Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Bólusetningar og smitsjúkdómar

Um miđja síđustu öld voru ţróuđ bóluefni gegn ýmsum smitsjúkdómum sem herjuđu á ţeim tíma á yngri kynslóđina. Vel tókst til og ţessum sjúkdómum eins og t.d. kíghósta, bólusótt, mislingum og lömunarveiki var nánast útrýmt á Vesturlöndum.

Ţegar váin hverfur ţá minnkar óttinn og skilningurinn á hrćđilegum afleiđingum smitsjúkdóma eins og ţeirra sem bent er á ađ ofan. Ţeir sjúkdómar sem áđur hjuggu mikil skörđ í barnahópa voru ekki sjáanlegir eđa hćttulegir lengur. Afleiđingin af ţví hefur veriđ sú ađ allt of margir sjá ekki ástćđu til ađ vera á varđbergi og láta bólusetja börnin sín. Einnig hafa risiđ upp falsspámenn eins og á öllum tímum sem finna bólusetningum allt til foráttu og hvetja fólk til ađ láta ekki bólusetja börn sín.

Afleiđing af öllu ţessu er ađ smitsjúkdómar eins og ţeir sem ég nefni ađ framan hafa stungiđ sér niđur víđa í okkar heimshluta og í Bandaríkunum. Áriđ 1941 voru kíghóstasmit í Bandaríkjunum 222.000 en voru ekki nema 1000 áriđ 1971 vegna bólusetninga. En á árinu 2010 voru kíghóstasmit í Bandaríkjunum orđin tćp 50.000 og tíu börn dóu úr kíghóstasmiti í Kaliforníu einni saman.

Ţađ er ţví ábyrgđarhluti og getur veriđ dýrkeypt ađ láta ekki bólusetja börnin sín.  

 


Már kemur ekki til greina.

Tveir ţekktir baráttumenn fyrir sósíalisma ţeir Úlfar Ţormóđsson, sem hefur alltaf veriđ heiđarlegur vinstri mađur, og Stefán Ólafsson prófessor, sporgöngumađur Jóhönnu Sigurđardóttur og leigupenni, vandrćđast međ ţađ ađ Sjálfstćđismenn ćtli sér ađ nýta sér hlutdeild Más Guđmundssonar Seđlabankastjóra í umbođssvikum ţáverandi formanns bankastjórnar Seđlabankans til ađ koma í veg fyrir ađ hann verđi endurráđinn.

Hugleiđingar ţessara annars dómhörđu vinstri manna sýnir vel hversu lágt siđferđisstuđull ţessara manna er stilltur, ţegar kemur ađ ţví ađ meta brot ţeirra sem standa ţeim nćrri í pólitík. 

Hvađ sem líđur hćfni eđa vanhćfni Más Guđmundssonar ţá kemur ekki til geina ađ endurráđa mann sem hefur veriđ gripinn međ báđa hrammana ofan í hunangskrukkunni viđ ađ ná til sín peningum í leyndum, í samvinnu viđ ţáverandi formann Bankaráđisins, međ ţeim hćtti sem ađrir í bankaráđinu máttu ekki vita af.  Venjulegur Már vćri ţegar til rannsóknar hjá Sérstökum ásamt bankaráđsformanninum fyrir ţetta athćfi.

Ég er hrćddur um ađ hljóđiđ í ţessum vindbelgjum ţeim Stefáni og Úlfari vćri međ öđrum hćtti ef sá sem í hlut ćtti héti Davíđ og vćri Oddsson, Sjálfstćđismađur en ekki Már Guđmundsson fyrrverandi kommi.   


Hvađ gerir Sérstakur í Seđlabankamálinu?

Fyrri nokkru ákvađ ţáverandi bankaráđsformađur Seđlabanka Íslands í samráđi viđ bankastjórann,ađ greiđa bankastjóranum kostnađ hans vegna málaferla sem hann fór í á hendur Seđlabankanum og tapađi. Ţannig greiddi Seđlabankinn samkvćmt laumuspili bankaráđsformannsins ţáverandi og bankastjórans allan kostnađ vegna málsins líka málskostnađinn sem bankastjórinn var dćmdur til ađ greiđa Seđlabankanum.

Ţegar ţetta lá fyrir var ljóst ađ um mál var ađ rćđa sem vísa átti til Sérstakt saksóknara og/eđa Sérstakur ađ taka upp og rannsaka af eigin frumkvćđi samanber starfshćtti hans í málum annarra fjármálafyrirtćkja. En hér sannast enn hiđ nýkveđna úr "Animal Farml" ađ öll dýr eru jöfn en sum dýr eru jafnari en önnur.  Ţess vegna hefur Sérstakur ekkert gert. Bankaráđ Seđlabankans tók síđan ţá röngu ákvörđun ađ vísa málinu til Ríkisendurskođunar.  Nú hefur ríkisendurskođun kynnt ţá niđurstöđu sína ađ:  

"út­gjöld í til­efni tengsl­um viđ fjár­hags­lega hags­muni seđlabanka­stjóra verđi ađ bera upp í bankaráđinu til samţykkt­ar áđur en greiđsla er innt af hendi eđa ađ bankaráđiđ veiti for­manni ţess form­lega heim­ild til ţess ađ stofna til ţeirra." 

Nú er spurning hvađ Óli Sérstaki gerir. 

Er betra ađ greiđa án umbođs frá bankaráđi SÍ en lánanefnd í viđskiptabanka?  Ţá hefur jafnvel veriđ taliđ ađ eftir á samţykki lánanefndar sé ekki nóg. 



« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 294
  • Sl. sólarhring: 705
  • Sl. viku: 4115
  • Frá upphafi: 2427915

Annađ

  • Innlit í dag: 270
  • Innlit sl. viku: 3806
  • Gestir í dag: 262
  • IP-tölur í dag: 251

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband