Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012
15.1.2012 | 13:12
Tungumál og bćkur
Bćkur og bóklestur er forsenda kröftugs og lifandi tungumáls.
Lestur ritađs máls á blöđum minnkar. Fólk sćkir í auknum mćli fréttir, fróđleik og afţreyingu á netmiđla og tölvurit. Ţessi ţróun er bara á byrjunarstigi. Fullkomnari og fullkomnari lestölvur verđa til.
Lestölvan er handhćgari og léttari en hefđbundar bćkur. Bćkurnar sem keyptar eru á lestölvuna eru mun ódýrari og koma strax og pöntun er stađfest. Ekki ţarf ađ bíđa í biđröđ.
Á síđasta ári telst mér til ađ hafa keypt 17 rafbćkur. Heildarkostnađur er um 23.000 krónur. Ţessar bćkur keyptar hér hefđu kostađ yfir 100 ţúsund krónur. Segir ţetta einhverja sögu?
Ţróunin bíđur upp á möguleika og nú skiptir máli fyrir okkur sem viljum vernda tunguna ađ taka myndarlega á og tölvubókarvćđa ţađ sem gefiđ er út og hefur veriđ gefiđ út á íslenskri tungu. Ef vil vill missir einhver spón úr aski sínum viđ ţađ. En ađrir spónar koma ţá í stađinn.
Framrás tćkninnar verđur ekki stöđvuđ. Vefarar í Bretlandi gátu ekki sigrađ saumavélina.
11.1.2012 | 23:29
Borgarstjórinn hugumstóri
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr hefur fundiđ köllun sína. Hann talar ekki illa um fólk.
Í Kastljósi kvöldsins kom fram ađ tugir fólks liggur beinbrotiđ heima vegna skorts á hálkuvörnum í Reykjavík. Óneitanlega hlýtur ţađ ađ lina ţrautir og sársauka slasađra ađ verđa vitni ađ ţessari köllun Jóns Gnarr.
Mitt í aukinni skattheimtu, innilokunar vegna snjóa og hálku og hćrri reikninga frá Orkuveitu Reykjavíkur hefur Jón Gnarr ţennan gleđibođskap ađ flytja Reykvíkingum. En ekkert annađ.
Ţegar ég hlustađi á viđtaliđ viđ borgarstjórann datt mér í hug sagan af Alexandrínu drottningu Dana, ţegar hún spurđi um sósíalismann í upphafi síđustu aldar og henni var sagt ađ margt fólk vćri óánćgt međ kjör sín. Ţá sagđi Alexandrína. Hvílíkt vanţakklćti og viđ sem höfum gefiđ fólkinu Tívolí.
Ţađ vćri allt í lagi fyrir Jón Gnarr ef tilveran vćri eilíft Tívolí. Pólitískur raunveruleiki hans virđist svipađur og dönsku drottningarinnar fyrir einni öld.
Ţeir sem kusu Jón Gnarr átta sig á ţví í dag ađ pólitík er ekki brandari heldur fúlasta alvara á stundum og ţá skiptir máli hver stjórnar.
10.1.2012 | 09:27
Vindmyllur grćna hagkerfisins.
Í Hollenskri skýrslu sem sagt er frá í enska stórblađinu Daily Telegraph í gćr kemur fram ađ vindmyllur til rafgmangsframleiđslu valdi meiri koltvísýringsmengun en ţau orkuver sem knúin eru međ olíu. Auk ţess er kostnađur neytenda miklu hćrri.
Sama gildir fyrir Bretland og vćntanlega ađrar ţjóđir sem hafa komiđ sér upp vindmyllufrumskógum eins fallegt og ţađ nú er í landslaginu.
Hollenska skýrslan er gefin út af Dr. C le Pair sem er efnafrćđingur á eftirlaunum og ţar segir m.a.
" Vindmyllurnar eru ekki sjálfbćrar. Ţćr eyđa meira eldsneyti en ţćr spara og ţćr draga ekki úr útblćstri koltvísýrings. Ţvert á móti ţá valda ţćr auknum umhverfisskađa."
Ţá hefur Civitas hugmyndabankinn gefiđ út skýrslu ţar sem niđurstađan er svipuđ. Ţađ virđist ţví vera niđurstađan ađ hvar sem gripiđ er á hinu svonefnda "grćna hagkerfi" ađ ţá fylgja ţví meiri vandamál en ţađ leysir.
Viđ búum svo vel ađ hafa náttúrulega orku úr iđrum jarđar og afli fossa. Ţess vegna eigum viđ ekki ađ láta okkur dreyma um ađ fara í kostnađarsama tilraunastarfsemi grćna hagkerfisins.
9.1.2012 | 17:43
Landsbyggđin borgar eđa viđ öll.
Ríkisstjórnin hefur aukiđ skattheimtu á flugstarfsemi á rúmu ári um 400 milljónir. Hluti af ţessari skattlagningu er vegna átrúnađar ríkisstjórnarinnar á draugasöguna um hnattrćna hlýnun af mannavöldum.
Ţessi aukna skattlagning hćkkar verđlag í landinu og framkvćmdastjóri Flugfélags Íslands segir ađ ţessi skattur bitni harđas á landsbyggđinni. Raunar veit ég ekki hvernig á ađ skilgreina landsbyggđ í ţessu sambandi. Fólk á höfuđborgarsvćđinu flýgur jú eins og ađrir.
Ţađ er hins vegar ekki ađalatríđiđ heldur endalaus aukning á gjaldtöku ríkisins af neytendum.
Lendingagjöld hćkka á Reykjavíkurflugvelli um 72%, farţegagjöld um 71% og flugleiđsögugjald um 22%
Hvert var annars verđbólgumarkmiđ ríkisstjórnarinnar? Var ţađ ekki töluvert lćgra en ţessar hćkkanir?
Er virkilega engin sem vill tala máli neytenda varđandi ţessar glórulausu skattahćkkanir?
8.1.2012 | 13:03
Mekka íslenskrar tónlistar
Harmur er nú kveđinn ađ íslenskum tónlistarmönnum ţar sem talađ er um ađ loka skemmtistađnum Nasa viđ Austurvöll í Reykjavík.
Ástsćlasti hljómlistamađur ţjóđarinnar samkvćmt fréttum RÚV, Páll Óskar Hjálmtýsson, segir ađ Nasa viđ Austurvöll sé Mekka íslenskrar tónlistar og ómissandi eigi íslensk tónlist ađ ţrífast.
Synd ađ Páll Óskar skyldi ekki upplýsa ţjóđina um ţetta áđur en lagt var út í ţá vitfirringu ađ byggja tuga milljarđa músikhúsiđ á Austurbakka Reykjavíkurhafnar.
Harpan er semsagt mistök. Nasa er máliđ.
8.1.2012 | 00:25
Gutti borgar biluđ brjóst
Gutti velferđarráđherra lofar ađ borga konum sem hafa leka bjóstastćkkunarpúđa kostnađ viđ lagfćringar á ţeim.
Yfirlýsingin um greiđslur vegna gallađra fegrunar- og lýtaađgerđa vekur upp ýmsar spurningar.
Hvađ međ mistök vegna rass- og magalagfćringar eđa tatóveringa.
Hvađ svo međ ţćr sem hafa flata eđa feita rassinn, kartöflunefiđ, appelsínuhúđ og litlu brjóstin. Fyrst velferđarráđherra telur eđlilegt ađ borga kostnađ vegna gallađra lýta- og fegrunarađgerđa eiga ţá ţćr sem ákveđa ađ ţola útlit sitt ekkert ađ fá?
Er ekki rétt ađ Ríkiđ taki ţá ábyrgđ á öllum mistökum á markađnum og bćti neytendum allar gallađar vörur hverju nafni sem nefnast.
Hvar er ţá ábyrgđ neytandans viđ val á vöru og ţjónustu? Hver er ţá ábyrgđ seljenda?
Međ greiđslum eins og ţeim sem velferđarráđherra lofar, ţá er hann ekki ađ bćta konunum neitt sem ţćr eiga ekki rétt á samkvćmt lögum frá seljendum vegna gallađrar vöru eđa ţjónustu. Velferđarráđherra ćtlar í raun ađ borga fyrir mistök markađarins á gallađri söluvöru.
Ţá verđur líka allt í lagi ađ fá sér ódýrustu ţjónustuna ţví Ríkiđ borgar ef eitthvađ verđur ađ.
Ţegar ríkissjóđur tekur 20 krónur af hverjum hundrađ sem ţađ eyđir ađ láni frá framtíđinni er ţá ekkir rétt ađ skođa hvar setja á mörkin á greiđsluţáttöku ríkisins. Eiga brjóstastćkkanir ađ vera ţar í forgangsröđ?
5.1.2012 | 00:34
Actavis og okurverđ á lyfjum
Actavis hefur samţykkt ađ greiđa 14.6 milljarđa króna í bćtur vegna okurs á lyfjum til bandarískra neytenda.
Hvađ međ verđlagningu Actavis á lyfjum á Íslandi? Hefur sú verđlagning veriđ innan ásćttanlegra marka?
Fyrir nokkrum árum benti ég á ađ samheitalyf frá Actavis vćru dýrari á Íslandi en sambćrileg samheitalyf erlendis. Ţannig er ţađ enn.
Actavis hefur í raun viđurkennt ađ hafa fariđ yfir eđlileg mörk í verđlagningu á lyfjum í Bandaríkjunum. Eru einhverjar líkur á ţví ađ fyrirtćkiđ hafi fariđ öđru vísi ađ hér?
Vćri ekki rétt ađ velferđarráđherra léti fara fram skođun á verđlagningur Actavis á Íslandi međ hagsmuni neytenda og íslenska ríkisins ađ leiđarljósi?
Ţađ munar um milljarđana.
4.1.2012 | 01:04
Orsök og afleiđing
Eitt mikilvćgasta í starfi Háskóla og háskólakennara var lengi taliđ ađ rökfćra međ skynsamlegum hćtti ţćr kenningar og sjónarmiđ sem ţeir settu fram. Ţegar hlustađ er á rökfćrslu Ţorvaldar Gylfasonar prófessors í hagfrćđi, um íslenskan veruleika ţá virđist ţetta liđin tíđ.
Ţorvaldur Gylfason hélt ţví fram í viđtali á RÚV í kvöld, ađ nú vćri sannađ ađ bankakreppan íslenska áriđ 2008 ćtti ekki rót sína ađ rekja til heimsvandans í bankamálum, af ţví ađ íslensk heimili hefđu ţađ mikiđ verra en heimili á Norđurlöndum, sem einnig hafi ţurft ađ taka á sig afleiđingar kreppunar eins og ađrar ţjóđir. Fullyrđingin er raunar röng en ţađ er annađ mál.
Rökfćrsla prófessors Ţorvaldar er ţessi: Ţar sem íslensk heimili standa miklu verr efnahagslega, en heimili á Norđurlöndum, ţá er sannađ ađ bankakreppan áriđ 2008 hefur ekkert međ alţjóđlegu bankakreppuna ađ gera.
Óneitanlega vantar töluvert upp á ţessa röksemdafćrslu. Hvađ leiđir til hvers og hvađ sannar hvađ og af hverju?
Noregur, Svíţjóđ og Finnland gengu í gegn um bankahrun fyrir um 2 áratugum. Ţá var ekki sambćrileg alţjóđa bankakreppa og áriđ 2008. Heimilin í ţessum löndum fóru ekki eins illa út úr bankahruninu og hér vegna ţess ađ ţar er ekki verđtrygging á neytendalánum. Í annan stađ ţá lćkkuđu rauntekjur fólksins ekki sambćrilega og hér og í ţriđja lagi ţá var skattheimta á almenning ekki aukin međ sama hćtti og hér. Ţetta er mergurinn málsins. En ţađ kemur alţjóđa bakakreppunni og íslenska bankahruninu áriđ 2008 ekki viđ.
Norđurlöndin lentu ekki í sambćrulegu bankahruni og viđ áriđ 2008. Ţegar af ţeirri ástćđu stenst samlíking og rökfćrsla prófessors Ţorvaldar ekki. Í annan stađ ţá urđu heimilin á Norđurlöndunum ekki fyrir skakkaföllum vegna bankahruns áriđ 2008. Ţess vegna er samlíking prófessors Ţorvaldar einnig röng.
Íslenska bankabólan var eđlilslík bankabólunni í Bandaríkjunum, Englandi, Írlandi og víđar. Sú stađreynd verđur ekki hrakinn međ vísan til stöđu heimila á Íslandi og hinum Norđurlöndunum.
Óneitanlega er ţađ athyglivert ađ prófessor Ţorvaldur skuli ekki átta sig á ađ sá meginmunur sem er á stöđu íslensku heimilanna og frćnda okkar á hinum Norđurlöndunum er sú ađ ţar er ekki verđtrygging á neytendalánum.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 25
- Sl. sólarhring: 950
- Sl. viku: 2382
- Frá upphafi: 2601743
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson