9.4.2009 | 12:29
Eva Joly
Fyrrverandi dómsmálaráđherra gekkst fyrir ţví ađ skipađur var sérstakur saksóknari til ađ fara međ máli sem tengdust bankahruninu. Ţađ skiptir miklu ađ vel takist til međ störf sérstaks saksóknara og starfsfólks hans. Ég var ánćgđur međ ţađ ţegar fram kom ađ ráđa ćtti erlendan sérfrćđing Evu Joly til starfa sem ráđgjafa í sambandi viđ ţessa rannsókn. Ţó ađ vissulega hafi runniđ á mig tvćr grímur ţegar ég komst ađ ţví ađ hún virđist meiri stjórnmálamađur núorđiđ en rannsóknardómari ţá útiloka ég ekki ađ ţađ sé fengur ađ fá hana til starfa.
Ţađ sem kemur mér hins vegar nokkuđ spánskt fyrir sjónir hvađ varđar Evu Joly er ađ hún skuli ekki eiga ađ starfa á skrifstofu sérstaks saksóknara. Ađ hún skuli ekki vera algjörlega tengd ţví embćtti. Ég hefđi taliđ ađ störf hennar myndu nýtast best međ ţeim hćtti. Ég get ekki séđ ađ ţađ sé eđlilegt ađ Eva Joly starfi í einhverjum óskilgreindum tengslum viđ sérstakan saksóknara vegna bankahrunsins.
Ţá kom sú frétt ađ Jón Ţórisson, arkitekt og tengiliđur Evu Joly á Íslandi eigi ađ fá greiddar um 480 ţúsund krónur í verktakagreiđslur nćstu tólf mánuđi vegna starfa fyrir hana gjörsamlega á óvart. En auk ţess mun hann fá 1,3 milljónir króna til ađ koma upp og reka skrifstofu í hennar nafni. Ađ sögn Jóns munu heildargreiđslur vegna starfa hans nema um 6,7 milljónum króna á tímabilinu.
Samkvćmt upplýsingum frá dómsmálaráđuneytinu er áćtlađ ađ heildargjöld vegna verkefna á vegum Evu Joly geti kostađ um 67 milljónir króna á ári. Innifaliđ í ţeirri upphćđ eru laun hennar um 1,3 milljónir króna á mánuđi, greiđslur til sérfrćđinga sem hún og sérstakur saksóknari koma sér saman um ađ geti gagnast viđ rannsókn á bankahruninu og greiđslur til Jóns sem tengiliđs Joly.
Samningur Joly gerir ráđ fyrir ţví ađ hún starfi viđ rannsóknina fjóra daga í mánuđi. Í svari ráđuneytisins viđ fyrirspurn Morgunblađsins um máliđ kemur fram ađ Jón muni međal annars ţýđa nauđsynleg skjöl og afla trúnađarupplýsinga hérlendis sem hann mun koma á framfćri viđ Evu Joly. Mér finnst ţetta međ miklum ólíkindum. Nefndur Jón er arkitekt en ekki skjalaţýđandi. Hann hefur ekki svo vitađ sé unniđ ađ sakamálum eđa hefur nokkra ţekkingu eđa reynslu í ţví sambandi. Ţá velti ég ţví fyrir mér hvernig Jón á ađ afla trúnađarupplýsinga. Hann hefur ekki stöđu til ađ skođa trúnađarupplýsingar eđa afla ţeirra. Ég spyr af hverju er ţessi mađur ráđinn. Getur enginn annar unniđ međ Joly. Getur enginn sem hefur ţekkingu og hćfi unniđ ţessi verk fyrir hana. Hvađa vitleysa er ţetta eiginlega?
Mér finnst eđlilegt ađ kallađ verđi eftir svörum frá dómsmálaráđherra hvađ um er ađ rćđa og hvort ţetta geti kallast eđlilegt verklag og líklegra til ađ skila árangri en ţađ ađ Eva Joly vinni á skrifstofu sérstaks Saksóknara og af hverju hún gerir ţađ ekki.
Eins og ég var ánćgđur fyrst ţegar ég frétti af komu Evu Joly til starfa ţá verđ ég ađ viđurkenna ađ allur ţessi umbúnađur og undarlegheit valda mér miklum efa um ađ rétt sé ađ verki stađiđ hvađ hana varđar og ţá sérstaklega ţennan sérstaka Jón skjalaţýđanda hennar og miđlara og aflara trúnađarupplýsinga.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 503
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Eva bađ um Jón, skilst mér og borgar honum! Ćtli hún treysti honum ekki?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.4.2009 kl. 15:23
Eva Joly hlýtur ađ mega ráđa sér ađstođarmann. Ţessi mađur hafđi međ ţađ ađ fá hana til landsins og hefur augljóslega unniđ međ Evu og ţađ gengiđ vel... ţannig ađ ákveđiđ hefur veriđ ađ hann haldi áfram ađ ađstođa hana.
Ţetta er full vinna hjá honum... finnst ţér ađ hann ćtti ađ vinna kauplaust??
Ţetta eru nú engin ofurlaun sem hann hefur, frekar en frú Joly.
ThoR-E, 9.4.2009 kl. 17:30
Ţađ eru sterk öfl innan lands sem munu gera altt sem í ţeirra valdi stendur til ađ hindra störf hennar.
Finnur Bárđarson, 9.4.2009 kl. 18:15
Er virkilega hćgt ađ borga of mikiđ fyrir ţetta ţjóđţrifaverk sem Joly er ađ vinna? Ţegar enginn "íslenskur fagmađur" er traustsins verđur og ţú getur ekki bent á ađra “billegri” kandídata - ţá ćttir ţú ekki ađ sjá eftir laununum. Ţessi láglaunarómantík er úrelt Marxísk hugsanavilla og kallar á ríkt hugsjónafólk en ekki eftirsótt hćfileikafólk til starfa. Og áfram á ţeim sömu nótum ţá finnst mér ađ ţađ ćtti ađ HĆKKA laun ţingmanna svo fleiri hćfileikamenn & konur gćfu kost á sér. Hćrri laun koma í veg fyrir spillingu - Árni Johnsen hefđi eflaust keypt sitt byggingarefni og vinyldúk í Byko ef hann hefđi notiđ betri launa. Svona sparnađarhjal er arfur frá krepputímum og hundrađ ára gömlum kommúnistaáróđri.
Jón Ármann Steinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 19:00
heyra í kommunum !
Halldór Jónsson, 9.4.2009 kl. 21:46
Ţađ virđist einhver misskilningur í gangi hjá ykkur sem ađ bloggiđ hér athugasemdir. Ţađ er ekki veriđ ađ gera athugasemdir viđ Evu Joly eđa ađstođarmanninn heldur ţađ ađ ţau skuli ekki vinna međ sérstökum saksóknara á skrifstofu hans. Lög um sérstakan saksóknaa tryggja honum ađgengi ađ ákveđnum upplýsingum sem Eva Joly og ađstođarmađurinn hafa ekki međ skrifstofu úti í bć.
Jón Magnússon, 9.4.2009 kl. 23:29
Er hennar ráđning ekki líka ţađ sem er kallađ fćlingarmáttur.
Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 04:36
Jón:
Sammála ţér í einu og öllu. Auđvitađ á konan ađ vinna međ sérstökum saksóknara. Reyndar finnst mér merkilegt hversu margir ađilar eru ađ rannsaka ţetta:
Vćri málum ekki betur fyrir komiđ ađ einn rannsóknarađili hefđi yfirumsjón međ verkinu og ţá međ alla ofangreinda ađila međ ţeirra sérţekkingu innanborđs?
Eru menn ekki ađ dreifa kröftum sínum um of?
Ég var einn af ţeim sem mćldust á blogginu til ţess ađ Eva Joly yrđi ráđin af íslenskum stjórnvöldum og sé ekkert eftir ţví. Ađ hún hafi ađeins 4 daga mánuđi er skiljanlegt. Kona af ţessu "kalíber" í 4 daga er eflaust meira virđi en einhverjir óreyndir ađildar í heilan mánuđ.
Ţetta međ arkitektinn er mjög merkilegt og óskiljanlegt, ţótt greiđslur til hans hneyksli mig alls ekki.
Auđvitađ eru 1,3 milljónir ofurlaun! Miđađ viđ 20 daga á mánuđi er um 6,5 milljónir á mánuđi ađ rćđa. Fyrir ţađ er hćgt ađ ráđa 10 rannsóknarlögreglumenn! Ég vil samt meina ađ peningunum til Evu Joly sé vel variđ.
Ég er sammála ţér Jón, ađ dómsmálaráđherra skuldar okkur útskýringu á ţessum málum.
Finnur:
Ég efast ekki um ađ margir vilji stoppa hana.
Ég hef hins vegar ekki heyrt af neinum sjálfstćđismanni, sem ekki hefur stutt ađ allt komiđ upp á borđiđ í ţessum efnum.
Guđbjörn Guđbjörnsson, 10.4.2009 kl. 10:43
Skattrannsóknarstjóri rannsakar meint skattalagabrot og hefur ákćruvald í ţeim efnum eingöngu. Rannsóknarnefnd Alţingis hefur ţađ hlutverk ađ rannsaka ađdraganda bankahrunsins FME er eftirlitsađili og átti ađ sjá til ţess ađ m.a. bankar og fjármálastofnanir starfi lögum samkvćmt en sérstakur saksóknari hefur víđtćkar heimildir til ađ rannsaka meint brot sem átt hafa sér stađ og sérstakur saksóknari hefur ákćruvald. Allar ţessar stofnanir eru fámennar en eiga ađ sjálfsögđu ađ starfa náiđ saman ţar sem ţađ á viđ. Eva Joly er "fagmađur" hefur rannsakađ og dregiđ menn til ábyrgđar fyrir svipađa glćpi og búist er viđ ađ hafi veriđ framdir hér.
Hvađa máli skiptir hvađa menntun ađstođarmađur Evu hefur? Ég hef miklu meiri áhyggjur af ţví ađ hinn sérstaki saksóknari standi sig ekki ţrátt fyrir ađ hann sé löglćrđur!
EG (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 11:22
Halldór Jónsson bendir á ţađ sem allir vita: Ađ ţađ eru hćgri menn sem hafa á móti rannsókn. Ţeir ţykjast vera hlynntir rannsókn, en ţađ vekur athygli ađ af öllu ţví sem er ađ gerast í rannsóknarmálum er ţađ eina sem hćgt er ađ finna ađ rannsóknarmálum, tengist Evu Joly. Ţađ er ekkert ađ hjá Sérstökum saksóknara, ekkert ađ hjá efnahagsbrotadeildinni, Fjármálaeftirlitinu, sérstakri ţingskipađri nefnd. Nei, ţađ er "arkitektinn" hennar Joly sem er stóri skandallinn í efnahagshruninu. Einn kvartar yfir laununum, annar yfir menntuninni, ţriđji yfir ráđningarferlinu, fjórđi yfir hćttu á ađ mál spillist og svona áfram veginn.
Ţađ sem menn eru í raun ađ segja: Viđ viljum enga rannsókn.
Ţjóđin lenti í tíuţúsundmilljarđa gjaldţroti vegna heimskulegrar og barnalegra trúarbragđa öfga hćgri manna og ađaláhyggjuefniđ er hvort skrifstofuhald á ári fyrir 1,3 milljónir sé sanngjarnt eđa ekki.
Einsog Halldór segir: Heyra í kommunum. Ţađ er ţá niđurstađan, It´s all about politics. Eru hćgri menn ađ segja ađ ţeir vilji bara rannsókn sem ţeir geti haft fulla stjórn á?
Doddi D (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 14:42
Doddi ég er ađ tala um ađ rannsókn á meintum brotum fari ađ eđlilegum reglum réttarríkisins og hvađ getur talist eđlilegt í ţví sambandi. Ţađ hefur ekkert međ pólitík ađ gera. Ég var ađ ljúka viđ ađ lesa bók Evu Joly sem er um margt athygliverđ en hún er óneitanlega mjög sjálfmiđuđ kona.
Halldór er síđan fullfćr um ađ svara fyrir sig sjálfur en hann er vćntanlega ađ vísa í ţćr fćrslur sem komnar voru á undan.
Jón Magnússon, 11.4.2009 kl. 00:20
Mér hefur fundist gagnrýni á rannsókn einkum koma frá hćgri sinnuđum bloggurum og hef furđađ mig á ţví.
Mér hefur líka fundist vera sparđatínslublćr á gagnrýninni. Ennfremur hef ég aldrei heyrt neinn af ţessum sömu gagnrýnendum koma međ tillögur eđa hugmyndir um ţađ hvernig mćtti efla eđa auka rannsóknarstarfiđ.
Ég tel ađ vönduđ rannsókn í samstarfi viđ erlenda ađila, einkum breska og bandaríska gćti látiđ reyna á hvort hćgt vćri ađ ná tilbaka einhverjum alvöru hagsmunum, helst peningum og orđstír.
Mér hefur líka fundist óspennandi og sorglegt ađ horfa fram á óhjákvćmileg brćđravíg innlend, ţarsem millistjórnendur í bönkum og kerfinu eru teknir og hýddir og ţeim refsađ, oftast fólk sem er fórnarlamb hrunsins, atvinnulega og peningalega, fólk sem taldi sig vera vinna ţjóđ sinni gagn og trúđi á kerfiđ og útrásina.
Ég óttast ađ ef rannsóknin verđur innlend eingöngu, ţá mun hún snúast um ađ fullnćgja hefndarţorsta og uppfylla óskilgreindar réttlćtiskröfur: Ađ einhverjum verđi ađ fórna.
Alvöru erlend rannsókn, í samstarfi viđ alvöru fólk erlendis, gćti skilađ okkur virđingu međal ţjóđa og hugsanlega einhverjum fjármunum.
Tuđ um sjálfmiđađ fólk og menntun ađstođarmanna, um stjórnsýslu og réttarríki er ótrúverđugt í ţessu samhengi. Ţađ eru engir ađstođarmenn ađ fara flytja nein mál, né heldur útbúa stefnur. Um karakter Frú Joly er ţađ ađ sega ađ hún náđi árangri í kerfi sem er margfalt ţyngra og harđara en hiđ íslenska, en hitt er rétt ađ henni var ekki spöruđ ómálefnaleg gagnrýni. Og mér sýnist sama verđa upp á teningnum á Íslandi
Doddi D (IP-tala skráđ) 11.4.2009 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.