Leita í fréttum mbl.is

Undir smitvarnargrímunni

Grundvallareglum í frjálsum menningar- og lýđrćđissamfélögum hefur ítrekađ veriđ ýtt til hliđar vegna ofsahrćđslu viđ Kóvíd smit. Bent er á ţá óbólusettu eins og ţeir hafi gerst sekir um hrćđilegt afbrot gegn almenningi. Ţeir hafa veriđ sviptir borgaralegum réttindum í löndum eins og Austurríki, Ítalíu og Hollandi og stjórnmálamenn í fleiri ríkjum sitja á rökstólum til ađ ákveđa hvađa tökum óbólusettir skuli teknir annars vegar til ađ knýja ţá til ađ láta bólusetja sig og hinsvegar ađ útiloka ţá frá samfélagi hinn útvöldu og margbólusettu.

Stjórnendur heilbrigđismála og stjórnmálamenn grípa til örţrifaráđa, til ađ reyna ađ telja almenningi trú um, ađ ţeir geti ráđiđ viđ vandann og neita ađ viđurkenna getuleysi sitt gagnvart farsótt eins og Kóvíd. Ţessvegna er gripiđ til ađ gera einhverja vitleysu til ađ láta líta út fyrir ađ yfirvöld hafi ráđ undir rifi hverju sem ţau raunar hafa ekki. Fyrst ein bólusetning, síđan tvćr og loks örvunarbólusetningar ţriđja eđa fjórđa eftir atvikum.

Í Evrópu og á Íslandi hefur veriđ gripiđ til ýmissa ráđa víđa hefur langvarandi útgöngubönnum veriđ beitt, fyrirtćki hafa orđiđ ađ loka eđa draga úr starfsemi, grímuskylda, fjarlćgđarmörk og takmörk á ţví hve margir mega koma saman o.s.frv. Alltaf hafa ráđstafanirnar veriđ kynntar sem tímabundnar. Ţćr hafa líka veriđ ţađ, en veriđ beitt aftur og aftur.

Samt sem áđur eru flestar ţjóđir Evrópu ađ glíma viđ fimmtu eđa sjöttu bylgju. Ţessar ráđstafanir fresta í besta falli smitum en koma ekki í veg fyrir ţau. Ný bylgja fer af stađ eftir ađ takmörkunum er aflétt.

Stjórnvöld stjórnmálamenn og yfirmenn sóttvarna eru í vanda. Ţess vegna voru bóluefnin, kćrkomiđ vopn til ađ telja fólki trú um, ađ ríkisvaldiđ mundi leysa vandann međ ađ bólusetja alla heimsbyggđina. Hversu skynsamlegt sem ţađ er eđa óskynsamlegt fyrir fullorđiđ fólk ađ láta bólusetja sig skal ósagt látiđ og hér skal ekki gert lítiđ úr gildi bólusetninga. Samt sem áđur hefur komiđ í ljós ađ bólusetning hefur ekki áhrif til ađ koma í veg fyrir smit eđa ađ bólusettir smiti.

Heilbrigđisyfirvöld segja nú, ađ bólusetning dragi úr alvarlegum einkennum og ţađ virđist ţá vera ţađ eina sem bólusetningar gera, sé sú stađhćfing rétt. Bólusettir eru ţá ekki minni ógn en óbólusettir varđandi ţađ ađ dreifa smitum eđa hvađ?

Ţegar fokiđ er í flest skjól hjá sumu fólki ţá leiđast margir út í ţađ ađ kenna öđrum um. Stjórnmálamenn samtímans hafa gert ţađ ađ listgrein. Ţess vegna kenna stjórnmálamenn óbólusettum um í stađ ţess ađ viđurkenna eigiđ getuleysi gagnvart náttúrulegu fyrirbrigđi eins og farsótt.

Ţessvegna hika ţeir heldur ekki viđ ađ grípa til gerrćđislegra ráđstafana, sem ganga gegn borgaralegum réttindum fólks. Fólk má ekki hafa ađrar skođanir en stjórnvöld og ţađ má ekki leita eftir lćknislyfjum öđrum en ţeim sem eru viđurkennd. Fyrir löngu sá fjölmiđlaelítan fyrir ţví, ađ talsmenn annarra skođana en ţeirra viđteknu í samfélagi óttans, fengju ekki ađ koma sínum skođunum ađ međ sama hćtti og talsmenn óttans.

Óvinir valdstjórnarinnar í dag eru ţeir, sem ekki láta bólusetja sig, en ţađ munu vera tćpur fjórđungur eđa 23% fólks í Evrópu. Ástćđur ţess geta veriđ margvíslegar. Fólk er eđlilega hrćtt viđ ađ láta dćla tilraunabóluefni,sem framleiđendur taka ekki ábyrgđ á, inn í líkama sinn.

Eigum viđ ađ svipta fólk ţeim rétti, ađ ráđa yfir líkama sínum. Ţá skín heldur betur í einrćđiđ undir smitvarnargrímunni. Ţađ er ekki mikiđ eftir af frelsinu ef fólki fćr ekki ađ ráđa ţví hvađa lyf ţađ tekur eđa hafnar eđa hvort ţađ lćtur dćla einhverju efni inn í líkama sinn eđa ekki.

Ţađ skelfilegasta viđ allt ţetta er ađ horfa á hvađ langt óttaslegnir getulausir stjórnmálamenn gagnvart ađsteđjandi vanda geta og eru tilbúnir til vegna tilbúinnar ofsahrćđslu í samfélaginu ađ snúa frá frjálslyndu umburđarlyndu lýđrćđisţjóđfélagi og koma á vísi ađ ofbeldisstjórn og jafnvel ógnarstjórn á grundvelli óttans. Gegn ţví verđur allt frelsisunnandi fólk ađ rísa hvort heldur ţađ telur skynsamlegt ađ láta bólusetja sig eđa ekki.

Ţađ er dapurlegt ađ sjá, ađ ţorri stjórnmálamanna í vestrćnum lýđrćđisríkjum skorti rótfestu hugmyndafrćđilegrar grundvallarstefnu sem mótast af frjálslyndum viđhofum um sjálfsákvörđunarrétt borgaranna og grundvallar mannréttindi ţeirra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón.

Ég vissi ađ ţú gćtir ţetta.

Virkilega góđur pistill.

Ţađ er nefnilega hćgt ađ skrifa um takmarkanir sóttvarna, tilhneigingu yfirvalda ađ búa til sökudólga, gera eitthvađ af ţví bara og svo framvegis, án ţess ađ afneita stađreyndum um alvarleik farsóttarinnar, eđa ađ til séu einhver ódýr töfralyf sem eitthvađ óútskýrt afla meinar heilbrigđisyfirvöldum ađ nota.

Ţađ er enginn valkostur góđur, en tvennt er ótćkt, ađ leyfa farsóttinni ađ rústa heilbrigđiskerfinu eđa loka fólk inni um allan aldur.

Og ţađ er ekki bođlegt ađ benda á ákveđinn hóp og segja hann ábyrgan, ţegar sökin liggur hjá veirunni.

Ţessi grein ţín má fara víđa, til dćmis í dagblöđin.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 6.12.2021 kl. 13:39

2 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Ţađ er ótrúlegt hvađ fáir stjórnmálamenn tala af skynsemi og yfirvegun um ţetta mál. Viđ erum međ smitsjúkdóm sem lítiđ brot fjöldans á erfitt međ ađ standa af sér og ţá er lausnin ađ setja alla heimsbyggđina í lyfjameđferđ međ nýjum lyfjum sem enn eru á tilraunastigi. Ţessi lyf uppfylla ekki ţau skilyrđi ađ geta talist bóluefni. Bóluefni verja ţann bólusetta fyrir smiti og veikindum. Ţessi nýju lyf eru í raun ónćmisörvunarlyf sem veita skammvinna og lélega vernd.

Helgi Viđar Hilmarsson, 6.12.2021 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 223
  • Sl. sólarhring: 927
  • Sl. viku: 4526
  • Frá upphafi: 2459069

Annađ

  • Innlit í dag: 190
  • Innlit sl. viku: 4150
  • Gestir í dag: 190
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband