17.8.2021 | 09:38
Innrásin
Í gær var því haldið fram í fréttatíma RÚV sjónvarpsins af afganskri konu sem hér býr, að Ísland hefði ráðist inn í Afganistan. Þessi ummæli voru ekki leiðrétt í fréttatímanum, en konan ásamt stallsystur sinni var síðan gestur Kastljóss.
Íslendingar réðust aldrei inn í Afganistan, það gerðu Bandaríkin árið 2001. Íslendingar studdu ekki þá innrás þeir voru ekki um hana spurðir. NATO ríkin studdu við uppbyggingar og hjálparstarf í Afagnistan og sum sendu herlið til aðstoðar við að tryggja frið í landinu og stuðla að virkri uppbyggingu og lýðréttindum ekki síst lýðréttindum kvenna.
Einn róttækasti þingmaður þjóðárinnar, Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að þáttaka Íslands hafi verið á sviði öryggismála,endurreisnar og eflingar stjórnarfarsins og landið sé eitt af áhersluríkjum okkar í þróunarsamvinnu og áherslan sé á stuðning við afganskar konur og janfréttismál. Þetta er raunar sannleikurinn í málinu, jafnvel þó að Rósa Björk segi hann.
Við sendum lögreglumenn til að stuðla að öryggi borgara í landinu. Við sendum hjúkrunarfólk, kennara og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur til að freista þess að tryggja mannréttindi og öryggi borgara Afganistan fyrir öfgafullum múslimskum miðaldahyggjumönnum.
Þær stöllur sem töluðu í Kastljósi í gær lýstu því raunar hvað þær hefðu getað notið mun meira frelsis, öryggis og lýðréttinda síðustu 20 ár meðan vestræn ríki reyndu að tryggja mannréttindi og kynjajafnrétti í landinu.
Hver er þá sú ábyrgð sem við þurfum að axla eftir að hafa stundað hjálparstarf í landinu á annan áratug. Berum við ábyrgð á því að ekki var hægt að uppræta víðtæka spillingu í landinu. Berum við ábyrgð á því að her landsins eða yfirstjórn var reiðubúin til að verja frelsi sitt. Staðreyndin er sú, að við berum enga ábyrgð á því að herir miðaldahyggjunnar skuli hafa tekið yfir í landinu þrátt fyrir víðtæka aðstoð Vesturlanda.
Við getum verið stolt af því framlagi sem við lögðum fram í Afganistan. Það er fráleitt að reyna að koma því inn hjá fólki, að Vesturlönd beri ábyrgð á því að afganska þjóðin skuli ekki bera gæfu til að vernda eigið frelsi. Vonandi verður það sáðkorn sem var sáð varðandi lýðréttindi á síðustu 20 árum í landinu til að eitthvað vitrænt gerist þar í mannréttindamálum og stjórnarfari á næstu árum. En sú staðreynd að þessi tilraun til að koma á vitrænu stjórnarfari í landi múslima leiðir ekki til ábyrgðar þeirra sem það reyna.
Allt tal um að axla ábyrgð leiðir í raun að því, að þeir sem það segja eru að réttlæta það að við eigum að taka við miklum fjölda fólks, sem var ekki tilbúið að berjast sjálft fyrir frelsi sínu og mannréttindum.
Við þurfum ekki að axla neina ábyrgð. Við þurfum ekki að skammast okkar fyrir eitt eða neitt varðandi Afganistan og við þurfum ekki að leggja neitt sérstakt fram vegna aðgerða okkar þar í landi.
Það tal sem stjórnmálamenn í landinu hafa nú uppi hver um annan og éta upp eftir forsætisráðhera, að við þurfum að axla ábyrgð á Afganistan er ekkert annað en bull. Er það einhver erfðasynd sem er þess valdandi eða hvað. Megum við ekki reyna að hjálpa fólki án þess að bera ábyrgð ef það er ekki fólk til að taka við hjálpinni. Berum við t.d. ábyrgð á því að skip sekkur þar sem við höfum kennt fólki fiskveiðar?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 502
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Frábært andóf við bullinu, sem veltur upp úr forsætisráðherra á tilfinningaþrungnum andartökum. Því miður virðist utanríkisráðherra vera meðvirkur og talaði um, að Íslendingar mundu axla sinn hluta ábyrgðarinnar af gjörðum NATO, eða svo var að skilja. Ábyrgð á því, hvernig komið er í Kabúl, er 0 í Reykjavík.
Bjarni Jónsson, 17.8.2021 kl. 11:03
Algerlega sammála þínum sjónarmiðum lögmaður góður.
Afganistan núna kemur okkur akkúrat ekkert við. Við gerðum það sem við gátum og meira er ekki í boði.
Hvaða skuldbindingar höfum við gagnvart þessu fólki?Verður fólk ekki að taka ábyrgð á sjálfu sér?
Séu þetta landráðamenn í augum Talibana þá er þetta fólk ekkert sem okkur við kemur. Það hlýtur að taka ábyrgð á sjálfu sér og sínum gjörðum alveg eins og hver maður annar.
Halldór Jónsson, 17.8.2021 kl. 11:27
Það fór hrollur um mig að heyra þessa afgönsku konu fara með slíkt fleypur. Um leið minni ég á að þetta kalla ég örgustu frekju.- Ég verð að segja það.
Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2021 kl. 15:40
Íslenska Lýðveldið studdi hernám Nató í landinu síðustu tvo áratugi. Rauðlaukur og Gullaukur, ku vera laukur.
Guðjón E. Hreinberg, 17.8.2021 kl. 15:56
Einmitt Bjarni. En það er svona með stjórnmálamenn gagnrýnislausrar samhyggju. að þeir éta jafnan vitleysuna hver eftir öðrum þó það sé engin rökræn glóra í því sem verið er að segja.
Jón Magnússon, 17.8.2021 kl. 16:50
Mergurinn málsins Halldór Jónsson þetta er ekki okkar vandamál og við áttum aldrei að skipta okkur af þessu og taka Donald Rumsfeld til fyrirmyndar og segja. "This is not our broken society to worry about
Jón Magnússon, 17.8.2021 kl. 16:52
Það fór raunar aulahrollur um mig líka og ég var dapur að horfa á þessa dómadags frekju og tilætlunarsemi. Stjórnandi Kastljóssins sýndi enn einu sinni að hún er ekki fær um að starfa í samræmi við lög um Ríkisútvarpið.
Jón Magnússon, 17.8.2021 kl. 16:53
Guðjón telur þú að vera varnarliðs Bandaríkjanna í Keflavík hafi verið hernám Íslands ef ekki gildir þá ekki það sama um Afganistan?
Jón Magnússon, 17.8.2021 kl. 16:55
Spurt er um ábyrgð
Þegar Bandaríkjamenn gera innrás í Afganistan fyrir 20 árum síðan ,þá sat við völd í Kabul ríkisstjórn Talibana.
Það er enginn vafi að um innrás var að ræða þar sem Bandarísku hermennirnir voru þar ekki í boði þarlendra stjórnvalda.
Að auki hröktu Bandaríkjamenn Stjórn Talibana frá völdum.
Þetta er alveg augljósleg innrás og ekkert annað.
.
Þá getum við spurt okkur,hvernig stendur á að þessi stjórn Talibanna komst til valda?
Það gerðist með þeim hætti að Bandaríkjastjórn studdi þá í baráttunni gegn Sovétmönnum með vopnasendingum, fjárframlögum og herþjálfun,auk pólitísks skjóls.
Þetta gerðu Bandaríkjamenn þrátt fyrir að þeim mátti vera fyllilega ljóst hverskonar mannskap þeir voru að leiða til valda í landinu.
Það hefði átt að hringja einhverjum bjöllum þegar Talibanar réðust á skóla í Kabúl og drápu alla karlkyns nemendur og kennara en hnepptu stúlkurnar í ánauð.
Svar Bandaríkjanna var að senda þeim fleiri Stinger.
Talibanar sátu því í umboði Bandaríkjastjórnar og þar liggur ábyrgð þeirra.
Þetta er í raun saga Bandaríkjanna þegar kemur að afskiftum þeirra af öðrum ríkjum:
Þeir leita bandalags við hvaða glæpa eða ofstæisöfl sem er.
Það eru engin takmörk.
Afleiðingarnar eru alltaf alveg hræðilegar fyrir þjóðir sem verða fyrir árás af þessu tagi.
Stuðningur Bandaríkjanna við Talibana á sínum tíma snérist aldrei um Afgönsku þjóðina.
Hann snérist um að klekkja á Sovétmönnum sama hvað það kostaði.
Þeir vissu fullvel að þetta mundi kosta Afgani hræðilegar hörmungar.
Þegar öllu er á botninn hvolft þá var það versta sem hefði komið fyrir Afanskann almennig ef Sovétmenn hefðu haldið Talibönum niðri,að krakkarnir þar hefu lært að lesa og skrifa.
Boorgþór Jónsson (IP-tala skráð) 17.8.2021 kl. 22:54
Eftir allt sem við höfum gert fyrir Afgani, ætlast forsætisráðherra til að við iðrumst. Þvílík öfugmæli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.8.2021 kl. 04:40
Mætti snúa þessu á hvolf og spyrja hvort Íslendingar beri ábyrgð á því að Bandaríkin hafi yfirgefið Afganistan.
Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 18.8.2021 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.