Leita í fréttum mbl.is

Neyđarađstođ til ógnarstjórnar

Sameinuđu ţjóđirnar kalla eftir ađ Afganistan verđi veitt gríđarleg neyđarađstođ. 

Öfgamúslimar, Talibanar, tóku völdin í landinu á miđju ári og stjórna. Ţeirra er ábyrgđin. En ţeim virđist umhugađ um annađ en velferđ fólksins sem lýtur stjórn ţeirra nauđugt viljugt. 

Talibanar leita uppi andstćđinga sína til ađ drepa ţá.Ţeir eru önnum kafnir viđ ađ loka skólum fyrir konur og stúlkur og hrekja konur af vinnumarkađi. Ţeir eru líka önnum kafnir viđ ađ koma sharía lögum á í landinu og tryggja ađ allir lúti vilja ţeirra. 

Viđ ţessar ađstćđur er kallađ eftir ţví,ađ Evrópa og Norđur Ameríka taki vćnar fúlgur frá eigin skattgreiđendum til ađ tryggja ađ Talibanar geti haldiđ áfram vođaverkum sínum og undirokun ţjóđarinnar undir  sharia lög og fornaldartrúarbrögđ. 

Er ekki rétt, ađ ţćr ţjóđir sem stóđu viđ bakiđ á Talibönum og tryggđu ţeim valdatöku í landinu opni nú fjárhirslur sínar og láti eigin skattgreiđendur blćđa vegna óstjórnarinnar. 

Stundum verđa Vesturlönd, ađ leyfa ţeim sem vandanum valda ađ leysa eigin mál án ţeirra ađkomu. Ţađ á viđ um  Afganistan og átti líka viđ fyrir 21 ári ţegar Vesturlönd hófu ađ dćla peningum til ţeirra og reyna ađ koma ţessari ţjóđ inn í 21 öldina gegn harđri andstöđu Talibana og nágrannaţjóđa ţeirra.

Hvađ međ gleymda stríđiđ í Eţíópíu eru ekki meiri möguleikar á ađ koma á röđ og reglu í ţví landi og veita virka ađstođ en ţar sem miđaldamyrkur Íslam hefur tekiđ öll völd einsog í Afganistan 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Jón.

Ég er undrandi á ţessari skođun ţinni á ástandinu í Afganistan, ţví ég hélt ađ ţađ blasti hreinlega viđ okkur öllum, eftir ađ hafa fylgst međ brottför Bandaríkjamanna og leppa ţeirra í NATO, hreinlega međ skottiđ á milli lappana, ađ ástandiđ í landinu eftir tuttugu ára hersetu ţeirra var ekki beinlínis til ađ hrópa Húrra fyrir - án ţess ađ fara frekar út í ţann ósóma allan.

Jónatan Karlsson, 11.1.2022 kl. 17:22

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Okkur er sagt ađ Talíbanar ráđi öllu í Afganistan
Ţví er eđlileg krafa ađ ţessir ađilar hjá SŢ sem eru ađ fara fram á ađ fá skriljónir komi međ raunhćfa áćtlun um hvernig í ósköpunum eigi ađ koma ţessari ađstođ til fólksins en ekki beint í vasa Talíbana sem af myndum ađ dćma eru vel haldnir líkamlega og  í nýjum fötum međ nýjustu farsímana í annari hendi en vissulega virđast riflanir í hinni hendinni vera slitnir af notkun

Ég er nokkuđ viss um ađ Svíar skrúfuđu fyrir alla ţróunarađstođ til Afganistan er Talibanar tóku völdin međ ţeim ummćlum ađ ekkert yrđi greitt nema tryggt ţćtti ađ sú ađstođ lenti í réttum höndum - held ekki ađ Svíar hafi greitt krónu ennţá?

Grímur Kjartansson, 11.1.2022 kl. 20:31

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Eđa glćpaverk Sauda í Yemen. Hundruđ ţúsunda drepin ţar i nafnni hins Islamska kćtleika og sharía réttlćtis? Af hverju eru ţeir ekki rukkađir? Peningaflóđiđ bara í eina stefnu frá vestri til austurs? 

Halldór Jónsson, 11.1.2022 kl. 20:48

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Sérstakt ef stjórn Afghanistan, fjármögnuđ af hörđustu fíkniefnasölu á ađ halda ţeim peningum fyrir sig en láta Vesturlönd moka samviskupeningum in til landsins til bjargar sveltandi börnum. Viđhald allra vopnanna sem Biden skildi eftir kostar náttúrulega sitt.

Ívar Pálsson, 11.1.2022 kl. 23:10

5 Smámynd: Jón Magnússon

Jónatan Karlsson, ţú virđist ekki hafa fylgst vel međ ţau 20 ár, sem ađ Vesturlönd eyddu gríđarlegum fjármunum í ađ reyna ađ gera ţađ ómögulega í Afganistan, en ţau töldu sér trú um ađ hćgt yrđi ađ koma á umbótum í landinu. En ţađ var unniđ fyrir gýg.  Ţađ er ekki ástćđa til ađ henda góđum peningum á eftir vondum núna Jónatan.

Jón Magnússon, 12.1.2022 kl. 10:08

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Borga skrilljónir gegn framlagningu mynda af sveltandi börnunm í Agahnistan. Keđjuverkun af kosningaósigri Trumps.

Allt fyrir ţá trú  ađ hćgt sé ađ ná  sama skilningi á kćrleika milli Islam og Kristni, sharía laga og kristinna lögmála.

Trúa okkar aáđmenn ţví enn ađ ţađ sé hćgt? Allavega okkar  ráđamenn og ţeir sem lifa á Útlendingastofnun

Halldór Jónsson, 12.1.2022 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 547
  • Sl. sólarhring: 647
  • Sl. viku: 2933
  • Frá upphafi: 2294484

Annađ

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 2676
  • Gestir í dag: 486
  • IP-tölur í dag: 471

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband