Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
28.1.2010 | 10:14
Sigrar og siðferði
Á sama tíma og handboltalandsliðið vinnur verðskuldaða sigra er hver hrunbaróninn á fætur öðrum að vinna óverðskuldaða sigra. Í gær var sagt frá því að Ólafur Ólafsson héldi Samskipum og í dag berast fréttir af því að Jón Ásgeir hafi reitt fram milljarð til að halda fjölmiðlaveldi sínu sem kennt var við 365 miðla. Bankakerfið stendur fyrir þessari endurskipulagningu til hagsbóta fyrir milljarðaskuldarana á sama tíma og verið er að hrekja venjulegt fólk úr húsunum sínum vegna milljónaskulda.
Kallast þetta að beita siðrænum lausnum við endurreisn þjóðfélagsins?
Hver skyldi annars stjórna þessari vegferð?
27.1.2010 | 11:28
Var þetta ekki Davíð að kenna?
Nýar fréttir af starfsemi Glitnis banka benda til að æskilegt hefði verið að ríkisvaldið gripi fyrr inn í rekstur og stjórn bankans en gert var.
Í september 2008 gat Glitnir ekki staðið við skuldbindingar sínar og leitaði til Seðlabankans. Í framhaldi varð ríkið aðaleigandi bankan. Sumir helstu hluthafar héldu því þá fram að þetta væri vegna haturs Davíðs Oddssonar á þeim. Nú hefur annað komið í ljós. Þarna fór fram starfsemi sem varð að stöðva og rekstri bankans sjálf hætt vegna óstjórnar.
Vilhjálmur Bjarnason aðjúknt við HÍ hefur verið óþreytandi við að leita réttar litla hluthafns og náð fram mikilvægum upplýsingum í þeirri baráttu um vafasama starfsemi í bankakerfinu fyrir bankahrunið. Hann á heiður skilið fyrir það. Með þeim upplýsingum sem Vilhjálmur hefur aflað og duglegir fréttamenn hefur smám saman verið að koma í ljós að umræðan hér hefur verið á verstu villigötum. Í stað þess að ákæra þjófinn hafa þeir orðið illa úti sem stolið var frá.
Nú er spurningin hvort stjórnvöld og bankar ætla að halda hrungengjunum við völd í fyrirtækjunum með því að afskrifa milljarða skuldir þeirra.
http://www.dv.is/frettir/2010/1/26/glitnir-daeldi-peningum-i-fons-rett-fyrir-hrun
22.1.2010 | 00:01
Ósmekkleg fréttamennska RÚV
Á Stöð 2 og Ríkissjónvarpinu var sagt frá sérstökum vildarkjörum sem bróðir þingmannsins Björns Vals Gíslasonar Vinstri grænum hafði gert við kaup á stórhýsi á Grensásvegi. Þeir sem þekkja til fasteignaviðskipta sjá strax að þarna voru sérstök vildarkjör í boði þrátt fyrir að verð á fasteignum hafi lækkað. Þrátt fyrir það þurfa viðskiptin ekki að vera óeðlileg og þar vantaði upp á eðlilega fréttamennsku. Það eitt að vera bróðir Björns Vals Gíslasonar veldur því ekki sjálfkrafa að viðskipti séu óeðlileg.
Þá var það með endemum að nöfn þeirra Skúla Helgasonar þingmanns Samfylkingarinnar og Sigríðar Önnur Þórðardóttur fyrrum þingmanns Sjálfstæðisflokksins skyldu vera dregin inn í þessa umfjöllun. Við fyrsta augnakast þá verður ekki séð að um óeðlilega lágt verð hafi verið á þeirra eignum og það að vera eða hafa verið þingmaður gerir hluti ekki tortryggilega nema eitthvað meira komi til.
Það var með miklum ólíkindum að draga Skúla Helgason og Sigríði Önnu inn í umfjöllun um kaup á atvinnuhúsnæði. Fréttin á RÚV var fréttastofunni hvað þau varðaði var ósæmileg.
20.1.2010 | 09:58
Ný samninganefnd um Icesave
Skv. samkomulagi stjórnar- og stjórnarandstöðu verður ný samninganefnd skipuð til að leita nýrra samninga um Icesave. Er eðlilegt að ríkisstjórn sem þegar hefur undirritað 2 samninga um Icesave og þrýst þeim í gegn um Alþingi sitji áfram og leiti í 3. sinn eftir samningum?
Með þessu viðurkennir ríkisstjórnin mistök. Er ekki eðlilegt að þeir sem bera ábyrgð á þessu axli ábyrgð? Var það ekki Steingrímur J. Sigfússon sem fyrir ári síðan fór mikinn og krafðist þess að þeir sem bæru ábyrgð öxluðu hana. Hvenær ætlar Steingrímur J. Sigfússon að axla ábyrgð á vanhæfri samninganefnd og óviðunandi samningum um Icesave?
18.1.2010 | 10:59
Á að banna að ljósmyndir séu teknar í húsakynnum dómstóla?
Fyrir nokkru neitaði sakborningur að mæta við þingfestingu máls nema ljósmyndarar færu úr húsinu. Saksóknari sagðist þá mundu færa hann fyrir dóminn með lögregluvaldi.
Víða um heim er bannað að taka ljósmyndir í húsakynnum dómstóla. Ljósmyndarar verða að bíða fyrir utan dómhús í Bretlandi og Bandaríkjunum svo dæmi séu tekin. Af hverju? Til að veita aðilum máls sérstaklega sakborningum lágmarksvernd.
Það er óneitanlega hvimleitt og óviðeigandi að grunaður maður þurfi að brjóta sér leið í lögreglufylgd framhjá her ljósmyndara þegar hann er færður fyrir dóm. Iðulega er um saklausa menn að ræða sem þannig eru myndaðir og fá ákveðna brennimerkingu almenningsálitsins algjörlega að ástæðulausu.
Væri ekki eðlilegt að banna aðgang ljósmyndara að dómhúsum eins og gerist víða í réttarríkjum? Er ekki sjálfsagt og eðlilegt að sakað fólk njóti þeirra mannréttinda að fá að teljast saklaust þangað til sekt þess er sönnuð?
Dómsmálaráðherra ætti þegar í stað að gera ráðstafanir til að banna aðgang ljósmyndara að dómhúsum.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.1.2010 | 16:51
Óflekkaðar íslenskar konur.
Í viðtali í dag við dagblaðið New Statesman segir forsætisráðherra að konur séu ekki eins flekkaðar af efnahagsmistökum og karlarnir og eigi því skilið að fá tækifæri. En hvað með þá karla sem ekki eru flekkaðir af efnahagsmistökunum eiga þeir ekki skilið að fá sömu tækifæri?
Hvað yrði sagt ef karlmaður sem forsætisráðherra vísaði stöðugt til kynbundinna gilda og mismunar eins og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gerir sig seka um aftur og aftur.
Í samræmi við þá skoðun forsætisráðherra að skilja hafrana frá sauðunum og skilja á milli flekkunar og flekkleysis ákvað Jóhanna Sigurðardóttur að velja kúlulánadrottningu sem forstjóra Bankasýslu ríkisins. Fannst ekki flekklausari kona úr röðum vinstra fólks á Íslandi?
Flekklausir karlar komu að sjálfsögðu ekki til greina.
7.1.2010 | 12:35
Góð tillaga Ingibjargar Sólrúnar.
Í grein í Fréttablaðinu í dag leggur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar til, að skipuð verði pólitísk sátta- og samninganefnd til að leiða ágreiningsmál okkar við Breta og Hollendinga til lykta. Í samninganefndina veljist fólk sem nýtur bæði trausts innan flokka og þvert á flokka. Ingibjörg vill til að nefndin leggi mat á þær leiðir sem færar eru og fái umboð til að semja fyrir Íslands hönd.
Mér finnst ástæða til að taka undir þessa tillögu Ingibjargar. Nefndin gæti þá látið reyna á málið og reynt að fara á byrjunarreit með málið eins og Eva Joly leggur til. Það sem gæti verið vandamál í því sambandi er þó að ríksstjórnin er búin að skrifa undir þjóðréttarsamninga tvisvar sinnum um Icesave málið.
En skyldu þau Steingrímur J. Sigfússon sem skipaði vanhæfu samninganefndina og Jóhanna Sigurðardóttir taka undir þessa tillögu Ingibjargar? Sennilega ekki. Sennilega líta þau svo á að slíkt feli í sér áfellisdóm yfir sérog ríkisstjórninni. Raunar er það rétt.
Tillga Ingibjargar felur í sér ákveðinn áfellisdóm yfir ríkisstjórninni.
6.1.2010 | 10:59
Ríkisstjórn eða forseti
Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingarþingmaður segir valið einfalt í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave lögin. Þar sé spurningin um hvort þjóðin vilji ríkisstjórnina eða forsetann kosninginn snúist um það. Hvað eigum við þá að gera sem viljum hvorki forsetann né þessa ríkisstjórnina?
Sennilega er þá ekki annað í stöðunni en taka afstöðu á grundvelli þess sem kosið verður um í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Þessi uppstilling ráðherrans er röng m.a. af því að það er ekki sjálfgefið að ríkisstjórnin fari frá þó Icesave lögin yrðu felld og næsta víst að forsetinn mundi ekki segja af sér þó þau yrðu samþykkt.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/01/06/segir_valid_standa_milli_rikisstjornar_og_forseta/
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 17
- Sl. sólarhring: 429
- Sl. viku: 4233
- Frá upphafi: 2449931
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 3944
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson