Leita í fréttum mbl.is

Stórhuga Framsóknarflokkur

Ţingflokksformađur Framsóknarflokksins ritađi ágćta grein í Morgunblađiđ s.l. laugardag, ţar segir m.a. " Stađreyndin er sú ađ um ţessar mundir er orkuvinnslukerfi landsins fullnýtt og skortur á orku er farinn ađ valda vanda."

Af hverju búa Íslendingar, sem eiga gnógt vistvćnnar orku viđ orkuskort? Vegna ţess, ađ engin vatnsaflsvirkjun hefur veriđ gerđ á 7 ára valdatíma samstjórnar Framsóknar, Sjálfstćđis og VG  eđa fyrirhuguđ vegna ţvergirđingsháttar VG.

Á 7 ára valdatíma ríkisstjórnarinnar hafa ráđherrar orkumála ekki hreyft af alvöru hugmyndum um stórar vistvćnar virkjanir, sem brýn ţörf er á sbr. ummćli ţingflokksformannsins. 

Stórhugur ţingflokksformannsins er ţó ekki meiri en svo, ađ hún bendir á ţá leiđ, ađ kanna hvort ekki sé hćgt ađ stćkka smávirkjanir. Sú tillaga er góđra gjalda verđ, en dugar ţó hvergi. 

Nauđsyn ber til ađ koma í veg fyrir áframhaldandi orkuskort og tryggja ađ myndarlega verđi tekiđ á í orkumálum til ađ skapa atvinnu- og framfarasókn ţjóđarinnar. Nýta verđur hagkvćma virkjunarkosti. Ţađ getur ekki orđiđ ađ veruleika međan sértrúarsöfnuđur VG situr í ríkisstjórn. 

Ţjóđin verđur ţví ađ losna viđ VG úr ríkisstjórn ef koma á í veg fyrir vaxandi orkuskort í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Jón;

Ég held, ađ ályktun ţín af alvarlegri stöđu orkumálanna, sé rétt.  Hún er í bođi vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, sem er í ađstöđu til ađ gera ţvergirđingshátt sinn gildandi.  Stjórnmálaflokkur, sem vílar ekki fyrir sér ađ valda landsmönnum stórfelldu fjárhagstjóni og vandrćđum, jafnvel ţótt slíkt ţýđi aukna koltvíildislosun, á ekkert erindi í ríkisstjórn, er óstjórntćkur.  

Ţingflokksformađur Framsóknarflokksins skynjar vandann, styđur endurskođun á skađlegum lögum um nýtingu og vernd orkukosta, en sú endurskođun virđist ađeins eiga ađ snúast um hćkkun á efri mörkum smávirkjana, 10 MW.  

Fyrirmyndin ađ ţessari ólánlegu lagasetningu í Noregi hefur veriđ afnumin.  Lög, sem ekki virka til heilla í Noregi, geta ekki veriđ gagnleg á Íslandi, eđa hvađ ?

Bjarni Jónsson, 13.11.2023 kl. 10:17

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Mikiđ rétt hjá ţér.

Annars held ég ađ VG ţurkist út í nćstu kosningum og er

ţađ bara hiđ besta mál og enginn eftirsjá af neinu ţessu liđi

sem ţar er um borđ. Bara stórskađađ ţjóđina.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 13.11.2023 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 731
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband