Leita í fréttum mbl.is

Neyđarstjórn Reykjavíkur vegna hvers?

Fyrir utan innmúrađa í borgarkerfi Reykjavíkur hafa nánast engir vitađ af ţví ađ borgarstjórn Reykjavíkur setti á laggirnar neyđarstjórn fyrir nokkrum mánuđum vegna Cóvíd. Neyđin er ţó engin og ekki fyrirsjáanleg. 

Sem betur fer fékk almenningur ađ vita af ţessu merka framtaki, en ţađ var vegna ţess, ađ Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi fćr ekki ađ vera međ. Ekki verđur séđ ađ öryggi borgaranna verđi betur tryggt međ ađkomu Kolbrúnar ađ nefndinni ţó ţađ sé asnalegt í sjálfu sér, ađ útiloka suma ţegar neyđin er á "jafnalvarlegu" stigi og raun ber vitni.

Neyđarstjórnin hefur haldiđ nokkra fundi um ekki neitt og aukiđ ţar međ kostnađ Borgarinnar úr meira en galtómum borgarsjóđi, enda vel greitt fyrir setur á opinberum fundum jafnvel ţó ţeir snúist ekki um neitt og ţjóni engum tilgangi. 

Í hugsjónallitlum og hugsjónalausum stjórnmálaheimi valdaflokka ţarf iđulega ađ reyna ađ láta líta svo út, sem stjórnmálamenn séu ađ gera eitthvađ. Ţá ţarf neyđarstjórn ţó engin sé neyđin. 

Eđa eins og Nikita Krúsjev fyrrum ađalritari Sovétríkjanna sagđi eitt sinn: 

"Stjórnmálamenn eru allsstađar eins. Ţeir byggja brú ţó ađ engin sé áin".


mbl.is Fćr ekki sćti í neyđarstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara svo ţví sé haldiđ til haga, ţá virkjađi borgarstjórn Reykjavíkur ekki ţessa neyđarstjórn í upphafi Covid, heldur borgarstjóri Daagur B. Eggertsson sjálfur, enda situr hann einn kjörinna fulltrúa í ţessari neyđarstjórn.  Ađrir eru valdir sviđsstjórar, ráđnir í flestum tilfellum til borgarinnar af sama borgarstjóra.

Ţađ er ekki búiđ ađ halda nokkra fundi.  Ţeir voru orđnir 70 ţegar var fariđ ađ kalla eftir fundargerđum og upplýsingum um ţessa neyđarstjórn af fulltrúum minnihlutans.  Ţá var fariđ ađ semja fundargerđirnar eftirá.  Hvađ fundir neyđarstjórnar eru orđnir margir og hvađa ákvarđanir hún hefur tekiđ án umbođs og fjárheimilda veit ég ekki.

Ekkert annađ sveitarfélag virkjađi sínar neyđarstjórnir nema Reykjavík.  Ađrir kölluđu bara saman aukafundi í bćjarráđum ef ţurfti.  Ríkisstjórnin hefur haldiđ utanum allt á Covid tímanum án ţess ađ setja á fót einhverja neyđarstjórn.  Neyđarstjórn Reykjavíkurborgar er ekkert annađ en ađför ađ lýđrćđinu og til ađ komast framhjá kjörnum fulltrúum.

ÓLALFUR KR GUĐMUNDSSON (IP-tala skráđ) 13.8.2021 kl. 15:05

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Líklega besta sneiđin ađ ástandi nútímamenningar sem ég hef lesiđ lengi. Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 14.8.2021 kl. 02:29

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Neyđarstjórn hefur heimild til ađ taka ákvarđanir og stofna til útgjalda umfram ţađ sem segir í fjárhagsáćtlun
Ţannig ađ ef lýst yrđi yfir neyđarástandi líkt og formađur Landverndar hefur óskađ eftir ţá gćti Dagur sett
Miklubraut í stokk strax.

Var minntur á ţetta kosningarloforđ ţegar ég sá
 Peninga til spítalans strax - Vísir (visir.is)

Grímur Kjartansson, 14.8.2021 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 503
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband