Leita í fréttum mbl.is

Er eitthvađ rotiđ í konungdćminu?

Ţađ er eitthvađ rotiđ í Danmörku segir í "Hamlet" einu höfuđleikriti Vilhjálms Seikspír.(William Shakespear)Ţessa umsögn hefur í tímans rás mátt fćra upp á margar ţjóđir. 

Forseti Kína setur sína taflmenn á mikilvćgustu reitina, á međan Vesturveldin sér í lagi Bandaríkin hafast ekki ađ. 

Međan Kínverjar sóttu fram sem áhrifavald í Miđ-Austurlöndum, ţar sem Bandaríkjamenn voru einráđir voru Bretar uppteknir viđ ađ rćđa ţađ hvort ađ konur gćtu haft tippi eđa ekki. 

Í Bandaríkjunum beindust allra augu ađ réttarhaldi yfir fyrrum forseta Bandaríkjanna, ţar sem vinstri sinnađur saksóknari gerir sitt til ađ vekja á sér athygli međ svo galinni málssókn, ađ helstu andstćđingar Donald Trump í Repúblíkanaflokknum fordćma hana sem og flestir virtir lögmenn í Bandaríkjunum. 

Međan ţau Macron og Ursula flugu til Kína til ađ biđja forseta Kína ásjár vegna Úkraínustríđsins, beindust allra augu á Vesturlöndum sérstaklega í Bandaríkjunum ađ málssókninni gegn Trump. Fjölmiđlafólk beiđ í röđum til ađ ná myndum af uppákomunni, ţar sem nánast engir ađrir voru viđstaddir en fjölmiđlafólk til ađ taka myndir hvert af öđru. 

Í góđri grein sem Douglas Murray skrifar í DT í dag, vísar hann til ţess, ađ á sama tíma vaxi rán og gripdeildir í Bandarískum borgum einkum ţeim sem stjórnađ er af Demókrötum og ţćr séu ađ rotna innanfrá á međan forsetinn hinn "svefnţrungni Jói" er ađgerđarlaus í felum og varaforsetinn hefur enga burđi til ađ gera eitt eđa neitt.

Kína blómstrar og fer sínu fram í öllum málum hvort sem er varđandi mannréttindi eđa kolefnisfótspor. Vesturlönd eru upptekin viđ ađ gera lífskjör verri og draga mátt úr framleiđslu sinni vegna bábilju pólitísku veđurfrćđinnar.

Svo illa er komiđ fyrir Bandaríkjunum, forusturíki Vesturlanda í hartnćr heila öld, ađ helstu forustumenn Vestur Evrópu halda til fundar viđ Kínverska forsetann í máli, sem forustumenn Evrópu hefđu sótt Bandaríkjaforseta heim til ađ biđja hann um ađ taka ađ sér forustu frá lokum síđasta heimsstríđs 1945. 

Fólk á Vesturlöndum ţarf ađ huga ađ ţeirri nýju stöđu, sem er ađ verđa til í heimspólitíkinni og átta sig á ađ leiđ Evrópu og Bandaríkjanna verđur  bara verri í samanburđi viđ önnur lönd, ef fólk ćtlar ađ halda áfram ađ eyđileggja framleiđslutćkifćri sín, rífa sig niđur á grundvelli sögulegra sjálfsásakana og muna ekki hvađa mannréttindi skipta mestu máli og er harđast sótt ađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Í nýju viđtali bendir Douglas Murray á ađ ráđamenn í Kína hatast út í lýđrćđi og málfrelsi, eins og allir vita, og ađ sú stjórnskipun sem ţeir vilji ţröngva upp heiminum sé algert helvíti (absolute hell). Ef vesturlandabúar gleyma ţví hverjir hornsteinar frelsis, lýđrćđis og heilbrigđs hagkerfis eru töpum viđ ţví sem hefur tekiđ margar aldir ađ byggja upp.

Wilhelm Emilsson, 8.4.2023 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 758
  • Sl. sólarhring: 1193
  • Sl. viku: 6218
  • Frá upphafi: 2302465

Annađ

  • Innlit í dag: 695
  • Innlit sl. viku: 5795
  • Gestir í dag: 677
  • IP-tölur í dag: 656

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband