Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Ónýtur gjaldmiđill?

Ţrátt fyrir hćstu stýrivexti í okkar heimshluta  og ţó víđar vćri leitađ er krónan í frjálsu falli.  Ţetta gerist ţó ađ víđtćk gjaldeyrihöft hafi veriđ sett á. Í dag  ţarf meir en 180 krónur til ađ kaupa eina Evru.

Fyrir nokkrum árum sagđi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ţáverandi formađur Samfylkingarinnar ađ krónan vćri ónýtur gjaldmiđill. Undir ţađ tóku flokkssystkin hennar og margir fleiri.

Hrun krónunnar kom síđan á undan bankahruninu og átti drjúgan ţátt í ţví banka- og efnahagshruni sem varđ í október s.l. 

Ţrátt fyrir ađ öllum má nú vera ljóst ađ ţađ er óđs manns ćđi ađ ćtla ađ halda áfarm međ krónuna ţá er ţađ samt gert og ekki örlar á ţví ađ ríkisstjórnin hafi markađ eđa ćtli sér ađ marka peningamálastefnu sem leysir okkur úr ţeim gríđarlega gjaldmiđilsvanda sem viđ erum í.

Ég flutti fyrir tćpu ári tillögu á Alţingi um upptöku fjölţjóđlegrar myntar og benti á ţá möguleika sem viđ ćttum í ţeim efnum.  Steingrímur J. virtist síđan gera sér grein fyrir ţví í stjórnarandstöđu ađ nauđsyn bćri til ađ taka upp ađra mynt. Hann er sennilega of önnum kafinn nú ti ađ geta snúiđ sér ađ ţeim verkefnum.

Fátt er  miklivćgara ađ hafa starfhćfan gjaldmiđil sem er nothćfur í viđskiptum ţannig ađ lánakjör séu međ skaplegum hćtti og hćgt verđi ađ afnema verđtrygginguna sem er einn versti óskapnađur sem upp hefur veriđ fundinn sem hćkja ónýts gjaldmiđils.

Dansinn í kring um krónuna er hrunadans og viđ höfum heldur betur mátt finna fyrir ţví. Ţađ er forgangsverkefni ađ alvöru peningamálastefna verđi mótuđ á grundvelli starfhćfrar myntar.

Fólkiđ í landinu getur ekki og má ekki una ţví ađ greiđa krónuskattinn lengur.


Hruniđ

Ég lauk í gćr viđ ađ lesa bók Guđna Th. Jóhannessonar "Hruniđ.   Mér fannst kćrkomiđ ađ fá bók sem rekur atburđarásina međ ţeim hćtti sem Guđni gerir. Ţar koma fram margar gagnlegar upplýsingar um ţađ sem gerđist bak viđ tjöldin ţá örlagaríku daga sem liđur frá bankahruninu 6. okbóber 2008 til stjórnarslitanna í lok janúar 2009.

Viđ lestur bókarinnar kemur glögglega í ljós hvađ ríkisstjórnin var í raun ráđvillt um og eftir bankahruniđ og hvađ ţađ hafđi afdrifarík áhrif ađ formađur Samfylkingarinnar skyldi eiga viđ alvarleg veikindi ađ stríđa.

Ţađ er óhćtt ađ mćla međ ţessari bók. Guđni lćtur hjá líđa ađ fella palladóma um ţađ hverjir bera ábyrgđ en rekur söguna međ hlutlćgum hćtti ađ ţví er mér finnst. 

Ég varđ hins vegar fyrir vonbrigđum ţegar ég las bók Ólafs Arnarssonar. Sú bók er ađ vísu lćsileg en er hins vegar ekki trúverđug nema ađ litlu leyti vegna ţess hvađ höfundur tekur afgerandi afstöđu međ banka- og útrásarmönnum gegn stjórnvöldum.

Helsti örlagavaldur bankahrunsins virđist manni vera Davíđ Oddsson ţáverandi Seđlabankastjóri samkvćmt bók Ólafs en lítiđ er gert úr hlut fyrirtćkjanna sem skulda hundruđi milljarđa og geta ekki greitt eđa međ hvađa hćtti bankastarfsemin var rekin.

En ţađ á eftirt ađ segja miklu meira og upplýsa mun meira en nú hefur veriđ gert. Mér er nćr ađ halda ađ sumir sem hafa veriđ úthrópađir eigi eftir ađ rétta hlut sinn á međan ađrir sem hafa veriđ minna í umrćđunni m.a. vegna veldis ţeirra í íslenskri fjölmiđlun eigi eftir ađ axla ţá ábyrgđ sem ţeim ber.


Icesave samninganefndin. Hvar var sérfrćđiţekkingin?

Samninganefnd ríkisstjórnarinnar í Icesave málinu var undir forustu Svavars Gestssonar stúdents og var ađ öđru leyti skipuđ starfsfólki í stjórnarráđinu.

Samfylkingarfólk og Vinstri grćnir gátu ekki leynt hneykslun sinni í vetur yfir ţví ađ fjármálaráđherra vćri dýralćknir og Seđlabankastjóri lögfrćđingur. Ítrekađ töluđu málpípur ţeirra í fjölmiđlum um,  ađ ein mesta meinsemdin í íslensku samfélagi vćri skortur á sérfrćđiţekkingu.

Í samrćmi viđ ţađ skipar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra gamlan vopnabróđur sinn úr Alţýđubandalaginu, Svavar Gestsson stúdent til ađ fara fyrir samninganefnd um flókin lögfrćđileg, ţjóđréttarleg og bankaréttarleg málefni vegna Icesave. Hvar skyldu VG og Samfylkingi hafa fundiđ viđunandi sérfrćđi hjá Svavari til ađ leiđa samninganefndina eđa nćga sérfrćđiţekkingu hjá nefndinni ađ öđru leyti. Gaman vćri nú ađ heyra í fjölmiđlafólkinu sem mest hneykslađist í vetur á skorti á sérţekkingu og ţá sérstaklega Agli Helgasyni sem ítrekađ fjallađi um máliđ.

Samningarnir um Icesave sem ríkisstjórnin hefur nú undirritađ eru í samrćmi viđ ţađ sem viđ var ađ búast af jafn vanhćfri samninganefnd og um rćđir.  Í fyrsta lagi ţá virđist hafa láđst ađ taka tillit til löglausri beitingu Breta á hryđjuverkalögum gagnvart Íslandi sem hefur kostađ okkur gríđarlega fjármuni. Í öđru lagi ţá er vaxtaákvćđi samningsins gjörsamlega frjáleitt.  Greiđslutíminn er hins vegar góđur og ţađ er ţađ eina.

Ţađ er međ ólíkindum ađ ríkisstjórin skuli hafa fallist á jafn slćma samninga fyrir Ísland.  Góđ samninganefnd skipuđ góđum sérfrćđingum og ríkisstjórn sem byggi yfir nauđsynlegri sérfrćđiţekkingu hefđi ekki gert slíkan samning. Fjölmiđlamennirnir sem hrópuđu hvađ hćst í lok síđasta árs og byrjun ţessa ćttu  ađ fjalla um máliđ út frá ţví sjónarmiđi til ađ vera samkvćmir sjálfum sér.


Ríkisstjórnin fer sínu fram í Icesave málinu.

steingrimurjStundum er eins og mađur sé staddur í leikhúsi fáránleikans viđ ađ fylgjast međ óraunveruleikaleikriti ţegar stjórnmál dagsins í dag eru til umfjöllunar. 

Fyrir nokkrum mánuđum síđan fór m.a. Steingrímur J. Sigfússon mikinn í andstöđu viđ samninga um Icesave skuldbindingar Íslands en Bjarni Benediktsson mćlti fyrir tillögu um ađ gengiđ yrđi til samninga í málinu. Framsóknarmenn vildu samninga en einungis Vinstri grćnir og Frjálslyndir ţar á međal ég vorum međ fyrirvara og greiddum tillögunni ekki atkvćđi.

Síđan ţá er komin ný ríkisstjórn og endurnýjuđ ríkisstjórn í kjölfar kosninga. Steingrímur J. hefur látiđ helsta lautinant sinn Svavar Gestsson stúdent, fyrrum formann Alţýđubandalagsins vinna ađ samningagerđ og í gćr er kynnt ađ niđurstađa sé komin í máliđ og samningsdrög kynnt. Alţingi á ekki ađ fjalla um samningsdrögin ađ ţví er virđist fyrr en ţau hafa veriđ undirrituđ af Íslands hálfu en ţá á ađ leggja tillögu fyrir ţingiđ vegna ríkisábyrgđar.  Virđing fyrir Alţingi og ađ ţjóđkjörnir fulltrúar komi ađ málinu á öllum stigum er ekki fyrir hendi hjá ríkisstjórninni.

Eitt af ţví sem Steingrímur J. Sigfússon lagđi sérstaka áherslu á í lok síđasta árs ţegar hann var í stjórnarandstöđu ađ Alţingi hefđi međ ákvörđun og forrćđi málsins ađ gera á öllum stigum. Nú er hlutverkum breytt og Steingrímur situr sem helsti hershöfđingi valdstjórnarinnar. Ţá skiptir Alţingi ekki lengur máli. Ţá er eđlilegt ađ ganga frá samningum án atbeina Alţingis.

Gamall vinur Steingríms J. Sigfússonar sagđi viđ mig fyrir nokkru ađ Steingrímur J. Sigfússon vćri í raun tveir menn. Steingrímur í stjórnarandstöđu og Steingrímur í ríkisstjórn. Á ţessum tveim mönnum sagđi ţessi gamli vinur Steingríms er meiri munur en á Dr. Jekyll og Mr. Hyde í skáldsögunni forđum.

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 716
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband