5.10.2007 | 00:47
Nýr foringi hjá Vinstri grænum?
Svandís Svavarsdóttir hefur staðið sig með eindæmum vel í umræðunni um Reykjavík Energy Invest og klúður Villa borgarstjóra í málinu. Þrátt fyrir að hún sé ekki markaðshyggjukona þá hefur hún haldið vel á málinu og bent á spillinguna og ruglið sem meiri hluti Sjálfstæðisflokksins ber ábyrgð á. Málflutningur hennar hefur verið skýr og markviss og laus við þær öfgar sem of oft einkennir málflutning Vinstri grænna.
Það er slæmt að Frjálslyndi flokkurinn skuli ekki eiga fulltrúa í borgarstjórninni sem gæti tekið á auðlindamálunum og gjafastefnu meirihlutans út frá þeirri grundvallarstefnu sem flokkurinn er grundvallaður á af svipuðum krafti og Svandís Svavarsdóttir gerir. Í sjálfu sér væri það auðveldara fyrir talsmann Frjálslynda flokksins ef hann ætti sæti í borgarstjórn að mæla gegn spillingunni út frá markaðslegum forsendum.
Borgarstjórnarmeirihlutinn ákvað að aðeins fáir útvaldir skyldu komast að málinu en útilokaði almenning á veitusvæði Orkuveitunnar. Það eru ófyrirgefanlegt. Hvernig ætlar Sjálfstæðisflokkurinn sem segist vera flokkur frjáls framtaks og einstaklingsfrelsis að afsaka það að einungis fáir stórir útvaldir fái að kaupa í væntanlegum stórgróðafyrirtækjum sem verða byggð upp á þeim þekkingargrunni og mannauði sem hefur verið byggður upp hjá Orkuveitu Reykjavíkur undanfarna áratugi fyrir tilstuðlan framsýnna borgarstjóra og notenda Orkuveitunnar og áður Hitaveitu Reykjavíkur.
Mér finnst miður að jafn mætur maður og Vilhjálmur borgarstjóri skuli hafa sýnt af sér þetta pólitíska dómgreindarleysi og ég vona hans vegna að hann nái áttum og sjái að það er óásættanlegt að við á þessu ágæta Suðvesturhorni landins þess vegna allir landsmenn fáum ekk að sitja við sama borð við sölu hlutafjár í fyrirtækinu sem á að vera útrásarfyrirtæki fólksins í landinu. Almenningshlutafélag margra smárra fjárfesta en ekki þeirra fáu stóru.
Hver á auðlindindina? Fólkið sem byggði þetta upp eða hákarlarnir sem sjá með sama hætti og margir aðrir þá hagnaðarvon sem um er að ræða vegna þróunar sem við notendur orkunnar höfum kostað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 393
- Sl. sólarhring: 1937
- Sl. viku: 4867
- Frá upphafi: 2476424
Annað
- Innlit í dag: 375
- Innlit sl. viku: 4470
- Gestir í dag: 372
- IP-tölur í dag: 361
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Jón.
Já það er einmitt, semsagt búið að skipta kökunni í pókerspili fyrirfram og almenningur má eta það sem úti frýs.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.10.2007 kl. 01:02
Þetta er sami pókerinn og var spilaður um Búnaðarbanka auðinn. Ryki var kastað í augu almennings með því að leyfa honum að kaupa fyrir smáaura. Mr. Ingólfsson fyrrverandi varaformaður framsóknar er milljarðamæringur eftir að hafa leikið "gjafarann" í því spili. Nú verða einhverjir ríkir í samskonar geymi. Það er nú aldeilis ekki ónýtt að geta úthlutað sér og sínu aðgang að auðæfum, hvort heldur er úr samfélagslegri eign eða einkaeign. Jón Ásgeir var ákærður fyrir að lána sjálfu sér smáaura. Ekki hefur heyrst af ákærum á hendur fyrrum bangastjóra Glitnis sem nú stendur uppi auðugur maður eftir sama leik. Þ.e. að úthluta sjálfum sér ótakmarkaðan aðgang að annarra manna fé. Þessi fyrrum bankastjóri tekur einmitt þessa dagana þátt í pókernum um eigur okkar borgarbúa. Kannski verða einhverjir ættingjar og einkavinir einhverra milljarðamæringar, einsog bankastjórinn fyrrverandi og Mr. Ingólfsson. Hvernig er það? Hér koma annaðslagið útlendingar og gefa einkunnir fyrir litla spillingu á Íslandi. Eru þeir með bundið fyrir lokuð augun í þessum heimsóknum sínum?
Auðun Gíslason, 5.10.2007 kl. 01:58
Alveg er ég samála Auðun.Og Svanhildur er að standa sig vel,og gott að geta þess sem vel er gert.Mikið á ég bágt með að sætta mig við að FF skuli ekki eiga fulltrúa í borgastjórn,og að Margrét geti setið þar út á atkvæði FF.
Rannveig H, 5.10.2007 kl. 10:17
Heyr, heyr
Ég á heimtingu á því að fjárfesta í þessu fyrirtæki eins og aðrir, ef ég hef áhuga á því
Fluga (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 12:59
Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins hefur sent eftirfarandi bréf til umboðsmanns Alþingis:
--------------------------
Umboðsmaður Alþingis,
Hr. Tryggvi Gunnarsson,
Álftamýri 7
108 Reykjavík
Alþingi, 29. sept. 2005
Spurning um fulltrúalýðræðið á Íslandi
Á þingfundi á síðasta starfsdegi Alþingis sl. vor, tilkynnti Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður að hann hefði sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins og gengið til liðs við Sjálfstæðisflokk.
Með vistaskiptum þingmannsins jókst meirihluti ríkisstjórnarflokkanna. Stjórnarliðar urðu 35 en stjórnarandstæðingar 28. Þetta þýðir að fjóra stjórnarþingmenn þarf til að fella þingmál ríkisstjórnarinnar, en áður þurfti þrjá.
Þess má þó geta að varamaður þingmannsins, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, er í Frjálslynda flokknum og engar breytingar verða á stöðu hennar. Þurfi hann fjarvistarleyfi á þingi, kemur hún inn í hans stað og þar með eykst hlutur stjórnarandstöðunnar að nýju.
Þingmaðurinn var efsti maður á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi. Fyrst hann vildi yfirgefa það sæti hefði undirrituð álitið að næsta manni á þeim lista bæri að taka við og ef sá vildi ekki taka við sætinu bæri að leita til næsta manns á sama lista o.s.frv.
Þingmaðurinn tilkynnti formanni flokksins, Guðjóni A. Kristjánssyni, að hann hygðist ekki styðja flokk Frjálslyndra og sagði sig þar með úr flokknum.
Það er mat undirritaðrar að það væri þá í hendi formannsins að ráðstafa sæti þingmannsins til þess manns sem næstur er á listanum. Annað væri svik við kjósendur listans. Þingmaðurinn ákvað að segja af sér þingmennsku á vegum Frjálslynda flokksins en sætið er áfram sæti Frjálslyndra.
Ég undirrituð, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, vil hér með óska eftir rökstuddu áliti Umboðsmanns Alþingis á því hvort Gunnari Örlygssyni hafi verið heimilt að fara eins og hann gerði með það umboð sem kjósendur Frjálslynda flokksins veittu honum í síðustu alþingiskosningum. Gæti kjörinn þingmaður t.d. skipt um flokk um leið og hann hefur móttekið kjörbréf sitt? Sé það heimilt, er þá opin leið fyrir tækifærissinna að fara í framboð fyrir einn flokk, ákveðnir í að skipta um flokk strax að loknum kosningum? Er sú leið opin og lögmæt að mati háttvirts umboðsmanns?
Virðingarfyllst,
Margrét Sverrisdóttir
framkvæmdastjóri þingflokks Frjálslynda flokksins
(sign.)
http://old.xf.vefurinn.is/index.php?meira=1246
Umbi (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 13:14
Og það gerist í landi þar sem ráðamen monta sig um minnsta spilling í heiminum. Það á að fara aðeins dýpra í orð spilling, þar sem hér á landi er það orð og hugsun þess sem spilling, rétt eins og við allir þekkjum það orð. Á ensku er það afere. Sem sagt. Hér er stundað afere í miklu mæli nema hvað þjóðin er minnst spill í heiminum.
Einhverjir geta alveg sagt þessu Andres.si útlendingur getur alveg farið heim. Já rétt. En sami útlendingur kemur ekki frá non afere landi og hann gagnrýnir þar sömuleydis ef þörf krefur.. Það land gaf honum amk menntun, tengsl hér og þar, æsku og hlutabréf með sölu af ríkiseign. Orku mál er mál borgar búa hér á landi en vatn er íslensk auðlind því á það að vera skipt milli íslendinga tel þessi útlendingur Andrés.si.
Andrés.si, 6.10.2007 kl. 02:10
Poker sem poker. Við kaupum bara í orku fyrirtæki hér. Hef reyndar þegar gert það.
http://finance.google.com/finance?q=NYSE:YGE
Green energy lofar okkur ekki 200% í 4 mánuðum. Kínverjar hafa sannað það. Meira en það. 200% í 5 dögum er en betra en karlar hér ætla að bjóða okkur eftir tvö ár.
http://finance.google.com/finance?q=AMEX:RCH
Andrés.si, 6.10.2007 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.