28.1.2008 | 23:46
Fyrirtæki Haraldar Böðvarssonar á betra skilið.
Það eru fá útgerðarfyrirtæki í landinu sem eiga jafn farsælan feril og útgerðarfélag Haraldar Böðvarssonar á Akranesi. Heila öld hefur þetta fyrirtæki verið einn af helstu burðarásunum í atvinnulífi á Akranesi. Stundum var svo komið að Akranes hefði ekki náð fótfestu sem þéttbýlisstaður hefði þeirra athafnamanna sem byggðu upp fyrirtækið Haraldur Böðvarsson ekki notið við.
En nú er öldin önnur og kvótakerfið hefur leikið sjávarútveginn grátt hvort sem menn vilja viðurkenna það eða ekki. Í einu vetvangi er fótunum kippt undan því fólk sem sumt hefur unnið alla sína starfsævi hjá Haraldi Böðvarssyni og síðan HB Granda. Mér er sagt að starfsmenn á Akranesi séu felstir bornir og barnfæddir íslendingar en þeir sem vinna hjá HB Granda í Reykjavík séu allt að 80 prósent innflytjendur eða fólk sem er komið til lengri dvalar erlendis frá.
Ég átta mig ekki alveg á því miðað við þá stefnumörkun sem Faxaflóahafnir hafa kynnt að það sé mikið samræmi í því sem þar er boðað og stefnu forráðamanna HB
Svartur dagur í sögu Akraness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 497
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hverjum er þetta kvótakerfi að koma til góða? Ekki eru það sjómenn og fiskvinnslufólk og ekki eru það útgerðarfyrirtækin. Samt ver sjávarútvegsráðherra vitleysuna. Er þetta all komið á eina hendi, eða hvað?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.1.2008 kl. 00:18
Kvótinn er á leið úr landi viðskiftaráðherra hefur skipað nefnd sem á ef þess er nokkur kostur að skila áliti fyrir vorir þá hvernig best er að gera erlendum fjárfestum kost á að eignast útgerð ásamt veiðiheimildum(kvóta) á Íslandi. Úrdráttur úr frétt sem birtist fyrst í mbl.is þann 29.01.2008 08:00Bankar hvattir til að fara úr landi
,,Lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s hvetur íslenska banka til að flytja höfuðstöðvar sínar úr landi til að draga úr fjármálaáhættu íslenska ríkisins. Forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings segir að með því myndi íslenska ríkið verða af tugum milljarða króna í skatttekjur. Brýnt sé að bankarnir fái að gera upp í evrum svo þeir hrekist ekki úr landi.''
Jón þú ert löglærður maður hvað segir þú mér eða okkur sem hér lesa ef það gengi eftir að bankarnir yfirgæfu landið gætu þá bankarnir gengið á veðið sitt í Íslenskri útgerð og þá með veiðiheimildunum sem þeim fylgja á nauðungaruppboði ef til þess kæmi því jú erlendir aðilar mega ekki eiga hér með beinum hætti í Íslenskri útgerð
Kveðja,
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
Baldvin Nielsen (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 08:55
Sammála þér Jón um að hlúa eigi betur útgerð á Akranesi. En hvað gerðist þegar HBGranda voru settar skorður af Birni Inga að flytja bolfiskvinnslu sína á Skagann? Auðvitað átti HBGrandi að stofna dótturfélag um fasteignir sínar í Reykjavík með það að markmiði að nýta þær á annan hátt en fiskvinnsluhús eða rífa og byggja aðra óskylda starfsemi. En Björn Ingi reyndist sem formaður Hafnarstjórnar Reykjavíkur hið versta ljón á að það gæti orðið.
Við þurfum að líta heildstætt á þessi mál og forðast að gera flókin mál einföld. Það þarf að finna leið með víðsýni og hagkvæmni.
Kveðja
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.1.2008 kl. 10:00
Já margt af þessu fólki sem þarna vinnur hefur unnið þar alla ævina, margar konur sem komnar eru um og yfir fimmtugt og margir karlar sem þekkja enga aðra vinnu. Hvar á þetta fólk að fá vinnu? Hvernig er það með þá stjórnmálamenn sem styðja LÍÚ er þaim skít sama um þetta fólk bara ef kvótakóngurinn fær sínu fram? Mér er einnig spurn um það hvort við búum ekki í samfélagi? Eða er bara hver fyrir sig og það í lagi að troða á öðrum ef maður græðir á því? Frjálshyggjan er komin allt of langt, við eigum að segja hingað og ekki lengra. Fólk í fyrirrúmi.
Valsól (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 10:57
Sum þeirra sem nú á að missa vinnuna hjá HB hefur starfað þar í áratugi og munu trauðla fá vinnu annars staðar. Þarna eru margar konur. Sómafólk sem hefur skilað þjóðarbúinu og Akranesbæ og samfélaginu hér á Skipaskaga ótrúlegum verðmætum gegnum tíðina. Nokkur þeirra unnu þarna þegar ég starfaði hjá HB fyrir um aldarfjórðungi síðan. Að leggja starfsemina niður eins og stjórnendur HB Granda hafa verið að gera síðustu misseri er ekkert annað en atlaga að bæjarfélaginu og grunnstoðum þess - stríðsyfirlýsing.
Mælirinn er löngu orðinn fullur þegar þetta bölvaða fiskveiðistjórnunarkerfi, gróðapungarnir og peningafíklarnir bak við það eru annars vegar.
Sjá færslu mína "Þegar varnaðarorð verða veruleiki"
Magnús Þór Hafsteinsson, 29.1.2008 kl. 11:32
Þeim er að takast að láta Vestfjörðum blæða út, nú eru þeir byrjaðir á vesturandi, norðvesturland hefur ekki farið varhluta af þessum vörgum. Hve lengi ætla landsmenn að láta þessa ræningja lafa á þjóðareigninni áður en við hristum þetta af okkur og látum til skarar skríða. Menn hljóta að eiga rétt á að verja líf sitt og ævistarf. Það er komin tími til að segja hingað og ekki lengra. Burt með það fólk sem ekki skilur landsins söng.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2008 kl. 11:33
Það er alveg rétt að Vestfjörðum er að blæða út. Ég spái hruni í byggð þar á næstu misserum. Fiskveiðistjórnunarkerfið er ekki að skila neinum árangri, þorskstofninn er í frjálsu falli og ýsan sömuleiðis á sama tíma og almenn efnahagskreppa er að skella á í þjóðfélaginu. Sjálfstæðisflokkurinn ver fiskveiðistjórnunarvitleysuna með kjafti og klóm og Samfylkingin situr hjá búin að samþykkja ruglið. Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Össur Skarphéðinsson byggðamálaráðherra eru staðráðnir í því að mölva þessar byggðir niður.
Báðir samþykkja síðustu atlöguna sem er að setja sjóstangveiðitrillur í kvóta, en það var atvinnuvegur sem Vestfirðingar og fleiri bundu vonir við.
Heyrðuð þið í Össuri Arabíufara í hádegisfréttum RUV rétt í þessu? Honum finnst bara í þokkalegu lagi að sjávarútvegur sé að leggjast af á Akranesi og kvótinn sem tilheyrði HB þaðan farinn - ekki út á land - heldur í kjördæmi Össurar Reykjavík Norður. Þingmenn Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi með Skagamanninn Guðbjart Hannesson í fararbroddi hljóta að vera sammála Össuri. Eða hvað?
Magnús Þór Hafsteinsson, 29.1.2008 kl. 12:40
Saga H.B.og co er ekki eigöngu bundin við Akranes.Haraldur Böðvarsson stofnaði vissulega sína útgerð á Akranesi í upphafi en flutti hana síðan til Sangerðis þar sem hann rak hana um árabil.Síðan fór hann aftur upp á Skaga.En sagan endurtekur sig 1992-1993 kaupir H.B.og co allar eignir Miðness h.f í Sandgerði, með uppistöðuna af kvótanum í bænum.En þeir létu sér það ekki nægja heldur héldu áfram að kaupa kvóta frá Sangerði.Fyrst höfðu Skagamenn uppi stór orð um að þeir yrðu áfram með vinnslu í Sandgerði þótt þeir færu með kvótann, þúsundir tonna upp á Skaga og tvo togara og þrjá báta.Þeir burðuðust í fyrstu með smá vinnslu í loðnuþurkun í Sandgerði, en ekki leið langur tími þar til þeir voru horfnir með öllu og höfnin sat eftir með skuldir.Ég vorkenni þér ekki sem Skagamanni Magnús Þór, frekar en ég vorkenni okkur Sandgerðingum.Sá sem vorkennir sjálfum sér er aumingi.
Sigurgeir Jónsson, 29.1.2008 kl. 15:33
Sjóstangveiði útlendinga er ekki og hefur ekki verið bundin sérataklega við Vestfirði, sjóstangveiði úlendinga var byrjuð í Sandgerði löngu áður en hún byrjaði á Vestfjörðum.Norðlensku firðirnir og þeir austfirsku eru ekki síður góðir til sjóstangveiði en þeir Vestfirsku.Engin ástæða er til þess að vera að gefa forríkum Þjóðverjum eitt né neitt.Þeir gefa engum neitt sjálfir.Við verðum að borga allt fullu verði þegar við komum til Þýskalands.Ég hef að minnsta kosti ekki fengi neitt gefins þar.
Sigurgeir Jónsson, 29.1.2008 kl. 16:16
Því miður er ég hræddur um að það sé búið að gera Vestfirðinga að vesalingum með því að vera stanslaust að vorkenna þeim. Þeir eru farnir að trúa því sjálfir að þeir geti ekki neitt.Ég vona að Skagamenn standi af sér vorkunnsemina.Þeir eiga betra skilið en að missa trúna á sjálfum sér.
Sigurgeir Jónsson, 29.1.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.