15.3.2009 | 10:02
Úrslit liggja fyrir.
Ég vil nota þetta tækifæri hér til að þakka þeim fjölmörgu sem studdu mig og greiddu mér atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík nú um helgina. Niðurstaðan liggur fyrir og kjósendur hafa kveðið upp sinn dóm og þeim dómi verður að una hvort sem frambjóðendum eða stuðningsmönnum þeirra líkar það betur eða verr.
Ég vissi það allan tímann frá því að ég gaf kost á mér í prófkjörinu að það yrði á brattan að sækja. Bæði var það að ég var nýkominn inn í flokkinn eftir 18 ára fjarveru og hafði engin tengsl inn í flokkskerfið í Reykjavík. Það kom í ljós að það skipti máli.
Ég hef lagt áherslu á að byggja Sjálfstæðisflokkinn upp sem víðsýnan fjöldaflokk og ég tel að það sé mikið verk að vinna til að ná því marki og hef fullan hug á að taka þátt í því uppbyggingarstarfi.
Stefnulega verður Sjálfstæðisflokkurinn að taka ákvörðun um verðtryggingu og íslensku krónuna. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu eða ekki og hvort flokkurinn vill óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi svo nokkur dæmi séu nefnd.
Ég óska vinum mínum og félögum sem skipa efstu sætin á í prófkjörinu í Reykjavík til hamingju með árangurinn og óska þeim allra heilla í starfi sínu. Þau eiga mikið og vandasamt verkefni fyrir höndum í þeim erfiðu Alþingiskosningum sem framundan eru.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 554
- Sl. sólarhring: 607
- Sl. viku: 5493
- Frá upphafi: 2426127
Annað
- Innlit í dag: 512
- Innlit sl. viku: 5066
- Gestir í dag: 495
- IP-tölur í dag: 470
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Fólk þakkaði fyrir sig með að kjósa hrunið.
Þetta var skelfileg niðurstaða!
Heidi Strand, 15.3.2009 kl. 12:20
Það verður hver að skoða það með sínum augum en það eru alltaf kjósendur sem eiga síðasta orðið í lýðræðiskerfinu.
Jón Magnússon, 15.3.2009 kl. 12:56
Sæll Jón,
þrátt fyrir að ég telji þig hafa viðrað margar heilbrigðar skoðanir að undanförnu - að verðtryggingarandstöðu þinni slepptri - má ljóst vera að þú ert ekki maðurinn til þess að vinna þeim brautargengi á komandi Alþingi. Því miður verð ég að segja, en við því er ekkert að gera, m.a. í ljósi fortíðar þinnar á pólitíska sviðinu.
Þetta verður erfitt í vor og ljóst að flokkurinn er laskaður. Margir eru ósáttir við að ekki varð meiri endurnýjun og maður spyr sig hvað sumir hafi fram að færa umfram það sem þegar hefur komið í ljós á síðustu misserum.
Í stjórnarandstöðu sé ég fyrir mér of marga bitlausa þingmenn og lítt fallna til þess að auka vinsældir Sjálfstæðisstefnunnar - sem mér fannst þú koma ágætlega orðum að þegar þú fjallaðir um þess konar markaðshagkerfi, sem eftirsóknarvert er. Það mun þurfa hæfilega blöndu af strigakjöftum og rökföstum málsvörum til þess að endurvinna traust kjósenda.
Ólafur Als, 15.3.2009 kl. 16:17
Framundan eru erfiðir tímar í landinu, einstaklingar og fyrirtæki eru að sligast undan skuldum og takmörkuð fyrirgreiðsla er fyrir hendi. Jafnvel fyrirtæki sem hafa í áratugi byggt upp viðskiptavild erlendis eru setti í fyrirframgreiðslu eða jafnvel algjörlega hundsuð og þeim ekki svarað. Frelsi er vandmeðfarið, á sínum tíma var kjörorð okkar báknið burt, en við gerðum okkur ekki grein fyrir þá að það hefði þurft að setja takmörk á frelsið. Störf þín hjá neytendasamtökunum hefðu átt að fleyta þér áfram á þessum tímum og hefði þjóðinni ekki veitt af að hafa málsvara á þingi og innan flokks, en flokkurinn okkar er ekki enn búin að fyrirgefa þér að þú skyldir fara annað. Kjörorð Gunnars Thor var: Hús okkar rúmar alla!! þú hefðir átt að berjast innan frá. Ég vil óska þér velfarnaðar og er ósáttur við þessa niðurstöðu í prófkjörinu.
Guðmundur Paul, 15.3.2009 kl. 17:39
Sorrí vinur Jón, Sjálfstæðisflokkurinn er ekkert þekktur fyrir að taka vel á móti týnda syninum.
Það koma aftur kosningar Jón fyrr en varir. Þá hlustarðu kannski á mig betur en nú ? Sjáumst á landsfundinum.
Halldór Jónsson, 15.3.2009 kl. 20:39
Þetta er upphaf af lélegum árum hjá X-D!!!
Haraldur Haraldsson, 15.3.2009 kl. 23:50
Þetta eru sömu mál og ég barðist fyrir og skíttapaði! Ég er sammála þér að við verðum að una því, hvort sem okkur sjálfum eða stuðningsmönnum okkar líkar betur eða verr. Ég mun áfram vinna fyrir minn flokk og reyna að fá fram breytingum á stefnu hans í átt við það sem þú nefnir hér að ofan.
Flokksbundnir sjálfstæðismenn eru hins vegar þeirrar skoðunar að hvorki þurfi að breyta um stefnu eða fólk. Síðan er bara að sjá hvað þeim sem kosið hafa flokkinn finnst.
Eru þessir listar sölulegir, þ.e.a.s. fólkið sem er á þeim og þau mál sem hafa staðið fyrir og standa fyrir?
Svari hver fyrir sig, en mér finnst það ekki!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.3.2009 kl. 09:29
Það er augljóslega á brattann að sækja í tröppum Val(hallarinnar)..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.3.2009 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.