Leita í fréttum mbl.is

Hinir óhreinu.

Ţađ er međ miklum ólíkindum ađ bćjarstjórn Akureyrar skuli hafa dottiđ ţađ í hug ađ mismuna fólki eftir aldri. Sú ákvörđun var kynnt ađ fólki á aldrinum 18-23 ára fengi ekki ađgang ađ tjaldstćđum bćjarins nema ákveđnar undantekningar kćmu til.  Ég efast um ađ ţessi ákvörđun standist međ vísan til jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar.

Spurning hlítur alltaf ađ vera um ţađ hvort leyfa eigi fjölmenna hátíđ í jafnfjölmennu bćjarfélagi og Akureyri. Fyrst ţađ er leyft ţá verđur ađ gćta ţess ađ ađbúnađur og umgjörđ slíkra hátíđarhalda sé međ ţeim hćtti ađ lögum og reglum sé haldiđ uppi án ţess ađ gripiđ sé til ráđa eins og ţeirra ađ útiloka ákveđna aldurshópa.

Í Vestmannaeyjum eru stćrstu og fjölmennustu tjaldbúđir á hverju ári á ţjóđhátíđ. Ţar er fólki ekki mismunađ eftir aldri og ţess gerist ekki ţörf.

Bannţjóđfélagiđ má ekki taka viđ af ţjóđfélagi frjálslyndis og umburđarlyndis og ţađ er útilokađ ađ hćgt sé ađ samţykkja ţađ ađ fólki sé mismunađ eftir aldri eins og gert var á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Innilega sammála Jón.

Ég sagđi sama hér fyrir helgina ég get ekki séđ ađ ţetta fái stađist jafnrćđisregluna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.8.2007 kl. 00:15

2 Smámynd: Mummi Guđ

Vá hvađ sumir eru klikk. AĐ setja alla undir einhvern hatt er fáránlegt og ţessi orđ ţin Jóhann sýnir nokkuđ vel hug hvađa mann ţú hefur ađ geyma.

Ţar sem ég er ađ sunnan ţá túlka ég orđ ţín ţannig ađ ég er óvelkominn til Akureyrar. Falleg hugsun Akureyringa til annarra Íslendinga.

Mummi Guđ, 7.8.2007 kl. 09:17

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er ekki viss um ađ ţessi gerningur standist jafnrćđislög eđa önnur landslög og vćri gaman ađ láta reyna á ţađ. T.d. senda inn stjórnsýslukćru eđa vísa málinu til umbođsmanns Alţingis eđa mennréttindadómstóls. Ég er handviss um ađ ţetta er ólöglegt og einhver miđaldakenndur geđţótti og galdrabrennueimur af ţessu. Nokkuđ týpískt ad hominem hjá fyrsta kommentator hérna ađ ráđast á persónu ţína í ţví markmiđi ađ réttlćta ófögnuđinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.8.2007 kl. 09:56

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jóhann talar um skríl sem eyđileggi ímynd Akureyringa. Ég fć ekki betur séđ en ađ ţeim hafi tekist ţađ sjálfum međ ţessum gerningi. Bless Akureyri hvađ mig varđar og er ég ţó ađ nálgast fimmtugt.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.8.2007 kl. 09:58

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég verđ ekki var viđ annađ en ađ margir Akureyringar skammist sín fyrir ţessa ákvörđun bćjarstjórans. Hún virđist hafa orđiđ fyrir alvarlegri meinloku sem hafđi ţćr afleiđingar ađ spilla stórlega fyrir ţeim sem hafa lifibrauđ af ferđamennsku og hátíđarhaldi. Mörg fyrirtćki voru búin ađ birgja sig sérstaklega upp fyrir vćntanlegu ferđamennina og ţá fá ţeir ţessa "ađstođ" frá bćnum.

Ţađ er ekki bara hneyksli ađ bćjarstjórinn láti sér detta ţessi vitleysa í hug, ţađ er líka hneyksli ađ heil bćjarstjórn taki ekki í taumana til ađ hafa vit fyrir henni! Er ekki eitthvert ferđamálaráđ bćjarins ţarna líka sem ţiggur laun frá bćjarbúum? Fyrir hvađ?

Haukur Nikulásson, 7.8.2007 kl. 10:47

6 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ég er semsagt skríll. Mun ekki ónáđa Akureyringa nema nauđsyn krefji.

Gunnar Skúli Ármannsson, 7.8.2007 kl. 11:09

7 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ég mundi nú ekki taka svo djúpt í árinni ađ segja mig frá heimsóknum til Akureyrar ţó einhverjir einstakir rugludallar ţađan sendu mér tóninn. Ţađ er hinsvegar ljóst í mínum huga ađ ef ţetta er ekki lögbrot ţá er ţađ vonlaust allra hluta vegna, gagnvart verslun á Akureyri, sem fékk ţetta í fangiđ korteri fyrir helgi og ekki síđur unga fólkinu.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 7.8.2007 kl. 15:59

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég tók nú svona til orđa međ tilvitnun til "Halló Akrueyri." Ég er viss um ađ ţetta er í óţökk flestra íbúa á Akureyri, sem ég hef ekkert gegn.  Ef forsendurnar voru ađ lágmarka óţrifnađ og skemmdarverk sem óhjákvćmilega hljótast af svona hátíđarhaldi og áfengisneyslu ţá má benda á ađ í miđbć Reykjavíkur er einskonar útihátíđ tvćr nćtur í viku allan ársins hring og sér borgin möglunarlaust um ađ ţrífa ósómann áđur en fólk fer á fćtur. Ţar á bć sćtta menn sig viđ mannlegt eđli og ćtla sér ekki ađ breyta ţví. Einnig má nefna ađ ţeir sem skađanum valda eru örfáir svartir sauđir og ţví ekki sanngjarnt ađ láta slíkt yfir alla hrekklausa ganga.

Ef stjórnendur Akureyrarbćjar vilja breyta mannleri breytni, ţá get ég lofađ ţeim ađ ţetta er ekki ađferđin heldur er ţetta vćnlegt til ađ vekja biturđ og óvild og gera vandann verri. Nú svo geta menn hugleitt ađ hćtta ţessu hátíđahaldi til ađ komast hjá óţrifnađi o´g ófögnuđi, sem fylgir gestum.

Ađ lokum. Ef ţađ er rétt ađ lögreglan hafi ađstođađ viđ ađ framfylgja ţeirri fásinnu, ţá eru ţeir komnir út fyrir ramma sinn. Bćjaryfirvöld eru ekki lögjafi og eiga enga kröfu á ađ lögreglan framfylgi reglum ţeirra, sem ekki varđa landslög.  Skammist ykkar stjórnendur Akureyrarbćjar og reyniđ ađ vitkast. Ţađ er ein kosmísk regla, sem ţiđ fáiđ ekki breytt en hún verđur viđ líđi hvađ sem ţiđ geriđ og hún er upp á ensku: What you resist, presists. Slakiđ ţví á og ţetta mun lagast.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.8.2007 kl. 16:37

9 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Hvernig vćri ađ útiloka á nćstu verslunarmannahelgi fólk frá tjaldstćđum t.d öllum sem heita Jónas eđa Magnús?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 7.8.2007 kl. 16:46

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auđvitađ stenst ţetta.

Akureuringar byggjaa međ ţessum hćtti upp sannkallađ fjölskyldumót og allir vildu Lilju kveđiđ hafa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.8.2007 kl. 17:57

11 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég hringdi á tjaldstćđi á Akureyri fyrir helgina og spurđi hvort ég gćti fengiđ pláss . Ég var umsvifalaust spurđur ađ ţví hvađ ég vćri gamall. Ég sagđist vera 62 ára.Mér var sagt ađ ég slyppi.Ég var ekki spurđur ađ ţví hvort ég vćri ađ sunnann.

Sigurgeir Jónsson, 7.8.2007 kl. 21:08

12 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg makalaust Jóhann Örn Arnarson hvađ hlutirnir fara vitlaust ofan í ţig. Í fyrsta lagi hef ég aldrei sagt annađ en ég vilji ekki fá hingađ öfgafulla Múslima, sem í nágrannalöndum okkar eru nefndir Íslamistar og er lítill minni hluti ţeirra sem játa Múhameđstrú. En ţessi öfgafulli minni hluti veldur ţví ađ ţúsundir lögreglumanna í Bretlandi og Danmörku gera ekkert annađ en gćta öryggis landa sinna vegna ţessara öfgamanna. Ég vil ekki fá ţetta liđ til landsins og búa til vandamál hér. Skođun mín hefur ekkert breyst hvađ ţađ varđar. Í fullri vinsemd vil ég svo benda ţér á ađ ţađ hafa fleiri tjáđ sig međ sama hćtti eftir ađ ég kvaddi mér hljóđs um ţessi mál en ţar er ég m.a. ţá sem mér finnst ólíklegt ađ hafi fengiđ ţessi sjónarmiđ frá mér en ţar nefni ég t.d. Tony Blair fyrrverandi fosćtisráđherra Bretlands og Bendikt páfa sem nýveriđ kvaddi sér hljóđs um ţessi mál. Barátta fyrir mannréttindum og vestrćnum lífsgildum má aldrei víkja fyrir undanlátsfólki og naívistum sem er tilbúiđ ađ gefa afslátt af mannréttindum gagnvart öfgafólkinu.

Jón Magnússon, 10.8.2007 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 117
  • Sl. sólarhring: 957
  • Sl. viku: 5200
  • Frá upphafi: 2591122

Annađ

  • Innlit í dag: 111
  • Innlit sl. viku: 4867
  • Gestir í dag: 111
  • IP-tölur í dag: 107

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband