Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
3.11.2009 | 11:22
Ríkisstjórn milljarðaskuldaranna?
Sú meginregla er viðurkennd að allir skuli jafnir fyrir lögunum. Á ekki sama meginregla að gilda um bankanna að allir skuli vera jafnir fyrir bönkunum?
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon sögðu ríkisstjórnina ætla að slá skjaldborg um heimilin. Enn sem komið er hefur ríkisstjórnin og bankarnir hennar eingöngu slegið skjaldborg um heimili og eignir milljarðaskuldaranna.
Venjulegu fólki sem skuldar húsnæðislán er eingöngu boðið upp á að fresta greiðslum en halda verðtryggingafárinu og gengislánunum. Finnst einhverjum skrýtið að það skuli vera púað á félagsmálaráðherra á fundi þar sem um þessi mál er fjallað?
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
2.11.2009 | 09:11
Kaupþing og 1998 ehf
Fréttir um að Kaupþing ætli hugsanlega að fara í bísness með Jóni Ásgeiri um rekstur stærstu verslanakeðja landsins eru vægast sagt ótrúlegar.
Hvaða erindi á Kaupþing banki allra landsmanna í verslunarrekstur með viðskiptavinum sínum sem hafa skaðað bankann um tugi og jafnvel hundruð milljarða?
1998 ehf. reka verslanirnar Bónus, Hagkaup og 10-11. Dettur engum í hug að það megi skipta þessu upp þannig að hægt sé að bjóða til sölu hverja verslunarkeðju fyrir sig og rekstur hennar?
Hvað mælir á móti því að skipta þessu verslanastórveldi upp til að freista þess að tryggja eðlilega samkeppni á íslenskum smásölumarkaði. Er Kaupþing banka umhugað að koma í veg fyrir það með því að tryggja núverandi eigendum 1998 ehf fullkomin yfirráð yfir verslunarkeðjunni í heild óháð því sem á undan er gengið og hvað marga milljarða þarf að afskrifa.
Getur verið að Samfylkingin sé að borga kosningavíxlana sína?
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
20.10.2009 | 18:49
Eygló Harðardóttir tekur varðstöðu Halldórs Ásgrímssonar fyrir gjafakvótann
Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins hefur tekið að sér þá varðstöðu sem Halldór Ásgrímsson stóð jafnan um hagsmuni gjafakvótakerfisins. Í dag talaði hún um að svokölluð fyrningarleið þ.e. að innkalla 5% af gjafakvótanum árlega gengi ekki. Eygló segir að ríkið muni tapa svo miklu vegna þess að kvótinn hafi verið veðsettur Landsbankanum og þá mundu þessi veð ríkisins í bankanum tapast.
En er það svo?
Með því að innkalla kvótann og bjóða út veiðiheimildir koma þá ekki inn sambærilegar tekjur til ríkisins þannig að í sjálfu sér er ekki verið að færa nema úr einum vasanum yfir í hinn hjá ríkinu og því orðræða þingmannsins eingöngu varðstaða um óbreytt ástand?
Það er annars merkilegt að fylgjast með umræðunni vegna hugmynda stjórnarflokkanna um að fara fyrningarleið. Í fyrsta lagi koma ýmsar sveitarstjórnir og álykta að héraðsbrestur verði ef fyrningarleiðin verði farin. Ekkert styður þó slíkar staðhæfingar. Nú geta eigendur kvótans fært sig milli byggðarlaga eins og þeim hentar og hafa gert þannig að víða hefur orðið héraðsbrestur vegna þess. Þeir sveitarstjórnarmenn sem leggjast gegn fyrningarleiðinni neita að horfast í augu við þá staðreynd.
Nú hefur síðan Eygló Harðardóttir arftaki Halldórs Ásgrímssonar fundið það út að verðmæti ríkisins sem veð í Landsbankanum sé meira virði en eignarhald ríkisins á sömu verðmætum sem ríkið getur fénýtt sér til hagnaðar. Steingrímur Hermannsson segir efnislega frá því í ævisögu sinni að Halldór Ásgrímsson hafi verið svo á kafi í vasanum á LíÚ forustunni þegar hann mótaði kvótakerfið að það hafi ekki einu sinni sést í hárið. Ekki vll Eygló Harðardóttir fá sömu eftirmæli?
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2009 | 16:21
Einstök óvirðing ríkisstjórnarinnar við Alþingi
Ríkisstjórnin gerði samning við Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninganna í vor. Að því loknu lagði ríkisstjórnin fyrir Aþingi að skrifa upp á samningana. Alþingi hafnaði að gera það nema með verulegum fyrirvörum. Í framhaldi af því fór ríkisstjórnin að semja upp á nýtt við Hollendinga og Breta og hefur nú gert nýjan samning og undirritað hann af sinni hálfu án þess að leggja málið undir Alþingi.
Nýji samningur ríkisstjórnarinnar um Icesave er andstæður ýmsum ákvæðum sem Alþingi samþykkti í vor. Samt sem áður hikar ríkisstjórnin ekki við að skrifa undir samning sem er ekki í samræmi við nýsamþykkt lög frá Alþingi um málið.
Ég hygg að sjaldan í þingsögunni hafi ríkisstjórn sýnt Alþingi eins mikla óvirðingu og ríkisstjórnin með því að semja við erlendar þjóðir andstætt þeim vilja sem kom fram hjá löggjafarvaldinu mánuði áður.
Það er e.t.v. tímanna tákn um hverfulleika hugsjónanna að Helgi Ás Grétarsson sem keyptur var inn í Háskóla Íslands af Landssambandi íslenskar útvegsmanna, til að verja fiskveiðistjórnarkerfið, varð síðan einn helsti andstæðingur Icesave samninganna en kemur nú fram sem ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í málinu.
Í framhaldi af því lýsir systir hann Guðfríður Lilja formaður þingflokks Vinstri Grænna yfir stuðningi við málið. Hvað ætli sannfæring eins ráðgjafa eins og Helga Áss Grétarssonar kosta og hvað réð skoðanaskiptum systur hans?
Stendur nú Ögmundur einn? Eða hvað?
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
13.10.2009 | 15:25
Okur á plastpokum
Bónus hefur hækkað verð á plastpokum í 20 krónur. Framleiðslukostnaður á poka er innan við 5 krónur þannig að það er drjúg álagning þar.
Fyrir mörgum árum komu flestir kaupmenn sér saman um að stofna sjóð sem þeir kölluðu pokasjóð og ákváðu að meirihluti okurverðs þeirra á plastinnkaupapokum rynni í þennan sjóð. Neytendur voru ekki spurðir um það hvort þeir vildu þetta eða ekki. Þarna var um samræmda skattlagningu kaupmanna að ræða sem að Samkeppnisstofnun lagði blessun sína yfir.
Nú eiga neytendur að bregðast við og fá sér innkaupatöskur til að setja innkaup sín í en láta plastpokana eiga sig. Þá græðum við tvöfalt. Í fyrsta lagi spörum við okkur kaup á pokum og í öðru lagi þá drögum við úr notkun á einnota umbúðum.
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.10.2009 | 17:53
Til varnar Sigmundi Davíð
Er hægt að áfellast stjórnmálamann fyrir að leita til helstu vinaþjóðar Íslands með fyrirspurn um hvort þessi ríka vinaþjóð okkar sé reiðubúin til að lána okkur peninga? Ég get ekki séð neitt óeðlilegt við það að formaður Framsóknarflokksins leiti til Norðmanna með beiðni um lánafyrirgreiðslu. Þá get ég ekki séð neitt athugavert við það að formaður Framsóknarflokksins taki með sér ráðgjafa jafnvel þó að þeir hafi unnið hjá einhverjum útrásarvíking áður.
Sigmundi Davíð er ljóst að ríkisstjórnin er úrræðalaus og sýnir ekkert frumkvæði. Hann reynir því að hafa frumkvæði og leggur þar með sitt á vogaskálarnar eins og allir góðir Íslendingar eiga að gera við þessar aðstæður. Hvað kemur fólki til að hneykslast á þessu frumkvæði formanns Framsóknarflokksins.
Það væri nær fyrir vinstra # í landinu að hneykslast á forsætisráðherranum sem skrifar sérstaklega bréf til flokksbróður síns í Noregi til að koma endanlega í veg fyrir að þessi tilraun formanns Framsóknarflokksins gangi upp. Er það ekki einmitt aðgerðir Jóhönnu og Stoltenberg leiðtoga norsku Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sem fólk ætti að hneykslast á.
Mér finnst það ekki hafa verið í lagi hjá Jóhönnu að bregðast við með þeim hætti sem hún gerði. Hún þurfti þess ekki nema í þeim eina tilgangi að reyna að skemma fyrir. Eða gat tilgangurinn verið annar?
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
27.9.2009 | 11:39
Ástæður efnahagshrunsins. Skilgreiningar Samfylkingarinnar
Það er athyglivert að lesa ræðu Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar þar sem þau gera grein fyrir ástæðum efnahagshrunsins hér á landi fyrir ári síðan. Sérstaka athygli vekur að þau skilgreina ástæðurnar sitt með hvorum hætti.
Hvort skyldi nú vera hin opinbera stefna Samfylkingarinnar um efnahagshrunið. Það sem Jóhanna núverandi formaður Samfylkingarinnar segir eða það sem Össur fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar segir.
Ég verð að viðurkenna það að mér finnst skilgreining Össurar vitrænni en skilgreining Jóhönnu. En Samfylkingin er greinilega ekki nein samfylking í þessu máli.
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.9.2009 | 06:47
Af hverju ekki að gefa með sama hætti fyrir alla
Miðstjórn ASÍ hefur birt viðamiklar tillögur um aðstoð við fólk í greiðsluvanda. Þær tillögur eru margar góðra gjalda verðar. Hins vegar skiptir mestu að byggja upp þjóðfélag þar sem gefið er með sama hætti fyrir alla og eðlileg umgjörð er um efnahagssarfsemi fólks og fyrirtækja.
Við efnahagshrunið var forgangsatriði að taka verðtrygginguna úr sambandi og færa gengisbundnu lánin til viðmiðunargengis í ársbyrjun árið 2008. Þessi aðgerð hefði kostað innan við 200 milljarða eftir því sem komið hefur fram í fjölmiðlum eða minna en það sem veitt var til greiðslu til eigenda í peningamarkaðssjóðum föllnu bankanna.
Með þessum aðgerðum hefði verið skapaður grundvöllur fyrir nýrri endurreisn og möguleikum fyrir fólk til að skapa sér lífvænlega framtíð sem eignafólk. Að sjálfsögðu hefði jafnframt því þurft að vinda bráðan bug að því að fá trúveruga mynt.
Vandinn nú er að verklausa vinstri stjórnin veit ekki sitt rjúkandi ráð varðandi skuldavanda fólksins í landinu. Sá skuldavandi er tilkominn vegna sérstakra aðstæðna á íslenskum lánamarkaði. Vegna gengitryggðra lána og verðtryggðra. Það er eins og verklausa vinstri stjórnin hafi ekki skilið þessa staðreynt og það þurfi að bregðast við vegna þessa séríslenska lánakerfis.
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 09:39
Fólk er enn að versla í búðunum þeirra
Egill Helgason bókmennta- og fjölmiðlamaður talaði um það í morgunþætti rásar 2 í morgun að fólk væri enn að versla í búðum þeirra feðga Jóns Ásgeirs og Jóhannesar eins og það væri rangt að gera það. Ég gat alla vega ekki skilið fjölmiðlamanninn með öðrum hætti.
Spurning er í því sambandi hvort það sé siðferðilega rangt að mati Egils Helgasonar að fólk versli í búðum þeirra Bónusfeðga eða hvort það eru aðrar ástæður sem ættu að leiða til þess.
Almenni mælikvarði neytanda er að versla með löglegum hætti þar sem hagkvæmast er að versla og kaupa þær vörur sem eru ódýrastar að þeim gæðum tilskyldum sem neytandinn leggur til grundvallar. Vill Egill Helgason að fólk noti önnur viðmið en þau?
Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Verðtryggð lán eru áhættusamningar segir Joseph Stiglitz Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði. Breyta verður kerfinu og gefa fólki kost á að byrja upp á nýtt segir hann um núverandi ástand.
Ég hef barist gegn þessari glórulausu verðtryggingu frá því nokkru fyrir aldamót. Ef til vill kemur einhver skíma inn í hugarheim ríkisstjórnarinnar þegar erlendur Nóbelsverðlaunahafi bendir á þá staðreynd að verðtryggð lán leiða til að skapa skilvirkni í þjóðfélaginu, félagslega samstöðu og réttsýni eins og Stiglitz orðar það.
Verðtryggingin verður að fara og við verðum að búa við lán sem eru sambærileg því sem gerist á hinum Norðurlöndunum.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 35
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 3400
- Frá upphafi: 2606574
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 3204
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson