Leita í fréttum mbl.is

Bankasýsla ríkisins. Ţegar stofnanir verđa eilífar

Í águst 2009 samţykkti Alţingi lög um Bankasýslu ríkisins. Bankasýslan átti ađ sinna skilgreindum verkefnum vegna ađkomu ríkisins ađ endurskipulagningu banka- og fjármálakerfisins eftir hrun. Ađ mati löggjafans voru verkefni  Bankasýslunnar tímabundin og ţessvegna var ákveđiđ ađ stofnunin skyldi lögđ niđur eigi síđar en 5 árum frá stofnun hennar.

Ákvćđi 9.gr. laga um Bankasýslu ríkisins sem samţykkt var á Alţingi ţ. 11.8.2009 hljóđađi svo

"Stofnunin skal hafa lokiđ störfum eigi síđar en fimm árum frá ţví hún var sett á fót og verđur hún ţá lögđ niđur."

Löggjafinn miđađi viđ, ađ Bankasýsla ríkisins yrđi lögđ niđur eigi síđar en í ágúst 2014 fyrir 8 árum síđan. En ţađ var ekki gert og ţrátt fyrir ţessi ákvćđi í lögum starfađi Bankasýslan áfram óáreitt án lagaheimildar. En síđan var bćtt úr ţví međ lögum nr. 7/2019 öđrum 5 árum eftir ađ leggja átti Bankasýsluna niđur en ţá var ákvćđi 9.gr. laganna fellt brott og ţess í stađ tekiđ upp ákvćđi til bráđabirgđa sem er ţannig: 

"Stofnunina skal leggja niđur ţegar verkefnum hennar er lokiđ."

Fćra má rök fyrir ţví, ađ engin ţörf hafi veriđ fyrir ađ hafa sérstaka Bankasýslu ríkisins frá ţví í ágúst 2014 heldur hefđi betur fariđ á ţví og veriđ ódýrara og skilvirkara, ađ fćra verkefni hennar inn í fjármála og/eđa viđskiptaráđuneyti. En ţađ var ekki gert enda um ţokkalega feita bitlinga ađ rćđa hvađ varđar ţóknanir stjórnarmanna svo og laun forstjóra, sem stjórnmálamenn geta úthlutađ ađ geđţótta.

Hin tímabundna Bankasýsla sem átti ađ ljúka störfum ekki síđar en í ágúst 2014, hefur nú veriđ gerđ eilíf ţangađ til annađ verđur ákveđiđ. 

Skólabókardćmi um skort á skilvirkni í ţví sem varđar hiđ opinbera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Skortur á skilvirkni, er mjög vćgt til orđa tekiđ Jón. Svívirđileg óráđssía og vinadekur á sennilega betur viđ í ţessu máli. Vćri ftóđlegt ađ fá upp á borđiđ kostnađinn viđ ađ halda lífi í ţessu fyrirbćri, auk ţess ađ fá upplýsingar um helstu verkefni sem ţessi stofnun hefur áorkađ og klárađ á líftíma sínum. Sóun á almannfé í hérlendu samfélagi er orđin slík ađ engu tali tekur. Ađ sjálfsögđu ber nginn abyrgđ, frekar en fyrri daginn.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 15.4.2022 kl. 16:02

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hafđu ţökk fyrir ađ birta ţetta og sýna okkur hvernig orđiđ skal er merkingalaust í lagagreinum löggjafans.Ţađ ţarf ekki margar  samskonar til ađ geta byggt yfir sívaxandi bákniđ. 

Helga Kristjánsdóttir, 16.4.2022 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 489
  • Sl. viku: 4057
  • Frá upphafi: 2426901

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 3767
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband