24.9.2008 | 13:26
Þvílíkt rugl.
Ég sá það þegar ég komst loks í tölvu hér út í Brussel að stjórn Kjördæmafélags Reykjavíkur Norður hefði skorað á Sigurjón Þórðarson að gefa kost á sér í formannskjöri á næsta landsfundi flokksins. Í framhaldi af því þá ryðjast fram ýmsir spekingar sem halda því fram að þetta sé undan mínum rifjum runnið og þarna séu mínir stuðningsmenn og/eða Nýtt afl að standa að aðför að formanni flokksins
Þetta er endemis rugl.
Ég hef talað við formann kjördæmafélagsins og það liggur fyrir að þeir tveir stjórnarmenn sem greiddu atkvæði gegn tillögunni um að skorað yrði á Sigurjón Þórðarson til að gefa kost á sér voru báðir úr Nýju afli en þeir sem greiddu tillögunni atkvæði hafa verið í Frjálslynda flokknum mun lengur og alla vega einn frá upphafi. Þeir sem greiddu atkvæði á móti tillögunni eru menn sem eru í nánum tengslum og vinfengi við mig. Það er nú staðreyndin í málinu.
Því fer fjarri að ég hafi nokkuð með þetta að gera og ítreka að ég hef lýst yfir stuðningi við sitjandi formann. Þeir sem halda því fram að ég hafi með þessa ályktun að gera eða meinta aðför að formanni flokksins eru að gera það gegn betri vitund eða þá að þeir eru einfaldlega illa upplýstir og ættu þá að kynna sér málin áður en þeir fara að bullukollast á bloggsíðum eða öðrum fjölmiðlum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 22
- Sl. sólarhring: 817
- Sl. viku: 5758
- Frá upphafi: 2472428
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 5249
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Einmitt. Það er nauðsynlegt að þetta komi fram. Það er algjörlega óþolandi að sitja undir eilífum ásökunum frá fólki sem þekkir hvorki haus né sporð á málinu, þekkir kannski bara einn ugga eða svo.
Þóra Guðmundsdóttir, 24.9.2008 kl. 14:10
Þetta er endemis rugl,og ég harma þetta. Þetta er ekki gott nesti inn í sáttaferli. Mér finnst það fólk sem stóð að þessari tillögu og samþykkti ætti að koma fram á sjónarsviðið svo það sé ekki endalaust verið að hengja bakara fyrir smið. Ég styð minn formann.
Rannveig H, 24.9.2008 kl. 18:26
Ég bý í Reykjavíkurkjördæmi Norður
Er það rétt skilið að Frjálslyndi flokkurinn sé deildaskiptur? Það er Nýtt afl og Frjálslyndir lengra komnir? Hlutföllin 2:3. Hvaða tilgangi þjónar þessi tilhögun gagnvart kjósendum.
Þorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 20:14
Ég er ekki á móti Guðjóni en hefur fólk ekki rétt til að bjóða sig fram eru við ekki í frjálsu þjóðfélagi.
ragnar bergsson, 24.9.2008 kl. 21:29
Ef stjórn kjördæmafélags FF í Reykjavík norður ályktar eitthvað um eitthvað á lýðræðislegan hátt þá er það bara hið besta mál. Hvort við hin erum sammála eða ósammála er allt annað mál. Að ályktun eins kjördæmafélags geti komið öllu um koll segir meir um hina en raunverulegt afl eins lítils kjördæmafélags.
Ég gæti best trúað því að Sigurjóni lítist ekkert á að stjórna þessum blessuðum flokki og eftir sem lætin aukast verður hann örugglega fráhverfari þeirri hugmynd.
Gunnar Skúli Ármannsson, 24.9.2008 kl. 22:04
Jón
Vertu bara í Brussel, það er gott að vita af þér þar.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 22:49
Það hafa margir flokksmenn haft samband við mig undanfarna daga og látið í ljós vilja um að það verði breytingar á Frjálslynda flokknum en jafnframt er vilji til þess að þær verði gerðar með jákvæðum formerkjum
Það er greinilega verið að rugla fólk í ríminu og endurvekja einhverja Nýja Afls grýlu sem vakin var upp hér um árið og spyrða mig saman við þann góða hóp sem er langt frá því að vera einsleitur söfnuður eins og gefið er í skyn.
Af þessu tilefni vil ég minna á að ég hef verið lengur í Frjálslynda flokknum en okkar ágæti formaður Guðjón Arnar Kristjánsson, þar sem ég er einn af stofnfélögum Frjálslynda flokksins.
Annars hafa samtölin verið með ýmsu móti s.s. vildi góður félagi frá Húsvík vara mig við að vera kominn á kippu Jóns Magnússonar þó svo að hann vildi breytingar og kona vestan af Ísafirði lýsti yfir vonbrigðum með að ég væri ekki nægjanlega samstíga Jóni þar sem að flokksmenn þyrftu að vera samstíga í að skipta um þingflokksformann.
Við sem störfum í flokknum verðum að hafa í huga hvort sem við erum sjálfboðaliðar eða þingmenn að við beitum okkur fyrir sameiginlegum baráttumálum, þó svo að það sé tímabundinn meiningamunur um hvernig framvarðasveitin sé skipuð.
Ég er bjartsýnn á að flokksmönnum takist vel til með að leysa úr málum og að skynsamar breytingar verði gerðar s.s. að þingflokkurinn velji sér nýjan formann og það verði gert í víðtækri sátt.
Sigurjón Þórðarson, 24.9.2008 kl. 23:13
Sæll Jón.
Það var nú aldeilis nauðsynlegt eða hitt þó heldur að vera að skora á einhvern í framboð til formanns nú um stundir.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.9.2008 kl. 00:11
Er farið að róast á miðunum, hverju sætir?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.9.2008 kl. 00:13
Mín skoðun...
Sigurjón Þórðarson er nú eini heiðarlegi tapinn í þessari mýgleku kvótalausu skútu ykkar í Frjálslynda flokknum. Hann er harðduglegur og samkvæmur sjálfum sér í öllum málum. Það er mín skoðun.
Ég held þú sért heiðarlegur maður Jón minn svona alla jafna. Oft ágætlega rökfastur og málefnalegur þegar þú opnast upp og sérð ljósið. Hinsvegar held ég að þú sért enn í Nýju Afli og siglir þannig undir fölsku flaggi á þessari dollu undir stjórn Guðjóns. Þú ætlaðir á þing og sást að Nýtt Afl stefndi á sker, þá notaðir þú tækifærið eins og Kristinn H. og hoppaðir um borð í kvótalausa skipshræ Frjálslynda flokksins. Það er mín skoðun.
Hvað varðar Kristinn H. Þá er hann auðvitað sorgarsaga flestra flokka á landinu að verða. Í hvaða flokk fer hann næst? Skil ekki af hverju maðurinn fékk að ganga í flokkinn. Slæmt var það nú fyrir ástandið. Að hann skuli hafa tekið sæti Sigurjóns Þórðarsonar á þingi er sorglegt. Dugnaðardrengurinn Sigurjón vék fyrir tækifærissinnaðasta stjórnmálamanni norðan Alpa. Þver og leiðinlegur pólitíkus í alla stað. Það er mín skoðun.
Hvað varðar Guðjón Arnar. Þá held ég að hann sé löngu búinn með kvótann og sé því að berjast gegn kvótakerfinu. Sennilega fengið nóg af eigin brottkasti á sínum tíma... án þess ég hafi hugmynd um hvernig sjómennsku hann stundaði. Hann á að snúa sér að öðru en pólitík. Ágætis kall annars og ljúfmenni. Það er mín skoðun.
Frelsisson (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 06:31
Ragnar að sjálfsögðu hefur fólk rétt á að bjóða sig fram hvort heldur til embættis formanns eða annarra embætta í lýðræðislegum flokki. Ég hef ekkert við það að athuga. Athugasemd mín lítur fyrst og fremst að andsvari við fullyrðingum sem koma fram enn og aftur um að Jón Magnússon og Nýtt Afl ætli og hafi og stefni að því að yfirtaka Frjálslynda flokkinn. Nýtt Afl var lagt niður. Margir sem voru í Nýju Afli gengu í Frjálslynda flokkinn. Mér er ekki kunnugt um að nokkur þeirra sem þar voru hvorki ég né aðrir hafi sóst eftir æðstu embættum sem kosið er til á flokksþingi.
Jón Magnússon, 25.9.2008 kl. 13:53
Ég veit ekki hvaða mið þú ert að tala um Guðrún Jóna nema þú sért að tala um þau sem þú hefur verið duglegust við að sækja.
Jón Magnússon, 25.9.2008 kl. 13:57
Frelsisson ég get tekið undir ummæli þín varðandi Sigurjón.
Vona að þú hafir rétt fyrir þér hvað mig varðar nema í upphafi umfjöllunarinnar að sleppa alla jafna.
Það er hins vegar ekki rétt hjá þér að ég hafi séð einhvern kost fyrir mig varðandi framboðsmál með því að leita eftir sameiningu Nýs Afls og Frjálslynda flokksins. Því fór öðru nær. Við sem vorum þar komum hins vegar inn í Frjálslynda flokkinn og vildum standa að því að byggja upp flokksstarf og gera Frjálslynda flokkinn að raunverulegum stjórnmálaflokki. Við vildum koma kvótamálinu áleiðis og töldum þetta vænlegasta kostinn á sínum tíma þá töldum við líka að flokkur sem væri orðinn þetta gamall og hefði átt þingmenn jafn lengi og raun bar vitni hefði eitthvað marktækt innra skipulag og uppbyggingu.
Jón Magnússon, 25.9.2008 kl. 14:19
Ég segi sem Ragnar, er ekki öllum frjálst að bjóða sig fram í lýðræðislegur samfélagi. Sömuleiðis er öllum frjálst að skora á fólk til að bjóða sig fram til trúnaðarstarfa. Ég skil ekki alveg hversvegna margir verða svo reiðir yfir hugsanlegu framboði þessa unga og væna mans sem Sigurjón er að flestra áliti.
Svipað hefur gerst í flestum flokkum. Davíð bauð sig fram gegn Þorsteini, Ingibjörg fór gegn Össuri og svo fr.
Menn skyldu aldrei taka stöðu sína, sem svo sjálfstæðan hlut, að ekki þurfi að vinna fyrir henni.
"may the best man win"
Halla Rut , 25.9.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.