Færsluflokkur: Bloggar
17.5.2007 | 15:49
Ríkisstjórnin fallin.
Það eru stórtíðindi þegar slitnar upp úr ríkisstjórnarsamstarfi eftir samfellda 12 ára samstarf. Sjálfstæðisflokkurinn á þá kost á að mynda ríkisstjórn til vinstri með Samfylkingunni og langt til vinstri með Vinstri grænum eða mynda Frjálslynda umbótastjórn með Frjálslynda flokknum hugsanlega þannig að Framsóknarflokkurinn mundi verja þá ríkisstjórn eða koma að þeirri ríkisstjórn. En valið er alfarið Geirs Haarde eins og staðan er í dag og fróðlegt að sjá hvað kemur upp úr þeim hatti.
Það er frumskylda stjórnmálamanna að mynda starfhæfa ríkisstjórn sem fyrst. Nútíma þjóðfélag þolir illa að vera með starfsstjórn til lengdar. Sá sem fær umboð forseta væntanlega Geir Haarde ber því mikla ábyrgð á því að unnið sé hratt og allir möguleikar séu skoðaðir.
![]() |
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.5.2007 | 13:55
Það verður að tryggja öryggi lögreglumanna
![]() |
Um 70% lögreglumanna hefur verið hótað á síðustu fimm árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 13:50
Nú er mál að linni.
![]() |
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.5.2007 | 15:32
Þarf Wolfowitz að taka pokann sinn.
Sennilega þarf Wolfowitz að hætta sem bankastjóri Alþjóðabankans af því að hann notaði eða misnotaði aðstöðu sína til að rugla biðröðinni fyrir ástkonu sína. Vel kann að vera að þessi kona sé yndisleg og væn kona og duglegur starfsmaður og vel að þessu komin. Það er hins vegar ekki það sem málið snýst um heldur það að bankastjórinn misnotaði aðstöðu sína. Málið snýst ekkert um konuna eða hæfi hennar heldur misnotkun á aðstöðu.
Með sama hætti þá snýst málið hvað ríkisborgararétt tengdadóttur Jónínu Bjartmars umhverfisráðherra ekki um tengdadótturina að neinu leyti heldur um misnotkun á aðstöðu. Ráðandi aðilar í landinu hafa reynt að afflytja þetta mál og vekja upp meðaumkun með stúlkunni. En málið snýst ekki um hana heldur afskipti ráðherrans. Spurningin er ruglaði ráðherrann biðröðinni. Sé svo á þá ekki að gilda það sama um ráðherrann og bankastjóra Alþjóðabankans?
![]() |
Wolfowitz sagður hafa brotið starfsreglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.5.2007 | 09:45
Best að vera móðir á Íslandi
![]() |
Best að vera móðir í Svíþjóð og á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.5.2007 | 21:10
Takmarkað upplýsingagildi skoðanakönnunar?
Svona skömmu fyrir kosningar gefur skoðanakönnun eins og þessi takmarkaðar upplýsingar. Það ber þó að nefna að það sem skoðanakannanir mæla best er hvort flokkur er á upp- eða niðurleið. Samkvæmt því eru þrír flokkar á uppleið samkvæmt skoðanakönnunninni Frjálslyndir, Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin. Framsóknarflokkurinn tapar enn fylgi og sama er um Íslandshreyfinguna. Að þessu leyti getur skoðanakönnunin gefið vísbendingar.
Ánægjulegu tíðindin fyrir okkur Frjálslynd er að við erum á uppleið og það er í samræmi við það sem við höfum fundið undanfarna daga. Fólk hefur streymt til okkar og sjálfboðaliðum okkar er vel tekið. Vonandi skilur þjóðin nú sínn vitjunartíma, fellir ríkisstjórnina og kýs með þeim hætti að mögulegt verði að mynda Frjálslynda umbótastjórn.
![]() |
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.5.2007 | 09:44
Var kveikt í?
Hafi verið kveikt í gám við Valhöll hús Sjálfstæðisflokksins þá er það fordæmanlegt. Brotnar hafa verið rúður á skrifstofum Frjálslynda flokksins í Aðalstræti og sjálfur varð ég fyrir því að hent var grænni snöru inn í garðinn heima hjá mér. Svona atvik eru slæm og fordæmanleg. Virðing fyrir skoðunum annarra er grundvöllur menningarsamfélags og virks lýðræðis.
Allir stjórnmálaflokkar verða að taka höndum saman um að vinna gegn fordómum og neikvæðri andfélagslegri hegðun gagnvart andstæðingum sínum.
![]() |
Eldur í gámi við Valhöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2007 | 23:31
Sterkur forseti.
Nicolas Sarkozy gefur vonir um kærkomnar breytingar í frönskum stjórnmálum. Sitjandi forseti hefur setið of lengi og er dæmi um hvað þráseta getur verið skaðleg í stjórnmálum. Kyrrstaða og úrræðaleysi einkennir jafnan stjórnmálamenn og stjórnmálaöfl sem sitja of lengi sbr. Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn hér.
Nicolas Sarkozy er á móti því að Tyrkir verði aðilar að Evrópusambandinu. Ég er sammála honum. Þeir eiga ekki erindi í Evrópusambandið. Hann leggur áherslu á að ná góðu sambandi við Bandaríkjamenn. Sérstaða Frakka í NATO og gagnvart Bandaríkjunum ætti því brátt að heyra sögunni til. Það er gott að nú skuli vera í forustu í þrem öflugustu ríkjum Evrópu, Bretlandi. Þýskalandi og Frakklandi fólk sem skilur mikilvægi góðra samskipta Evrópu og Bandaríkjanna.
![]() |
Sarkozy lýsir yfir sigri í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.5.2007 | 12:55
Pólitísk misnotkun
Þessi samningur er dæmi um misnotkun ríkisstjórnarinnar á fé skattborgarana í kosningabaráttu. Engin heimild er í fjárlögum fyrir þessu. Af hverju er verið að gera þetta núna.
Hvernig stendur á því að það eru allt í einu til peningar til ýmissa góðra mála sem ríkisstjórnin hefur ekki sinnt og ekki sinnt að leggja til við Alþingi að fjárveitingar yrðu lagðar til þessara mála.
Núna í kosningabaráttunni er gengið frá samningum og peningum ausið út í því skyni að slá ryki í augu á fólki og kreista út atkvæði til handa stjórnarflokkunum.
Spilling? Er ekki ástæða til að gera úttekt á fjárveitingum ríkisstjórnarinnar og ráðherra í kosningabaráttunni?
![]() |
Samið um tannlæknaþjónustu og forvarnarskoðanir 3 og 12 ára barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
3.5.2007 | 18:11
Ekkert augljóst jafnvægi í nánd í hagkerfinu.
Mat hagdeildar ASÍ er að ekkert augljóst jafnvægi sé í nánd í hagkerfinu. Þá er komist að þeirri niðurstöðu að vextir verði áfram háir og einnig verðbólga. Þá kemst hagdeildin að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að viðskiptahallinn verði viðráðanlegur í náinni framtíð.
Þetta mat hagdeildar ASÍ er alvarlegt. Greinilega eru mikil vandkvæði í hagkerfinu. Hvergi má út af bregða til að ekki fari illa. Ríkisstjórnin hefur í svo mörgum efnum strengt bogann til hins ítrasta. Svo mjög að hann er við það að bresta.
Einar Þambaskelfir á að hafa sagt þegar boginn hans var höggvin í tvennt og Ólafur konungur Tryggvason spurði hvað brast svo hátt "Noregur úr hendi þinni konungur" Kjósendurn verða að átta sig á að stefnan sem ríkisstjórnin fylgir er að stjórna frá degi til dags í þeirri von að allt fari vel. Þannig er ekki hægt að reka efnahagskerfi endalaust. Við verðum að fá ábyrga ríkisstjórn sem gætir aðhalds í ríkisbúskapnum, lækkar ríkisútgjöld og skatta. Ná verður niður verðbólgunni og taka upp aðra viðmiðun varðandi gjaldmiðilinn til að draga úr viðskiptahallanum.
Ný ábyrg ríkisstjórn verður að taka við.
![]() |
ASÍ gerir ekki ráð fyrir harðri lendingu hagkerfisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 291
- Sl. sólarhring: 302
- Sl. viku: 3792
- Frá upphafi: 2513596
Annað
- Innlit í dag: 273
- Innlit sl. viku: 3550
- Gestir í dag: 259
- IP-tölur í dag: 255
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson