Bloggfærslur mánaðarins, desember 2020
9.12.2020 | 11:30
Einn fyrir þig og nítján fyrir mig.
"Ef fram heldur sem horfir mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir fyrir marga tugi og jafnvel hundruði milljarða króna á komandi árum og áratugum. Þessi útgjöld munu með einum eða öðrum hætti leggjast á íslenskan almenning og fyrirtæki"
Þetta segir Jón Ágúst forstjóri Klappa hugbúnaðarfyrirtækis, sem býður upp á sérfræðiþekkingu til að auðvelda fyrirtækjum að fást við vandamálið.
Þessi gríðarlega skattlagning sem Jón Ágúst talar um er vegna trúarbragðanna um hnattænra hlýnun af mannavöldum. Ætlum við virkilega að gera fólkinu í landinu þetta. Ætlum við að rýra lífskjör komandi kynslóðar verulega? Það er glapræði og ástæðulaust. Í þau 30 ár sem þessi áróður hefur staðið og krafa um loftslagsksatta, hefur engin marktæk breyting orðið á hitastigi og öll spálíkön og spár hlýnunartrúboðsins reynst röng.
Ætlum við samt að halda áfram út í fen ofurskattheimtu á fölskum forsendum, fé sem allt verður greitt úr landi.
Á sínum tíma gerðu Bítlarnir lagið og ljóðið um skattheimtumanninn: "Taxman" og framsýnir voru þeir:
"If you get too cold I´ll tax the heat" og síðar "Don´t ask me what I want it for" Sniðið fyrir skattlagningarfursta trúboðsins um hnattræna hlýnun ort fyrir hálfri öld.
Í lokin segir skattheimtumaðurinn sem tók 19 krónur af 20 í lagi Bítlana:
"Þú vinnur ekki fyrir neinn nema mig"
Magnaður spádómur? Er það svona þjóðfélag ofurskattheimtu sem við viljum?
4.12.2020 | 12:23
Vitlausum ákvörðunum velt yfir á neytendur
Stjórn Sorpu tók vitlausar ákvarðanir í fjárfestingum, sem leiddu til gríðarlegs taps fyrirtækisins. Stjórnin, sem ætti e.t.v. frekar að kalla óstjórnin situr samt áfram enda pólitískir kommisarar skipaðir af bæjarstjórnum, sem eiga Sorpu.
Vegna þessara vitlausu ákvarðana tók sama stjórn þá ákvörðun, að eðlilegt væri að neytendur borguðu fyrir vilausar ákvarðanir stjórnarinnar og greiddu tapið með stórhækkun á verði þjónustunnar.
Sorpa er einokunarfyrirtæki, sem þarf ekki að óttast samkeppni. Neytendur þurfa að kaupa þjónustuna af þeim og hafa ekki í önnur hús að venda. Við slík tækifæri er nauðsynlegt, að þjóðfélagið bregðist við með þeim tækjum sem til eru og komi í veg fyrir óeðlilegar verðhækkanir.
Gera verður þá kröfu til sveitarfélaganna, sem eiga Sorpu, að þau grípi í taumana og gæti að hagsmunum neytenda. Þá verða Samkeppnisyfirvöld að taka málið til meðferðar strax á grundvelli 11.gr. samkeppnislaga nr. 44/2005. Verðhækkunum eins og þessum vegna mistaka stjórnenda fyrirtækis má ekki velta með þessum hætti yfir á neytendur. Sveitarfélögin verða að axla ábyrgð á kommissörunum sínum og koma með nýtt fjármagn inn í reksturinn án í stað þess að sammælast um að stela af neytendum.
Í máli þessu reynir á hvers virði stjórnmálastéttin er. Sættir hún sig við svona vinnubrögð?
Sorpa sprengir upp verðskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.12.2020 | 11:12
Allir tala um veðrið en engin gerir neitt.
Á sínum tíma sagði spakur maður að það væri merkilegt, að allir væru að tala um veðrið en enginn gerði neitt í því. Svo kom að því að hópur fólks í leit að baráttumálum fann upp, að maðurinn réði veðrinu. Sú hugsun hverfðist m.a. um það að taka á vondu iðnveldunum þ.á.m. Íslandi með ötulli aðkomu Vinstri grænna og þau mundu umfram aðra þurfa að herða á takmörkunum á koltvísýringslosun en öðrum eins og Indlandi, Indónesíu og Kína gefnar frjálsar hendur. M.a. þessvegna er Bretland að borga miklar fjárhæðir til Kína árlega svo þeir geti komið sér upp fleiri vindmyllum.
Í aðdraganda Parísarsamkomulagsins var deilt um hvað draga þyrfti koltvísýringlosun mikið saman til að hitastig á jörðinni hækkaði ekki nema í mesta lagi um 1.5. stig þessari öld. Spekingarnir reiknuðu þetta út af "vísindalegri" nákvæmni sjálfsagt eins og þáverandi seðlabankastjóri á mesta verðbólgutíma Íslandssögunnar reiknaði út gengið með þremur aukastöfum til að allrar sanngirni væri gætt.
Fulltrúar íslensku þjóðarinnar á Parísarráðstefnunni unnu sér það helst til frægðar að gæta ekki að einu eða neinu hagsmuna Íslands, en ræða um kynræn áhrif á hlýnun jarðar enda fulltrúarnir góðir og gjaldgengir fulltrúar ofsatrúarsamfélags sumra vinstri manna á Íslandi sem byggir m.a. á því að meint hnattræn hlýnun sé að verulegu leyti feðraveldinu að kenna. Þess vegna fannst þessum málssvörum íslensku þjóðarinnar gott á hana að greiða sem mest í sjóði í útlandinu vegna þess hvað hún mengaði mikið og ylli miklum spjöllum á veröldinni, svo ekki sé nú minnst á bévítans feðraveldið.
Þessir klafar sem bundnir voru á íslenska skattgreiðendur nema mörgum milljörðum á ári og takmarka sókn okkar til bættra lífskjara. Við þær aðstæður sem nú ríkja er mikilvægt að hinir betri og gógjarnari menn, sem hafa eðlilega yfirsýn og skynsemi taki af skarið og segi okkur frá Parísarsamkomulaginu og sjái til þess, að Ísland hætti að borga kolefnisskatta til útlanda sem eru eingöngu tilkomnir vegna þess hve illa hefur verið á málum haldið af fulltrúum Íslands á loftslagsráðstefnum allt frá Kýótu til Parísar.
1.12.2020 | 11:06
Fullveldi að nafninu til?
Í dag er fullveldisdagurinn. Þennan dag fyrir 102 árum öðluðust Íslendingar fullveldi. Þá lýstu Danir yfir í samningi við íslensk stjórnvöld, að Ísland væri frjálst og fullvalda ríki.
Frá þeim tíma höfum við kosið að deila fullveldinu mismikið m.a. með samningum við aðrar þjóðir m.a. með EES samningnum auk þess,sem við höfum samþykkt að fara eftir niðurstöðu Mannréttindadómstólsins í raun.
Í dag kvað Mannréttindadómstóllinn í Strassbourg upp þann dóm, að íslenskur ráðherra og Alþingi hefði brotið gróflega af sér við skipun dómara til Landsréttar m.a. vegna þeirrar aðferðar sem Alþingi notaði við að greiða atkvæði um skipun dómara.
Það er dapurlegt þegar þjóð sem telur sig vera frjálsa og fullvalda telur sig þurfa að hlíta valdboði frá Strassbourg í máli, þar sem íslensk stjórnvöld fóru að öllum lýðræðislegum reglum, máli, sem fékk nákvæma skoðun og ekki var hallað neinum lýðræðislegum rétti, mannréttindum eða pólitísku öryggi borgaranna. Þá er gjörsamlega fráleitt að skipun dómaranna í Landsrétti hafi getað leitt til þess að mannréttindi annarra en þeirra sem ekki fengu skipun væri hugsanlega brotin.
Með þessum dómi reynir Mannréttindadómstóll Evrópu að taka sér vald sem er óeðlilegt þegar í raun engin mannréttindi eru brotin, þó ekki væri farið í einu og öllu að niðurstöðu valnefndar eins og hún væri staðgengill Guðs á jörðinni.
Þetta er enn sérstakara þegar fyrir liggur að ábyrgð á skipun dómara er hjá ráðherra og Alþingi en ekki hjá valnefndinni.
Það er sjálfsagt kominn tími til að íslenska þjóðin taki nú undir með forföður sínum Jóni Loftssyni Oddaverja og segi.
"Heyra má ég erkibiskups dóm,en ráðinn er ég í að hafa hann að engu."
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 247
- Sl. sólarhring: 780
- Sl. viku: 4068
- Frá upphafi: 2427868
Annað
- Innlit í dag: 230
- Innlit sl. viku: 3766
- Gestir í dag: 226
- IP-tölur í dag: 219
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson