Leita í fréttum mbl.is

Skoðanir eru hættulegar

Skoðanir eru hættulegar. Sérstaklega ef þær eru ekki í samræmi við samhljóma kór meirihlutans. Þær skoðanir sem bera í sér hvað mesta hættu fyrir fólk á Vesturlöndum eru efasemdir um hamfarahlýnun af mannavöldum. Andstaða gegn því að skipta um þjóðir í löndum Evrópu, varnaðarorð gagnvart Íslam svo ekki sé talað um efasemdir varðandi aðgerðir stjórnvalda í Kóvíd og þöggun varðandi ofstopann og fasismann í því sambandi. 

Coutts bankinn í Englandi hefur rekið stjórnmálamann úr viðskiptum vegna skoðana hans, en á sama tíma er bankinn með einræðisherra, rússneska olicarcha, morðingja og nauðgara í viðskiptum.

Skoðanir eru greinilega hættulegri en glæpir. 

En í sambandi við þetta allt saman, þá hefur komið í ljós, að þeir sem hafa afskipti af stjórnmálum eða þessvegna láta skoðanir í ljós eru á válista banka um allan hinn "frjálsa" heim. Lýðræðissinnar þurfa heldur betur að vera á verði gagnvart grímuklæddum fasisma "góða fólksins." 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Jakobsson

Hópar/hjörð hefur enga skoðun.  Bara einstaklingar hafa skoðun.

Að ganga til liðs við hjörð kostar ekkert.

Að standa aleinn getur kostað þig allt.

Notið peninga - oft óþægilegt en þægindi korta/stafræna miðla setur þig í fullkomna stöðu til misnotkunar, valdníðslu og útilokunnar hjarðarinnar. 😜

Skúli Jakobsson, 20.7.2023 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 27
  • Sl. sólarhring: 669
  • Sl. viku: 5565
  • Frá upphafi: 2462239

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 5026
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband