Covid yfirtöku heimskommúnista og World Economic Forum um heila kynslóð, og þannig engin furða hvernig öfgasósíalisminn reynir allt sem hann getur til að djöflakenna hana.
Heimsfjölmiðlun samtímans notar oft stimpilinn "hagfræðingur" en gleymir að taka fram hvað sé Keynesian hagfræði eða Austurríkisskóla hagfræði, eða að til séu fleiri hagfræðigreinar, hvað þá hvaða skólar tilheyri hvaða heimsvaldastefnu.
Guðjón E. Hreinberg, 22.11.2020 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.