29.1.2008 | 14:30
Hvar enda þessi ósköp? Hverjir verða timburmennirnir?
Margir veltu því fyrir sér hvort íslenska krónan mundi gefa verulega eftir í janúar þegar kæmi að stórum gjalddögum krónubréfa. Spurning var hvort að ný krónubréf yrðu gefin út á móti þannig að skuldastaðan yrði sú sama og hægt yrði að halda krónunni uppi eitthvað lengur.
Nú liggur fyrir að tekist hefur að selja krónubréf fyrir 76 milljarða eða sem svarar afborgun þeirra krónubréfa sem gjaldféllu í janúar auk vaxta. Vextir af krónubréfum er mjög háir og því freista margir að fjárfesta í þeim til skammst tíma í þeirri von að krónan hangi meðan krónubréfin þeirra eru að skila arði. Með þessu erum við að flytja inn peninga og út vexti og/eða eins og nú virðist vera að bæta vöxtum ofan á þannig að höfuðstóllinn hækkar og hækkar þangað til stóra fallið kemur.
Hver einasti einstaklingur veit að það væri mjög gott að greiða aldrei neitt af lánunum heldur skuldbreyta stöðugt vöxtum og afborgunum með því að taka stöðugt hærri og hærri lán. Í sjálfu sér væri það allt í lagi kæmi ekki að skuldadögum. En svo fer alltaf þegar fólk, fyrirtæki eða þjóðir haga sér óskynsamlega að það kemur að skuldadögum. Spurninig er þá hversu alvarlegir verða timburmennirnir og hvaða afleiðingar hafa þeir fyrir fólk, fyrirtæki og þjóðfélag.
Mér er ljóst og væntanlega mörgum öðrum að skuldasöfnun þjóðarinnar er orðin of mikil og það er brýnt að haga efnahagsstjórninni þannig að þjóðin geti búið við stöðugleika og öryggi í efnahagsmálum og hagsstjórn. Stefna Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar stuðla að hinu gagnstæða. Það verður að vinda ofan af skuldsetningunni og taka upp alvörugjaldmiðil.
Stærsti útgáfumánuður krónubréfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 640
- Sl. sólarhring: 678
- Sl. viku: 5579
- Frá upphafi: 2426213
Annað
- Innlit í dag: 594
- Innlit sl. viku: 5148
- Gestir í dag: 562
- IP-tölur í dag: 533
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég spái að þetta endi um 2010-2012 og timburmennirnir felist í algeru gjaldþroti þjóða og almennings, hugsanlega drepsótt (fuglaflensunni) og í framhaldi, fullkominn þrældómur almennings, þar sem eignir eru ekki til, aðeins inneignir, sem svo núllast ef þú notar þær ekki innan þess tímabils þegar nýjar inneignir eru gefnar út.
Allt slór eða niðurrifsstarfsemi (svo sem að skrifa eða tala gegn kerfinu) veldur lækkun eða niðurfellingu á inneignum, og þá getur orðið erfitt að lifa, í landi þar sem allt er eign kerfisins, vatnið (vatnalögin), loftið (loftalögin eru á leiðinni, sjá allt talið um "kolefnisjöfnun"), matur og húsaskjól.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 14:59
Þetta endar auðvitað með því að við verðum tekin inn í Evrópusambandið vegna þess að við höfum glutrað niður efnahagslegu sjálfstæði (hefur þegar gerst þar sem ríkissjóður og seðlabanki eru sem dvergar samanborið við erlenda lánadrottna sem í raun hafa öll okkar ráð í hendi sér). Það þýðir ekkert fyrir stjórnmálamenn að þykjast koma af fjöllum með þetta og ekki verður það þagað í hel. Tölurnar tala sínu máli og þær eru skuggalegar og fara versnandi. Það er í rauninni verið að stela landinu og flytja það út og það ferli hefur verið í gangi sirka síðasta áratuginn og hraði þess ferlis eykst sífellt.
Baldur Fjölnisson, 29.1.2008 kl. 20:37
Þetta getur einungis farið á einn vel, erum við ekki öll viss um það.
Vonandi verð ég þá komin í krukkuna.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.1.2008 kl. 21:41
Þökkum Drottni fyrir þessi tíðindi. Það er auðheyrt hver þín efnahagsstefna er Jón minn; Glórulaust gengisfall, afnám verðbóta= hiinhá verðbólga=fjárksortur=atvinnuleysi = Miðstýring Seðlabanka á efnahagslífinu.
Allt gamlar lummur sem við þekkjum úr fortíðinni og maður hélt að hefðu dáið út með falli múrsins og kommúnismans. En þetta er bara sprellifandi í Frjálsynda flokknum. Eða þetta les ég útúr pistli þínum.
Eða er ég bara eins og sá í neðra, sem sagt er að lesi bíflíuna á hvolfi ?
Halldór Jónsson, 29.1.2008 kl. 23:32
Auðvitað heldur útgáfa jöklabréfa áfram, svo lengi sem Seðlabankinn heldur til streitu okurvaxtastefnu sinni. Þetta endar auðvitað með allsherjar hruni, og því stærra eftir því sem krónubréfa útgáfan stækkar. Þetta er hagfræði sem var stunduð í Suður-Ameríku, og allir vita hverning það fór. Eg mann eftir manni sem stundaði svipaða starfsemi niður í Hafnarstræði, tók við peningum og gaf út ávísanir, og hækkaði vaxtastuðulinn ef menn framlengdu ávísuninna, en einhverja hluta vegna kom lögreglan og lokaði fyrirtækinu, og hann lennti í steininum fyrir okur. Nú eru aðrir tímar Seðlabanki í forustuhlutverkinu, og allir dansa með
Hverning væri nú ef Alþingi fjallaði um málið, og stoppaði þessa glórulausu peningastefnu, og hreinsaði út úr Seðlabankanum, skipaði honum nýja stjórn með kunnáttumönnum, og einn bankastjóra sem hefði tilskilda menntun og reynslu til að stýra bankanum.
Seðlabanki á ekki að vera elliheimili fyrir afdankaða pólítíkusa.
haraldurhar, 30.1.2008 kl. 00:32
,,Þökkum Drottni fyrir þessi tíðindi" segir minn gamli/fyrrverandi samflokksmaður Halldór Jónsson. Ja, það er ekki von á góðu ef meginþorri sjálfstæðismanna lítur þessi mál með svona gleraugum. Því trúi ég bara ekki.
Þórir Kjartansson, 30.1.2008 kl. 11:56
Halldór Jónsson veit það að það dugar ekki mjög lengi í kulda að pissa í skóinn sinn til að halda á sér hita. Það dugar heldur ekki í efnahagsmálum. Það er hægt að halda hágengisstefnu ef það er innistæða fyrir stefnunni og vonandi verður það. En ég fæ ekki séð að svo sé meðan við erum að flytja inn peninga í jafn miklum mæli og skuldbreyta með því að bæta vöxtunum við höfuðstól skuldanna í hvert sinn sem gjalddagi kemur. Hvar er framleiðslan til að standa undir þessu?
Jón Magnússon, 30.1.2008 kl. 14:52
Við höfum búið við falskan kaupmátt sem hefur byggst á 1. ríkisstýrðum og allt of ódýrum gjaldmiðli og 2. óhóflegri peningaframleiðslu (skuldaframleiðslu). Lánveitingar snúast í raun bara um tímabundna framvísun kaupmáttar. Bankinn lánar þér peninga og við það millifærist ákveðinn kaupmáttur frá honum til þín og það gengur síðan til baka eftir því sem lánið er endurgreitt (kaupmátturinn tapast aftur). Núna eru allir og hundurinn líka með yfirdrátt upp fyrir haus og vísakortið yfirspennt og allt á raðgreiðslum. Í rauninni teygist þessi falski kaupmáttur mánuði eða jafnvel ár inn í framtíðina, með öðrum orðum þetta er óviðráðanleg vitleysa.
Til að vinna gegn óðaverðbólgunni sem þessi óstjórnlega peningaframleiðsla (skuldaframleiðsla) hefur skapað höfum við flutt inn í vörum verðhjöðnun og offramleiðslugetu annarra. Verðbólgan hefur því leitað í verðbréf og húseignir sem hefur gert kleift að auka yfirdráttinn og svo er óreiðan reglulega sett á skuldabréf með verðbréf og húseign að veði og síðan taka menn út á yfirdráttinn og svo framvegis.
Þessi brjálæðislega stefna hefur síðan drepið mestalla framleiðslu innanlands og leitt til furðulegs þjónustukerfis þar sem hver þjónar undir annan. Atvinnuleysið er síðan vandlega falið í tröllvöxnum atvinnuleysisgeymslum hins opinbera. Hægri kommar eru jafnvel enn verri hvað þetta varðar en vinstri kollegar þeirra. Slysist þeir til að leggja niður eitthvað batterí á vegum hins opinbera stofna þeir strax þrjú í staðinn.
Þetta þjónustukerfi er afar viðkvæmt fyrir efnahagssamdrætti. Menn skera sjálfsagt fyrst niður kostnað á borð við hundaföt, árulækningar, afeitranir og annað í þeim dúr þegar dregur saman með vinnu og það sem enn mikilvægara er í þessu skuldum drifna kerfi - þegar bankarnir draga saman útlánin og hætta að skuldbreyta.
Baldur Fjölnisson, 30.1.2008 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.