Leita í fréttum mbl.is

Vitlausum ákvörđunum velt yfir á neytendur

Stjórn Sorpu tók vitlausar ákvarđanir í fjárfestingum, sem leiddu til gríđarlegs taps fyrirtćkisins. Stjórnin, sem ćtti e.t.v. frekar ađ kalla óstjórnin situr samt áfram enda pólitískir kommisarar skipađir af bćjarstjórnum, sem eiga Sorpu. 

Vegna ţessara vitlausu ákvarđana tók sama stjórn ţá ákvörđun, ađ eđlilegt vćri ađ neytendur borguđu fyrir vilausar ákvarđanir stjórnarinnar og greiddu tapiđ međ stórhćkkun á verđi ţjónustunnar. 

Sorpa er einokunarfyrirtćki, sem ţarf ekki ađ óttast samkeppni. Neytendur ţurfa ađ kaupa ţjónustuna af ţeim og hafa ekki í önnur hús ađ venda. Viđ slík tćkifćri er nauđsynlegt, ađ ţjóđfélagiđ bregđist viđ međ ţeim tćkjum sem til eru og komi í veg fyrir óeđlilegar verđhćkkanir. 

Gera verđur ţá kröfu til sveitarfélaganna, sem eiga Sorpu, ađ ţau grípi í taumana og gćti ađ hagsmunum neytenda. Ţá verđa Samkeppnisyfirvöld ađ taka máliđ til međferđar strax á grundvelli 11.gr. samkeppnislaga nr. 44/2005. Verđhćkkunum eins og ţessum vegna mistaka stjórnenda fyrirtćkis má ekki velta međ ţessum hćtti yfir á neytendur. Sveitarfélögin verđa ađ axla ábyrgđ á kommissörunum sínum og koma međ nýtt fjármagn inn í reksturinn án í stađ ţess ađ sammćlast um ađ stela af neytendum.

Í máli ţessu reynir á hvers virđi stjórnmálastéttin er. Sćttir hún sig viđ svona vinnubrögđ? 


mbl.is Sorpa sprengir upp verđskrána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Oddviti Viđreisnar í Reykjavík tekur orđ ţín "Gera verđur ţá kröfu til sveitarfélaganna"  til sín og birtir grein í Morgunblađinu í dag. Hennar lausn er einföld. Undir yfirskini Covid ţá leyfist ađ taka ótakmörkuđ lán og velta fjármögnun óarđbćrra (grćnna) gćluverkefna yfir á komandi kynslóđir.

Grímur Kjartansson, 5.12.2020 kl. 12:18

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

ţađ virđist ekki skipta neinu máli ţó ađ stór mistök séu gerđ og mikil óráđsía sé hjá opinberum ađilum ţví ađ ţeir eru međ óheftan ađgang ađ vösum skattgreiđenda og eru alltaf kosnir aftur.

Ţađ ţarf ađ breyta stjórnarskránni ţannig ađ hún verji landsmenn fyrir stjórnvöldum. Eignarrétturinn ţarf ađ vera heilagur. Ţađ á t.d. ekki ađ vera hćgt ađ taka sparifé landsmanna međ valdi og afhenda spilafíklum af ţví ađ dómari meti ţađ ţjóđfélagslega mikilvćgt.

Kristinn Bjarnason, 6.12.2020 kl. 10:20

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Sorpa er della og umhverfissĺys sem urdar mikid magn.Thad tharf ad breyta henni i brennslu og orkunytongarstod eins og Amager Bakken.Allt annad er ad pissa i skona sina

Halldór Jónsson, 6.12.2020 kl. 22:30

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Öll tilvera Sorpu byggist á umhverssslysi. Urđun á hundrađţúsund tonnum er skelfilegt umhverfisslys.

Ţađ ţarf ađ breyta stöđinni í  orkuvinnslustöđ í anda Amager Bakken og nýta orkuna í sorpinu og hćtta landeyđingarstefnunni sem felst í urđun sorps.

Má ekki breyta ţessu í sorpbrennslustöđ fyrir allt landiđ?

Menn sjái hversu stórkostlegur árangur er af Kölku.

Halldór Jónsson, 8.12.2020 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 307
  • Sl. sólarhring: 664
  • Sl. viku: 4128
  • Frá upphafi: 2427928

Annađ

  • Innlit í dag: 283
  • Innlit sl. viku: 3819
  • Gestir í dag: 272
  • IP-tölur í dag: 261

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband