Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Mótmćli viđ setningu Alţingis

Eđlilega er venjulegu fólki misbođiđ vegna getu- og ađgerđarleysis stjórnvalda. Misbođiđ vegna skemmdaverka ţingmanna Vinstri Grćnna vegna haturs ţeirra á frjálsu athafnalífi.

Eđlilega er fólki misbođiđ ađ horfa upp á ţađ ađ einstaklingar skuli sviptir eignum sínum ţúsundum saman og bornir út úr húsum sínum, vegna ţess ađ höfuđstólar lána ţeirra stökkbreyttust vegna ţeirra sérleiđa međ verđtryggingu  og gengislánum.

Eđlilega er fólki misbođiđ vegna ţess ađ ţađ er ekkert gert til ađ leiđrétta stökkbreytta höfuđstóla lána. Ţađ getur engin skuldari borgađ stökkbreyttu lánin.

Eđlilega er fólki misbođiđ ađ ekki skuli koma fram raunhćfar tillögur um  lausn á Alţingi.

Sjálfstćđisflokkurinn mótađi ţá stefnu fyrir meir en hálfri öld, ađ gera fólk ađ eignafólki međ ţví ađ auđvelda ţví ađ eignast sína eigin íbúđ og tryggja fólkiđ ađgang ađ hagkvćmum húsnćđislánum. Athugiđ hagkvćmum húsnćđislánum. Ekki okurlánum.  Vilji Sjálfstćđisflokkurinn verđa marktćkur valkostur verđur hann ađ leggja fram tilllögur nú ţegar á Alţingi um lausn á skuldavanda venjulegs fólks og fyrirtćkja. Ţađ verđur engin sátt í ţjóđfélaginu ef venjulegt fólk verđur svipt eignum sínum og einkafyrirtćkin eyđilögđ á altari ruglađs lánakerfis. 

Sá er munur á ţeim mótmćlum sem nú voru fyrir utan Alţingishúsiđ og ţeim sem voru upphafsmánuđi 2009, ađ nú safnast saman venjulegt fólk sem er misbođiđ, en ađ hluta til voru í hinum fyrri mótmćlum skipulagđur óeirđarhópur Vinstri grćnna kallađur til ađ grafa undan ţáverandi ríkisstjórn.  Sá er líka munurinn ađ ţá var lögreglan ekki tilbúin til ađ beita táragasi eđa kylfum á mótmćlendur. En nú undir Steingrími J. til ađ verja hann ţá voru kylfur hafnar strax á lofti og táragassprengjum hótađ.

Óneitanlega var ţađ spaugilegt ađ sjá ţessa varđsveit byltingarforingjanna Steingríms J. og Össurar  í búningum lögregluţjóna beina kylfum ađ hópi friđsamra kvenna á miđjum aldri á Austurvelli,  sem greinilega höfđu ekkert misjafnt í hyggju. En ţađ gefur e.t.v. vísbendingu um ađ annar bragur sé á löggćslunni ţegar varđstöđu ţarf um félaga Steingrím.


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1330
  • Sl. sólarhring: 1333
  • Sl. viku: 3740
  • Frá upphafi: 2299713

Annađ

  • Innlit í dag: 1257
  • Innlit sl. viku: 3501
  • Gestir í dag: 1205
  • IP-tölur í dag: 1173

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband