Leita í fréttum mbl.is

Varnarsveitir Ísrael eru ađ vinna sigur

Dálkhöfundurinn og hernađarsérfrćđingurinn Richard Kemp segir eftirfarandi í grein í DT í dag: 

Varnarsveitir Ísrael hafi barist á Gasa undanfarnar vikur og náđ meiri árangri en ţeir sjálfir höfđu ţorađ ađ vona. Sótt fram međ meiri hrađa og eyđilagt mikiđ af stjórnstöđvum Hamas, náđ mikilvćgum gögnum og beđiđ minna manntjón en búist hafđi veriđ viđ.

Ţegar Hamas réđist á Ísrael 7.október vissu ţeir, ađ Ísraelar mundu svara og undirbjuggu sig fyrir ţađ međ eins góđum hćtti og ţeim var unnt m.a. međ ţví ađ fćra allar meiriháttar stjórnstöđvar undir sjúkrahús og skóla til ţess ađ fullkomna ţá stefnu sína ađ óbreyttir borgarar mundu líđa og deyja frekar en nauđgarar og barnamorđingjar Hamas.

Varnarsveitir Ísrael hafa sprengt göng Hamas ofan frá međ góđum árangri. Ţó ađ varnarsveitir Ísrael hafi ekki náđ ađ stađsetja og drepa ćđstu stjórn hryđjuverkasamtaka Hamas ţá eru augljós merki ţess, ađ Hamas er undir miklu álagi. Eldflaugaskot frá Gasa eru í algjöru lágmarki og sagt er ađ leiđtogar Hamas biđji Hisbollah í Líbanon um ađ gera árásir til ađ Varnarsveitir Ísrael ţurfi ađ berjast á fleiri vígstöđvum.

Annađ merki ţess ađ Hamas sé í vandrćđum er ađ bođum hefur veriđ komiđ til Katar um ađ reyna ađ ná samningum viđ Ísrael um vopnahlé. Ísrael hafnar vopnahléi sem felur ţađ í sér, ađ ţeir dragi herliđ sitt til baka og gefi Hamas tćkifćri til ađ endurskipuleggja sig, fávísir stjórnmálamenn á Vesturlöndum ţ.á.m. Íslandi krejast ţessa líka í stađ ţess ađ leggja áherslu á mannúđarhlé til ađ almennir borgarar geti yfirgefiđ átakasvćđi eins og Ísrael hefur gert reglulega.

Tölur um fallna og sćrđa á Gasa koma eingöngu frá heilsugćslu Hamas, sem gerir engan mun á óbreyttum borgurum í ţessu efni og stríđsmönnum Hamas.

Varnarsveitirnar fara ađ alţjóđalögum um hernađ og vopnaviđskipti og gera sitt besta til ađ lágmarka manntjón međal almennra borgara. Sendar eru út viđvaranir til fólks um ađ yfirgefa vćntanleg átakasvćđi, svćđi sem varnarsveitirnar ćtla ađ ráđast inn á. Síđan stríđiđ byrjađi hafa varnarsveitirnar sent yfir 1.5 milljónir dreifimiđa úr lofti, sex milljónir talskilabođ, 4 milljónir stafrćn skilabođ og hringt og gert mannúđarvopnahlé. Ţrátt fyrir ţessa viđleitni varnarsveitanna hafa margir óbreyttir borgarar dáiđ á Gasa. Ţađ er sorglegt, en hjá ţví verđur ekki komist međan Hamas felur sig međal óbreyttra borgara og ţvingar ţá iđulega til ađ vera um kyrrt á svćđum, sem vitađ er ađ verđi nćst fyrir árásum.

Joe Biden og Rishi Sunak hafa hingađ til stađiđ í lappirnar og stađiđ gegn kröfum um vopnahlé (annađ en Alţingi Íslendinga), ţá hafa ţeir jafnan tekiđ fram, ađ Ísrael verđi ađ fara eftir reglum og alţjóđalögum, sem gilda um hernađ og reyna ađ komast hjá ţví svo framast verđi viđ komiđ ađ óbreyttir borgarar falli. Ţeir vita ađ ţađ er einmitt ţađ sem varnarsveitir Ísrael eru ađ gera, en telja ţetta pólitískt klókt vegna sumra kjósenda sinna ađ orđa ţetta svona á sama tíma og ţađ er međ öllu ljóst, ađ á ţessari stundu ţá er vopnahlé umfram stutt mannúđarvopnahlé eingöngu til ţess falliđ ađ koma nauđgurnum og barnamorđingjum Hamas til góđa. Svo mörg voru ţau orđ dálkahöfundar DT. Gott fyrir ţá sem hamast viđ ađ tala um stríđsglćpi og útrýmingaherferđ ađ skođa máliđ miđađ viđ ţađ sem kunnáttumenn segja ađ sé ađ gerast í stađ ţess ađ taka fréttir frá hryđjuverkafólkinu eins og heilögum sannleik. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhallur Pálsson

Varnarsveitir ?  Sem drepa smákrakka ?
Ţađ er ekkert land til međ nafninu Ísrael.

Ţórhallur Pálsson, 11.11.2023 kl. 21:25

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Held ađ ţiđ zíonistar hefđuđ efni á kaldri sturtu og smá heimanámi, ađ ekki sé rćtt um smávegis siđfrćđi.

Annars bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 11.11.2023 kl. 23:36

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hér er örlítil upprifjun frá uppreisninni í Varsjá í apríl 1943.

Ţjóđverjar sendu skriđdreka, stórskotaliđ og vélbyssusveitir gegn Gyđingunum og beittu eiturgasi til ađ myrđa ţá sem leyndust í kjöllurum og undirgöngum. Baráttan var vonlaus frá upphafi en Gyđingarnir vildu fremur „deyja međ sćmd“ en láta lífiđ baráttulaust.

Hver er munurinn nú í dag?

Jónatan Karlsson, 12.11.2023 kl. 10:04

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Reglusystur á Alţingi eru illa pólitískt lćsar. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2023 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 211
  • Sl. sólarhring: 247
  • Sl. viku: 4134
  • Frá upphafi: 2478520

Annađ

  • Innlit í dag: 195
  • Innlit sl. viku: 3816
  • Gestir í dag: 192
  • IP-tölur í dag: 188

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband